Kennsla

Kennsla við Háskóla Íslands

2021, vor:

KLM 201G Latína II (10e)

KLM 204G Grískir og rómverskir sagnaritarar (10e)

2020, haust:

DET 102G Foundation Course in English for Foreign Languages I: Research Methods and Writing [hluti námskeiðs] (5e)

DET 701F Tungumál og menning I [hluti námskeiðs] (10e)

KLM 101G Latína I (10e)

KLM 102G Forngríska I (10e)

KLM 103G Inngangur að klassískum fræðum (10e)

KLM 108G Martialis (5e)

KLM 109G Sérverkefni í grísku (10e)

KLM 110G Sérverkefni í latínu (10e)

2020, vor:

GRÍ 201G Forngríska II (10e)

GRÍ252G Heimspekilegir textar (5e)

LAT 202G Latína II (10e)

LAT254G Cicero og samtíð hans (10e)

SAG413G Grikklandssaga (10e)

2019, haust:

DET 101G Inngangur að erlendum tungumálum I: Vinnulag og aðferðir [hluti námskeiðs] (5e)

DET 102G Foundation Course in English for Foreign Languages I: Research Methods and Writing [hluti námskeiðs] (5e)

DET 701F Tungumál og menning I [hluti námskeiðs] (10e)

GRÍ 103G Forngríska I (10e)

GRÍ 250G Goðafræði og trúarbrögð Grikkja og Rómverja (10e)

LAT 101G Latína I (10e)

LAT306G Horatius (5e)

LAT307G Skáldsagan í fornöld (10e)

2019, vor:

Fæðingarorlof

2018, haust:

DET 101G Inngangur að erlendum tungumálum I: Vinnulag og aðferðir [hluti námskeiðs] (5e)

DET 102G Foundation Course in English for Foreign Languages I: Research Methods and Writing [hluti námskeiðs] (5e)

DET 701F Tungumál og menning I [hluti námskeiðs] (10e)

GRÍ 103G Forngríska I (10e)

GRÍ 112G Þættir úr hugmyndasögu fornaldar (10e)

LAT 101G Latína I (10e)

LAT304G Rómverskir skopleikir (umsjón) (10e)

2018, vor:

GRÍ 201G Forngríska II (10e)

GRÍ 251G Grískir og rómverskir sagnaritarar (10e)

LAT 202G Latína II (10e)

LAT 253G Rómversk menning: saga og samfélag (10e)

2017, haust:

DET 701F Tungumál og menning I [hluti námskeiðs] (5e)

GRÍ 102G Inngangur að klassískum fræðum (10e)

GRÍ 103G Forngríska I (10e)

LAT 101G Latína I (10e)

LAT 305G Virgill og Ovidius (umsjón) (10e)

2017, vor:

GRÍ 250G Goðafræði og trúarbrögð Grikkja og Rómverja (10e)

LAT 201G Miðaldalatína (10e)

LAT 202G Latína II (10e)

2016, haust:

DET701F Tungumál og Menning I (10e) (tvær vikur)

GRÍ 103G Forngríska I (10e)

GRÍ 107G Heimur Forngrikkja (10e)

GRÍ 111G Klassískar bókmenntir (10e)

LAT 101G Latína I (10e)

LAT 114G Latína og gríska fyrir vísinda- og fræðimenn (6e)

2016, vor:

GRÍ 201G Forngríska II (10e)  → breytt í sérverkefni

GRÍ 248G Antiquitas ex cinema: Fornöldin íkvikmyndum (10e) 

GRÍ 249G Aristóteles (5e)

LAT 202G Latína II: Bréf Ciceros (10e) 

LAT 250G Bundið mál: Catullus og Martialis (10e) 

LAT 252G Supervised Independent Study (10e)

o Byrjendanámskeið á ensku, kennt sem lesnámskeið fyrir erlendan nemanda í meistaranámi í miðaldafræðum.

2015, haust:

GRÍ 102G Inngangur að klassískum fræðum (10e)  → breytt í sérverkefni

GRÍ 103G Forngríska I (10e)  → breytt í sérverkefni

GRÍ 110G Platon (5e) 

LAT 304G Rómverskir skopleikir (10e) 

2015, vor:

GRÍ 201G Forngríska II (10e) 

GRÍ 208G Grísk mælskulist (5e)  → breytt í sérverkefni

GRÍ 247G Hesíódos (5e)

LAT 201G Miðaldalatína / LAT 252M Miðaldalatína (5e)

o Kennt samtímis fyrir grunn- og framhaldsnema og samtímis á íslensku og ensku.

LAT 202G Latína II: Livíus (10e)

2014, vor:

GRÍ244G Grísk leikritun (10e)

LAT002G Supervised Independent Study (10e)

o Byrjendanámskeið á ensku, kennt sem lesnámskeið fyrir erlenda nemendur í meistaranámi í miðaldafræðum.

LAT246G Latína II: Seneca og Tacitus (10e)

2013, haust:

GRÍ103G Forngríska I (10e)

GRÍ303G Hómer (5e)

LAT303G Propertius (5e)

2013, vor:

DET201G Inngangur að erlendum tungumálum II: Hugmyndasaga og tungumál (5e) [að hluta]

GRÍ242G Goð og hetjur: Goðafræði Grikkja og Rómverja (10e)

LAT242G Latína II: Borgarastríðið (10e)

2012, haust:

GRÍ103G Forngríska I (10e)

GRÍ302G Heimur Aþenu (10e)

LAT203G Miðaldalatína (5e)

2012, vor:

GRÍ207G Inngangur að klassískum fræðum (10e)

LAT202G Latína II: óbundið mál (10e)

2011, haust:

GRÍ103G Forngríska I (10e)

LAT106G Sallustíus (10e)

2011, vor:

LAT201G Miðaldalatína (10e)

LAT202G Latína II: Livíus (10e)

2010, haust:

GRÍ103G Forngríska I (10e)

GRÍ107G Heimur Forngrikkja (10e)

 

Einstaklings- og lokaverkefni:

Auk námskeiða sem ég hef kennt hef ég veitt leiðsögn við vinnslu BA-verkefna í grísku, latínu og heimspeki og haft umsjón með sérverkefnum (einstaklingsverkefnum).

--

 

Kennsla við Princeton-háskóla

2010, vor:

CLG 108 Homer, leiðbeinandi (með prof. Joshua T. Katz).

2008, haust:

CLA 218 / HIS 218 History of the Roman Republic, aðstoðarkennsla (hjá prof. Edward Champlin).

 

--

 

Aðstoðarkennsla við Háskóla Íslands

2004, vor:

05.26.02 Gríska II: Gríska Biblían og hellenískir textar (hjá Svavari Hrafni Svavarssyni).

2003, haust:

05.26.01 Gríska I: Byrjendanámskeið (hjá Svavari Hrafni Svavarssyni).

05.35.11-956 Fornaldarheimspeki (hjá Þorsteini Gylfasyni).

2002, haust:

05.35.11-956 Fornaldarheimspeki (hjá Svavari Hrafni Svavarssyni).

2002, vor:

05.37.01-020 Hagnýt siðfræði (hjá Salvöru Nordal).

2001, haust:

05.35.11-956 Fornaldarheimspeki (hjá Mikael M. Karlssyni).

2000, haust:

05.35.11-956 Fornaldarheimspeki (hjá Mikael M. Karlssyni).

 

--

 

Önnur kennsla

2006 - 2009:

Námskeið í Háskóla unga fólksins um latínu og fornaldarsögu.

 

---

 námskeið féll niður.
 regluleg kennsla féll niður en námskeið hélt sér sem sérverkefni.