Keflavík

Miðbær Keflavíkur

Keflavík er bærinn minn og hef ég búið þar síðan 1986.

Keflavík fékk kaupstaðarréttindi 22. mars 1949. Í Keflavík búa um 13.000 manns og er staðsett austan megin við Miðnes.