Rafmagn

Rafmagn er haft um hvers konar fyrirbæri sem tengist rafhleðslu og hreyfingu þess. (Visindavefurinn.is)

Einingar rafmagns eru t.d:

Spenna: Eining sem einkennir styrk.  Eins og t.d  þrýstingur vatns. Tákn V (volt)

Straumur: Eining sem einkennir magn. Tákn A (amper)

Viðnám: Eining sem einkennir hversu erfitt er fyrir strauminn að fara um leiðsluna. Tákn Ω (ohm)