Starfsferill

Innan Háskóla Íslands

 • Framkvæmdastjóri Stofnunar Sæmundar fróða um sjálfbæra þróun og þverfræðilegar rannsóknir frá 2005
 • Dósent í frumulíffræði og fósturfræði við Námsbraut í hjúkrunarfræði frá 1987 -
 • Forstöðumaður Sjávarútvegsstofnunar H.Í. frá 1. febrúar 1995-2005.
 • Almenn stjórnunarstörf í Námsbraut í hjúkrunarfræði, seta í námsnefnd, framgangsnefnd og tækjakaupanefnd um árabil frá 1987 –
 • Í nefnd háskólaráðs um Háskóla Íslands sem sjálfseignarstofnun 1995-6
 • Formaður Kennslumálanefndar HÍ 1997-98 í kennslumálanefnd frá 1990-99
 • Stýrði 1995 -7 ásamt próf. Ágústu Guðmundsdóttur, þróunarverkefni um hagræðingu í menntun og rannsóknum matvæla- og sjávarútvegsfræða (Matvæla- og sjávarútvegsgarður).

Önnur fræðileg stjórnunarstörf

 • Verkefnastjóri NORDRESS, norræns öndvegisseturs
 • Verkefnstjóri Konnect
 • Nordisk Arbeidskommittee for Fiskeriforskning (NAF) hjá Norrænu ráðherranefndinni frá 1995 - 2010
 • Í stjórn Sjávarútvegsskóla Sameinuðu þjóðanna frá stofnun 1997 - , í undirbúningsnefnd 1996.
 • Í stjórn North Atlantic Islands Programme frá 1995 –
 • Í verkefnisstjórn norræna sumarskólans Construction of the Brain: Development
 • and Evolutionary Principles sem styrktur hefur verið af NorFa frá 1997- 2006.
 • Í ráðgjafahópi forstjóra FAO um sjávarútvegsrannsóknir frá 2002 – 2007
 • Formaður stýrihóps heilbrigðisráðuneytis um rannsóknir á áhrifum eldgossins í Eyjafjallajökli á heilsu manna 2010 – .
 • Í stýrihópi Heilbrigðis- og umhverfisráðherra um Loftgæði og lýðheilsu 2010 - 2013
 • Nordisk Arbeidskommittee for Fiskeriforskning (NAF) hjá Norrænu ráðherranefndinni frá 1995 - 2010

Verkefnastjórn síðustu ár

 • Verkefnastjóri NORDRESS, norræns öndvegisseturs um öryggi samfélaga þegar kemur að náttúruhamförum. 2015-
 • Annar verkefnisstjóra íslenska verkþáttarins í ENHANCE, FP7 verkefni um bætt viðbrögð við náttúruhamförum í Evrópu 2012-
 • Verkefnisstjóri Aska og Heilsa – rannsókna um áhrif eldgossins í Eyjafjallajökli á heilsu manna og dýra 2010 -
 • Verkefnisstjóri íslenska starfshópsins í CoastAdapt – fjölþjóðlegs NPP-rannsóknarverkefnis um strandsvæði og loftslagshlýnun 2009 - 2012
 • Verkefnisstjóri STRENGJA – þverfræðilegs rannsóknarverkefnis um orkuflutninga frá 2007–
 • Verkefnisstjóri Heilsuveitur – sem styrkt var af Orkuveitu Reykjavíkur 2009-2011
 • Verkefnisstjóri í íslenska starfshópi CEVIS, fjölþjóðlegs ESB verkefnis um stjórn fiskveiða 2006-2010
 • Verkefnisstjóri í íslenska starfshópi CEDER fjölþjóðlegs ESB verkefnis um aflaspár og eftirlit með fiskveiðum 2005-2010
 • Verkefnisstjóri Langtímaviðbrögð við náttúruhamförum 2006-2008
 • Verkefnisstjóri hjá SHEEL – (EU rannsóknarverkefni um rafrænar afladagbækur) frá 2004.
 • Verkefnisstjóri Improved information systems for fisheries managersm stutt af NORA 2003-2007
 • Verkefnisstjóri Rafrænna afladagbóka 2001- 2006 Sat stjórnarfundi BIOICE frá 1995-2003
 • Verkefnisstjóri Gagnagrunns um landgrunn Íslands (stutt ar Rannís) 2001- 2003
 • Stjórnarformaður Hafmyndar ehf 1999- 2003
 • Verkefnisstjóri Safety and Survival Training for Nordic Fishermen 1999-2003

