Lectures

2022

„Varangian Identities“, Narratives of Intercultural Mediation, St. Cyril and St. Methodius University of Veliko Tarnovo, Bulgaria, 11. mars.

„Við ERUM Rómverjar“. Kristnir menn og Rómarsaga í síðfornöld, Hugvísindaþing 12. mars.

„Innleiðing konungsvalds á Íslandi 1247-1281,“ Fimmta íslenska söguþingið, Háskóla Íslands, 20. maí.

„Hvenær uppgötvuðu Íslendingar væringja“, Fimmta íslenska söguþingið, Háskóla Íslands, 21. maí.

„Re-writing the history of the Varangians“, 19th Viking Congress, University of Liverpool, 26. júlí.

2021

„Jónsbók and the Introduction of Royal Government in Iceland“, Jónsbók and the Monarchical Project for Iceland, Bergen 9. september.

„Oddaverjar og sunnlenski skólinn í sagnaritun“, Haustráðstefna Oddafélagsins, Gunnarsholt, 15. október.

„The Making of the Varangians, Sigfús Blöndal Memorial Conference on Varangian Studies, 22. október.

2019

„Nýtt vín í gömlum belgjum“, Hver var þessi Kristur? Sagnfræðilegar, heimspekilegar og guðfræðilegar nálganir, Hugvísindaþing 9. mars.

„Non-Royal Rulership in Twelfth-Century Iceland“, Non-Royal Rulership in the Earlier Medieval West, c. 600-1200, University of Leeds, 8. apríl.

Jesús Kristur í ljósi kenninga um menningarlegt minni“, Sagnfræðingafélag Íslands 22. október.

2018

„Norsemen and Eastern Europe. Varangians and Other Sojourners“ Fyrirlestur í  Великотърновски университет „Св. св. Кирил и Методий í Veliko Tarnovo, 16. maí.

„Regional Identities in 12th and 13th Century Iceland“, The Seventeenth International Saga Conference. Íslendingasögur. University of Iceland, Reykjavík, 15. ágúst.

„Sjónarhorn í Þórðar sögu kakala“, Ófriðarseggir, hetjur og fróðleikmenn. Málþing í Kakakaskála, Skagafirði, 25. ágúst.

„Hvernig skal Krist kenna? Nútímasagnaritun um forna sögu“, Miðaldastofa Háskóla Íslands, Reykjavík, 27. september.

„Pappírspeningar og uppruni nútímans“, Málstofa í Seðlabanka Íslands, Reykjavík, 9. október.

„Straumar og stefnur í frumkristni“, Málstofa í Guðfræðistofnun Háskóla Íslands, Reykjavík, 5. nóvember.

„Hugmyndin um Krist í ljósi grískrar sagnaritunar og heimspeki“, Málstofa Grikklandsvinafélagsins, Reykjavík, 10. nóvember.

2017

„Hvenær varð Hákon gamli konungur Íslendinga?“ Fyrirlestur Snorrastofu í Reykholti, 28. mars.

„An Enjoyable Profession. Icelandic Bishops in a time of troubles“. Bishops’ Identities, Careers and Networks.  Centre for Scandinavian Studies, University of Aberdeen, 26-27. maí.

„Armenians in the North: The Icelandic Evidence“, On the Edges of Christianity, málþing Miðaldastofu Háskóla Íslands um Ísland og Armeníu á miðöldum, 8. júní.

2016

„The Christianization of Space. The Church and Spatial Discourse in Iceland in the 12th and 13th Cenuries“. Memory and Narrative – Architectural Spaces in Old Norse Tradition. International Workshop, Berlin 10-11. mars.

„Gerendur í pólitísku rými Sturlungaaldar“, fyrirlestraröð Miðaldastofu Háskóla Íslands, 24. nóvember.

2015

„Læknar í leiðtogahlutverki. Frá Egyptalandi til Íslands“, heiðursfyrirlestur (key-note address) á Læknadögum 2015, 19. janúar.

„Saga Breiðfirðinga. Heildarsaga í nýju ljósi“, Málstofa námsbrautar í sagnfræði, 23. janúar.

