About the academic point system at the University of Iceland

Arnar Pálsson, 31/03/2014

Sorry, this entry is only available in Icelandic.

Twitter trial

Arnar Pálsson, 13/03/2014


In order to follow recent works and discussion in evolutionary genetics and related topics I put up a twitter account.

So far I have not figured out how to make it a nice open timeline, for instance on the sidebar as my friend Ian Dworkin does, but that is a secondary issue.

(Icelandic) Virðisauki með vísindum

Arnar Pálsson, 20/02/2014

Sorry, this entry is only available in Icelandic.

(Icelandic) Betra að vera hraustur en sætur

Arnar Pálsson, 20/02/2014

Skýring: Pistlinn þessi er aukinn og bætt útgáfa lesendabréfs sem birtist  í Fréttatímanum 24. febrúar 2012, undir titlinum “Betra að vera hraustur en sætur”.

Í helgarpistlinum “stökkbreyting írskra gena” veltir Jónas Haraldsson (17. feb. 2012, bls. 32) fyrir sér spurningum um uppruna íslendinga og mun á fegurð íra og íslendinga. Hann ber sérstaklega saman fegurð íslenskra kvenna og meintan ófrýnileik írskra karlmanna. Því næst tíundar Jónas uppl ýsingar um erfðafræðilegan uppruna íslendinga, sem honum finnst stangast á við dreifingu fegurðar í þessum hluta Evrópu. Jónas segir:

 Þar kemur fram að um 60 prósent erfðaefnis Íslendinga er norrænt en um 40 prósent frá Bretlandseyjum. Hið skrýtna er samt að sömu mælingar segja okkur að um 80 prósent erfðaefnis íslenskra karla megi rekja til Noregs og annarra Norðurlanda en um 20 prósent til Bretlandseyja…..

 …Þegar þetta liggur fyrir hættir maður að skilja. Íslenskar skvísur, fegurðarviðmið víða um heim, eru meira eða minna írskar, upprunalega dætur ljótustu karla í heimi….

….Vill ekki einhver rannsaka það?

Erfðarannsóknir hafa sýnt að 4 af hverjum 5 íslenskum körlum er með Y litning ættaðan frá Noregi. Á sama hátt sýna rannsóknir að u.þ.b. 2 af hverjum 3 hvatberalitningum eru ættaðir frá Bretlandseyjum. Hvatberalitningar erfast eingöngu frá móður og Y litningar eingöngu frá feðrum til sona. En það sem vantar í umfjöllun Jónasar er afgangurinn af erfðaefninu, hinir 23 litningarnir sem bera í sér 98% DNA frumna okkar.

Af hverju skiptir þetta máli? Jú, þessi 98% erfðamengisins, öll hin genin og litningarnir erfast óháð kyni. Það þýðir að erfðasamsetningin stokkast upp í hverri kynslóð. Þannig að þessar írsku ófrynjur sem Jónas lætur sig dreyma um, voru fljótar að umbreytast þegar írsku og norsku genin stokkast saman á þeim fjörtíu kynslóðum sem liðnar eru frá landnámi. Þetta sést best ef við skoðum bókhaldið í smáatriðum. Hvatberalitningurinn, sem erfist bara frá mæðrum, er u.þ.b. 16,570 basar. Y-litningurinn er u.þ.b. 50 milljón basar, en erfðamengi okkar í heild er u.þ.b. 3200 milljón basar.

Að endingu vill ég samt árétta, fyrir mitt leyti a.m.k., að margar írskar konur eru forkunnafallegar og rautt hár íslenskra kvenna mikil prýði. Einnig er ágætt að rifja upp að makaval gengur ekki eingöngu út frá snoppufegurð eða gullnum hlutföllum. Eins valdi stórabóla sér ekki skotmörk með hliðsjón af útliti. Stundum er betra að vera hraustur en sætur.

Article in Icelandic about science funding

Arnar Pálsson, 20/02/2014

Here we catalog publications and events, both in Icelandic and English.

Most of the general writing will be in Icelandic, as the objective is to provide a window into the work of biologists.

This page will also be used to catalog the progress of graduate students and coworkers.

Notes and events

Arnar Pálsson, 27/05/2010

Here we catalog publications and events, both in Icelandic and English.

Most of the general writing will be in Icelandic, as the objective is to provide a window into the work of biologists.

This page will also be used to catalog the progress of graduate students and coworkers.