Stjórnun

Framkvæmdastjóri Stofnunar Sæmundar fróða um sjálfbæra þróun og þverfræðilegar rannsóknir frá 2005 -

Dósent í frumulíffræði og fósturfræði við Námsbraut í hjúkrunarfræði frá 1987 -

Formaður stýrihóps heilbrigðisráðuneytis um rannsóknir á áhrifum eldgossins í Eyjafjallajökli á heilsu manna 2010 –

Forstöðumaður Sjávarútvegsstofnunar H.Í. frá 1. febrúar 1995-2005.

Almenn stjórnunarstörf í Námsbraut í hjúkrunarfræði, seta í námsnefnd, framgangsnefnd og tækjakaupanefnd um árabil frá 1987 –

Nordisk Arbeidskommittee for Fiskeriforskning (NAF) hjá Norrænu ráðherranefndinni frá 1995 - 2009

Í stjórn Sjávarútvegsskóla Sameinuðu þjóðanna frá stofnun 1997 - , í undirbúningsnefnd 1996.

Í stjórn North Atlantic Islands Programme frá 1995 –

Í verkefnisstjórn norræna sumarskólans Construction of the Brain: Development
and Evolutionary Principles sem styrktur hefur verið af NorFa frá 1997- 2009.

Í ráðgjafahópi forstjóra FAO um sjávarútvegsrannsóknir frá 2002 – 2007

Í nefnd háskólaráðs um Háskóla Íslands sem sjálfseignarstofnun 1995-6

Formaður Kennslumálanefndar HÍ 1997-98 í kennslumálanefnd frá 1990

Stjórnarformaður Sumarskóla HÍ frá stofnun í febrúar 1997 - 1999

Stýrði 1995 -7 ásamt próf. Ágústu Guðmundsdóttur, þróunarverkefni um hagræðingu í menntun og rannsóknum matvæla- og sjávarútvegsfræða (Matvæla- og sjávarútvegsgarður).

Um Guðrún Pétursdóttir

Guðrún Pétursdóttir lífeðlisfræðingur er framkvæmdastjóri Stofnunar Sæmundar fróða og dósent við Hjúkrunarfræðideild þar sem hún kennir fósturfræði og lífeðlisfræði.
Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.