„„Þeir segja að ég verði slæmur af bjór!“ - Afstaðan til bjórsins á bannárunum 1935-1989 meðal stjórnmálamanna og almennings”, fyrirlestur á safnanótt 6. febrúar 2015.

„Ný miðaldasaga“, Hvar stendur íslensk sagnfræði, málstofa á Hugvísindaþingi 2015, 14. mars.

„Ari fróði og landnám í Breiðafirði”, Landnám á Íslandi, fyrirlestraröð Miðaldastofu Háskóla Íslands 2014-2015, 21. maí.

„Constructing Space. Space and Power in 13th Century Iceland“, The Sixteenth International Saga Conference. Sagas and Space. University of Zurich and University of Basel, Switzerland, 14. ágúst 2015.

„Gissur, Hrafn og Brandur. Um konungstöku Íslendinga 1262-1264“, Fyrirlestur á Sturlungaöld Fyrirlestraröð Miðaldastofu Háskóla Íslands 2015–2016, 27. október 2015.

„Secular Learning in Iceland, 1250-1400“, Medieval Encyclopedia and the Konungs skuggsjá. Research Group of Old Norse and Celtic Philology, Oslo, 30. nóvember-1. desember 2015.

2014

„Ríkisvald á Íslandi á 15. öld. Stjórnleysi eða stefnufesta“, Ísland í átökum stórvelda 1400-1600. Málþing Miðaldastofu og Alþjóðamálastofnunar,  25. febrúar.

„Humpty Dumpty og heimsmálin. Úkraína og stórveldin“, Staðan í Úkraínu í dag í sögulegu samhengi. Málþing Alþjóðamálastofnunar, 24. mars.

„Á Íslandi við getum verið kóngar allt sem eitt. Goðsagnir um landnám Íslands“, Landnám Reykjavíkur. Ný sjónarhorn. Málþing Minjasafns Reykjavíkur í Landnámssýningunni í Aðalstræti 16, 5. apríl.

„Old Norse Culture and the Christian Oecumene in the High Middle Ages – Selected texts“, Institute of English Cultures and Literatures in Sosnowiec, 6. maí.

„Old Norse Culture and the Christian Oecumene in the High Middle Ages“, Main university library (CINiBA in Katowice), 7. maí.

„The Medieval Nordic Commonwealth and the „Danish Tongue“ , A Place in the World. Iceland in the Imperial World Order and the New North Atlantic Region, Þjóðminjasafni Íslands, 10. maí.

„Centre and Tradition in the Development of Old Norse Identities: The Mediterranean Cultural Heritage within the Old Norse World View“, fyrirlestur á 28. norræna sagnfræðingaþinginu í Joensuu, 14. ágúst.

„The role of Pagan Gods in a Christian Episteme: The Icelandic thirteenth-century Renaissance“ Myth Study Group Conference, Háskóla Íslands, 2. október.

2013

„Hvað er karllæg sagnfræði?”, Skiptir kyn máli? Kynlegt málþing Menningarfélagsins og Sagna, 12. apríl.

„Representations of the East Roman Empire in Old Norse Sources“, Workshop. Byzantium and the Viking World. Seminar for Greek and Byzantine Studies, Uppsala University, 3.-4. maí.

„Efnahagslegar undirstöður valds í Breiðafirði á 14. og 15. öld“, Verslun og útgerð við Breiðafjörð 1300-1600. Málþing á Hellissandi, 9. maí.

„Sturlungaöld í Breiðafirði“, erindi í Flatey á Breiðafirði, 8. júlí.

„Landeigendur og héraðsvöld í Breiðafirði á 15. öld“, erindi að Nýp á Skarðsströnd, 27. júlí.

„Frá Helgafellsklaustri til Stapaumboðs: Góss í íslensku og breiðfirsku samhengi“, Klausturmenning á Íslandi og Norðurlöndum á miðöldum, fyrirlestraröð Miðaldastofu Háskóla Íslands 2013-2014, 5. nóvember.

