Litmerkingar á fuglum

Þeir sem eru áhugasamir um fugla rekast öðru hverju á fugla með litskrúðug merki. Oft eru þetta samsetningar mismunandi lita (1. mynd) eða merki með áletrun (2. mynd). Tilgangur slíkra merkinga er að auðkenna einstaklinginn á nógu áberandi hátt til að þekkja megi hann á  færi. Hefðbundnar fuglamerkingar notast við málmmerki (oftast stál á fuglum […]

Lesa meira

Að samræma kolefnisbindingu og aðra náttúruvernd

Mannkyn stendur frammi fyrir stærstu áskorun sinni hingað til. Að koma böndum á loftslagsbreytingar af mannavöldum. Þetta er sameiginlegt verkefni sem krefst víðtækari og fjölbreyttari samvinnu en áður hefur þekkst. Ekki þarf að fjölyrða um alvarleg áhrif loftslagsbreytinga. Þar nægir að nefna hækkandi sjávarstöðu, auknar öfgar í veðurfari, útdauða tegunda, súrnun sjávar, þurrka, hungursneyð, aukna […]

Lesa meira

Viðhorf bænda til náttúruverndar

Náttúruvernd snýst um að vernda líf og land. Þau kerfi sem halda mönnum og öðrum kvikindum á lífi eru samtvinnuð. Ferlar sem verka í lofti, jarðvegi, vatni og lífverum spila saman á órjúfanlegan hátt og mynda þá sinfóníu sem náttúran er. Náttúruvernd í verki felst einkum í því að fara vel með auðlindir: land, vatn […]

Lesa meira

Áhrif eldgosa á varpárangur jaðrakans

Eldvirkni mótar náttúru Íslands á sýnilegri hátt en á við um flest önnur lönd. Hér eru ferlar landmótunar mjög virkir og eldgos verða að jafnaði á fárra ára fresti. Fram undir þetta hafa tengsl eldosa við hina lifandi náttúru þó verið lítið könnuð. Ástæðan er helst sú að erfitt að skipuleggja rannsóknir svo að þær […]

Lesa meira

Flug spóans

  Þegar spóinn vellir graut er úti vetrarþraut segir hið fornkveðna. Þessi gamli sannleikur endurspeglar raunveruleikann því spóinn kemur með síðustu fuglum til landsins, flestir í byrjun maí, þegar líkur á vorhretum eru orðnar litlar. Hefðbundnar merkingar með númeruðum stálhringjum sýndu á síðustu öld að spóinn fer til V-Afríku á veturna. Nýleg samantekt á öllum […]

Lesa meira

Veðurfræðingar ljúga - ekki lengur

  Fyrir nokkrum árum hljómaði hið stórskemmtilega lag Veðurfræðingar ljúga með Bogomil font og Flís reglulega í útvarpinu. Þar er farið ómjúkum höndum um getu veðurfræðinga til að spá fyrir um veður. Þó lagið sé fyndið er það ekki alls kostar sanngjarnt því að veðurfræðingar eru orðnir býsna góðir spámenn. Flestir sem komnir eru eitthvað til […]

Lesa meira

Dýralíf og uppgræðsla

Stórir hlutar Íslands eru lítt grónir og ýmsar aðferðir hafa verið notaðar til að græða upp land í gengum tíðina. Að jafnaði þarf ekki að fjölyrða um ágæti uppgræðslu en hún hefur fjölbreytt jákvæð áhrif á jarðveg, loft, vatn og lífríki. Þó getur verið æskilegt að viðhalda sýnishornum af ógrónu landi þar sem það á […]

Lesa meira

Enn fækkar blesgæsum

Blesgæsum sem koma við á Íslandi á leið milli Bretlandseyja og Grænlands heldur áfram að fækka (Fox o.fl. 2015). Heildarstofninn er nú kominn niður fyrir 20 þúsund fugla og hefur ekki verið svo lítill síðan 1985. Ástæður fækkunarinnar má rekja til varpstöðva á Grænlandi en þær snúa aftur á vetrarstöðvar haust hvert með afar fáa […]

Lesa meira

Bogga og spóinn

Sumurin 2009-2011 vann Borgný Katrínardóttir að meistaraverkefni sínu við Háskóla Íslands, en verkefnið fjallaði um vistfræði spóa á Suðurlandi. Ég ætlaði að vera búinn að skrifa pistil um þetta merkilega verkefni fyrir löngu en það tafðist og það urðu aðrir á undan sem var bara gott. Fjallað var um verkefnið á heimasíðu breska Fuglafræðifélagsins (http://www.bou.org.uk/icelandic-wimbrel/) í […]

Lesa meira

Er best að vera grágæs fyrir sunnan?

Eitt af því sem getur haft mikil áhrif á viðgang dýrastofna er lega búsvæða þeirra. Ýmis vistfræðileg mynstur svo sem líkamsbygging dýra, þéttleiki stofna og fjölbreytni dýralífs sýna oft tengsl við breiddargráðu og hæð yfir sjó en þessir þættir eru nátengdir loftslagi. Almennt verður lífsbaráttan harðari því fjær sem dregur frá miðbaug eða hærra í […]

Lesa meira