Önnur störf

 • Formaður Stjórnlaganefndar 2010 – 2011
 • Í stjórn Hollvinasamtaka Grensásdeildar 2008 -
 • Í stjórn Vinafélags Gljúfrasteins 2010 – formaður 2013 -
 • Í varastjórn Auðar Capital 2008 – 2012
 • stjórn Sjóvár-Almennra trygginga 2002 – 2004
 • Formaður verkefnisstjórnar AUÐAR í krafti kvenna 1998 - 2003
 • Stjórnarformaður Styrktarfélags hjartveikra barna frá 1996-
 • Í stjórn Íslensku Óperunnar 1996-1999, - formaður fulltrúaráðs ÍÓ 1991-95
 • Varaborgarfulltrúi í Reykjavík frá 1998- 2002
 • Í Fræðsluráði Reykjavíkur frá jan 1998-2002
 • Formaður stjórnar Íslensku Óperunnar frá 1998-9
 • Í stjórn Nýsköpunarsjóðs Atvinnuveganna 1997-2003
 • Í stjórn Aflvaka Reykjavíkur 1994-1999

 

Skipulag og stjórn ráðstefna frá árinu 1996

 • Sikkerhetsarbeid í den nordiske fiskeflåten, Tromsö, 24-26 október 2012, í undirbúningsnefnd
 • Sustainable Cities and Military Installations, í samstarfi við NATO
  Ráðstefna haldin á Hótel Rangá, 3-6 júní 2012. Formaður íslensku undirbúningsnefndarinnar.
 • CoastAdapt – vinnufundur á Íslandi 30 ágúst – 2 septeber 2010 – formaður undirbúningsnefndar
 • IFISH 4 – International Fisheries Industry Safety and Health Conference. Haldinn í Reykjavík 10-14 maí 2009. Formaður íslensku umdirbúningsnefndarinnar.
 • Málþing Sæmundar fróða, Hver á jarðhitann og hvaða máli skiptir það? Þjóðminjasafni, 9.nóvember 2007. Skipulag og stjórn
 • 4. Stefnumót Stofnunar Sæmundar fróða og Umhverfisráðuneytis
  Hvað er kolefnisjöfnun? Þjóðminjasafni, 16.október 2007. Skiplag og stjórn
 • Catch Effort and Discard Estimation in Real time (CEDER). Project meeting in Iceland July 2-4 2007. Hótel Rangá. Skipulag og stjórn
 • 3. Stefnumót Stofnunar Sæmundar fróða og Umhverfisráðuneytis. Olíuleit á Drekasvæði, 13.apríl 2007, Árnagarði Háskóla Íslands. Skipulag og stjórn
 • 2. Stefnumót Stofnunar Sæmundar fróða og Umhverfisráðuneytis.Er hægt að leysa loftslagsvandann? Árnagarði Háskóla Íslands, 2.mars 2007. Skipulag og stjórn
 • 1. Stefnumót Stofnunar Sæmundar fróða og Umhverfisráðuneytis. Hvað svífur yfir Esjunni? Um orskakir og áhrif svifryks, Tæknigarði, 2.febrúar 2007. Skipulag og stjórn
 • Störf og framtíð Þróunarsamvinnustofnunar Íslands. 10.nóvember 2004. Stjórn umræðna og fundarstjórn
 • SHEEL workshop in London April 18th-20th 2004, skipulagning og stjórn
 • Nordisk Arbeidsgruppe for Fiskeriforskning. Árlegur vinnufundur haldinn á Íslandi 27/8 – 1/9 2002. Skipulagning og stjórn.
 • Helse-Miljö-Sikkerhet Portal for Nordiske Fiskerier. Vinnufundur í Hirtshals 10-13 maí 2001. Skipulagning og stjórn
 • Safety and Survival Training for Fishermen in Nordic Countries. Vinnufundur í Kaupmannahöfn febrúar 2000. Skipulagning og stjórn