2012

„Saga Breiðafjarðar – grunnhugmyndin“, „Verkefnið Saga Breiðafjarðar. Staða og horfur“ og „Umhverfissaga Breiðafjarðar“, Rannsóknir og ferðaþjónusta í Breiðafirði - Málþing í Stykkishólmi, 24.-25. ágúst.

„Breiðfirskar konur á miðöldum“, 4. íslenska söguþingið, 7.-10. júní.

„Hinir íslensku Grimmsbræður. Söfnun þjóðsagna í evrópsku samhengi“, Jón Árnason og þjóðsögurnar. Opið málþing, 24. nóvember.

2011

„Representations of the East Roman Empire in Old Norse Sources“, 22th International Congress of Byzantine studies, Sofia, Búlgaríu, 22.-27. ágúst.

2010

„Representations of the East in the Sagas“, opnunarfyrirlestur (key note-address), Dies Medievalis, Mikkeli, Finnland, 10. september.

„„I am not an eskimo. I am a viking“. Víkingar og íslensk sjálfsmynd á 20. öld“, „Eins og sannir víkingar ...“ Málþing um víkinga og víkingaímyndina. Reykjavík 24. september.

„Þróun hins gagnrýna háskólasamfélags“, Háskólinn í krísu? Ráðstefna á vegum Ritsins og EDDU – öndvegisseturs. Reykjavík 20. nóvember.

2009

„Haukr Erlendsson som formidler af et verdensbillede“, AMS forskermøder, Københavns Universitet, 25. mars.

„The Christian World View“, Paganism and Christianity in Old Norse Textual Culture - Aarhus University summer school, 3-4. júlí.

„The Process of State-formation in Medieval Iceland“, Statsutvikling i de nordiske rikene i mellomalderen, Fleischer’s Hotel, Voss 14 -17 september 2009

2008

„Efnahagslegar undirstöður valds í Breiðafirði á 14. öld“, Málstofa í hagsögu við Háskóla Íslands, 16. apríl.

2007

„Hvort kemur á undan: Rannsóknir eða miðlun?“, Hádegisfyrirlestur Sagnfræðingafélags Íslands, 9. janúar.

„Um gagnrýna hugsun í sagnfræði“, Ráðstefna um gagnrýna hugsun, 10. mars. Birtur á http://resextensa.org/files/Resextensa1_6__SverrirJak.pdf

„World-view and pre-modern identities in the North. A synchronic perspective from the early 14th century“, Det 26. Nordiske Historikermøde, Reykjavík 8.–12. ágúst. Birtur á http://www.yourhost.is/images/stories/Sagnfraedingar2007/sverrir jakobsson paper.pdf

„Hvenær verður þjóð til?”, Ausið úr viskubrunnum. Sérfræðileiðsögn í Þjóminjasafni, 30. október.

„Uppruni Evrópu“, Hádegisfyrirlestur Sagnfræðingafélags Íslands, 6. nóvember.

„Ævi Krists í sögulegu samhengi“, Hversu áreiðanlegt er útbreiddasta rit í heimi. Málfundur um sögu og áreiðanlega Biblíunnar, 14. nóvember.

2006

„“Norðrlönd” in Medieval Discourse“, Images of the North, International Conference, Reykjavík, 24-26. febrúar.

„Draumurinn um Indíalönd og heimsmynd Íslendinga á miðöldum““, 3. íslenska söguþingið 19. maí.

„Ný fortíð? Ritmenning og söguvitund Íslendinga“, 3. íslenska söguþingið 19. maí.

„Valdamiðstöðvar í Breiðafirði“, 3. íslenska söguþingið 20. maí 2006.

„Miðlun miðaldaarfsins“, Arfur og miðlun í menntun og menningu, Bifröst, 25. júlí.

„On the Road to Paradise: ’Austrvegr’ in the Icelandic Imagination,“ The Fantastic in Old Norse/Icelandic Literature — Sagas and the British Isles. The 13th international Saga Conference, Durham og Jórvík, 6.-12. ágúst.

„Scandinavians and the Eastern Schism“, The Nordic Culture in Viking Age and Medieval Time, Hólum, 16.-20. ágúst.

„Galdur og forspá í ríkisvaldslausu samfélagi“, Galdrar og samfélag, Laugarhóli í Bjarnarfirði, 1.-3. september.

„„Norðrlönd” in Old-Icelandic Medieval Discourse. Knowledge and Hegemony in a Pre-Structural Society“, Giving the Names to Medieval States, ráðstefna í Frombork, 12-14. september.

2005

„Hvernig var gerður mannamunur á miðöldum“, Samræður menningarheima. Ráðstefna til heiðurs Vigdísi Finnbogadóttur, Reykjavík 14-15. apríl.

„Hin kaþólska heimsmynd“, Skálholti, 17. júlí.

„Heimsmynd Íslendinga á miðöldum“, Þingvöllum, 28. júlí.

2004

„The World View of Haukr Erlendsson“, Multidisciplinary Perspectives on Hauksbók — The International Medieval Congress, Leeds 12.–15. júlí.

„Det islandske Verdensbillede: Oprindelse og udvikling“, Symposium 2004: Den norrøne renæssance i nordisk middelalder, Reykholti 7-10. október.

2003

„Mikligarður. Daglegt líf og hugarfar í hinu kristna Rómarveldi“, Erindi hjá Grikklandsvinafélaginu Hellas, 22. febrúar.

„Sveit, hérað eða fjórðungur. Um mismunandi form staðarvitundar í íslensku miðaldasamfélagi“, Átthagar og umhverfi. Staðarvitund í sögu(m) og sögnum, Akureyri 29. maí -1. júní.

„„Svo vítt sem kristni er“. Heimsmynd Íslendinga 1100-1400“, Hádegisfundur Sagnfræðingafélagsins, 28. október.

2002

„Sjálfsmynd eða óvinarímynd. Andhverfur eða hliðstæður“, 2. íslenska söguþingið, Reykjavík 30. maí-1. júní.

2001

„Skandinavernes verdensbillede i middelalderen“, Det 24. Nordiske Historikermøde, Århus 9.–13. ágúst.

„Den eksotiske fortid“, Fornaldorsagornas struktur och ideologi, málþing í Uppsölum, 31. ágúst -2. september.

2000

„The Icelandic World View 1100–1400“, 19th International Congress of Historical Sciences — XIXe Congrès International de Sciences Historiques, 6.–13. ágúst.

„Við og hinir. Aðgreining og ólík svið framandleika“, Umræðuhópur um framandleika og ímyndir, Reykjavíkurakademíunni, 14. nóvember.

1999

„Adapting to Courtly Culture: The Case of Haukr Erlendsson“, Mentality and Modernity in Medieval Iceland — The International Medieval Congress, Leeds 12.–15. júlí.

„’Black Men and Malignant-Looking’. The Place of the Indigenous Peoples of North America in the Icelandic World View“, Approaches to Vínland. A conference on the written and archaeological sources for the Norse settlements in the North Atlantic region and exploration of America, Norræna húsið, Reykjavík, 9-11. águst.

1998

„Steinunns ægtemand, Jórunns far: Kvindebilleder i Hauksbók“, Nordiskt medeltidssymposium. Kvinnor som kulturella bärare och/eller förmedlare, Skálholti, 20.-23. ágúst.

„The Utility of Classical Literrature in Medieval Society: The Case of Iceland“, Nordisk Netværk for Forsker-uddannelse i Græsk og Latin, Odense 7.-11. október. Endurfl. Björgvin, 22. október.

1997

„Griðamál á ófriðaröld“, Íslenska söguþingið, Reykjavík, 28.-31. maí.

„Myter om Harald hårfager,“ Sagas and the Norwegian Experience.10. internasjonale saga-konferanse, Þrándheimi, 3.-9. september.

„Guðs friður á Íslandi“, Málþing til heiðurs Régis Boyer, Reykjavík 20. september.

„Classical Mythology in Medieval Scandinavia: Uses & Perspectives“, Nordisk Netværk for Forskeruddannelse i Græsk og Latin, Tromsø 2.-5. október.