 • Safety and Survival Training for Fishermen in Nordic Countries. Vinnufundur í Osló 15-17. september 1999. Skipulagning og stjórn
 • Safety and Survival Training for Fishermen in Nordic Countries. Vinnufundur í Gautaborg 2-6 júlí 1999. Skipulagning og stjórn
 • Molecular Principles of Nervous System Adaptation and Evolution. Námskeið á vegum NorFa. Kristineberg Marine Research Station, 11-17 júní 1999. Skipulagning og stjórn
 • Fisheries Ties between Taiwan and Iceland. Ráðstefna haldin í Taiwan í samvinnu við National Taiwan Ocean University, maí 1999. Skipulagning
 • Safety and Survival Training for Fishermen in the Nordic Countries. Ráðstefna á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar. Frederikshavn, Danmörku 3-5 maí 1999 Skipulagning og stjórn
 • Lífið í fjörunni. Tveggja daga námskeið fyrir leikskólakennara, í samvinnu við Endurmenntunarstofnun HÍ. 7. – 8. September 1998. Skipulagning
 • Undur Hafsins á Ári Hafsins. Röð 5 fyrirlestra fyrir almenning á vegum Sjávarútvegsstofnunar. Vorið 1998. Skipulagning, fundarstjórn
 • Námskeið um markað fyrir sjávarafurðir, tæki og tækni í Taiwan og Kína. Í maí 1997. Aðalfyrirlesari var prófessor Bonnie Sun Pan frá National Taiwan Ocean University. Skipulagning og fundarstjórn
 • Hver á kvótann – hver ætti að eig´ann. Opinn fundur 8. Nóvember 1997. Undirbúningur og fundarstjórn
 • Whaling in the North-Atlantic. Ráðstefna á vegum Sjávarútvegsstofnunar HÍ og High North Alliance. Mars 1997. Undirbúningur og ráðstefnustjórn
 • Opinn fundur á vegum Sjávarútvegsstofnunar HÍ um ný fiskveiðastjórnunarlög í Bandaríkjunum "The Sustainable Fisheries Act". Undirbúningur. Vor 1997
 • Málþing um Hafrétt, viðskipti og vernd auðlinda í samstarfi við Alþjóðamálastofnun 28. febrúar 1997. Undirbúningur
 • Ráðstefnan Kvalitet, Magt og Marked. Haldin á vegum NAF og Norrænu Ráðherranefndarinnar. Október 1996 (50 þátttakendur). Undirbúningsnefnd og fundarstjórn
 • Ráðstefna um bætta samkeppnisstöðu Íslands. September 1996. Fundarstjórn
 • Málþing um matvælarannsóknir í Taiwan, Haldið af Sjávarútvegsstofnun HÍ og Matvælafræðiskor, ásamt tævönskum gestafyrirlesurum, september 1996. Undirbúningur og fundarstjórn
 • Nordisk Arbeidsgruppe for Fikeriforskning. Vísindanefnd á vegum Norrænu Ráðherranefndarinnar hélt árlegan vinnufund sinn á Höfn í Hornafirði 25-30 ágúst 1996 (15 þátttakendur). Undirbúningur og fundarstjórn
 • Lessons from the Edge, 10 – daga sumarskóli . 1-11 ágúst 1996 á vegum North Atlantic Islands Programme, sem Sjávarútvegsstofnun á aðild að. (50 þátttakendur). Undirbúningur sumarskólans, þátttaka, fundarstjórn og erindi
 • Lífríkið umhverfis landið
 • Ráðstefna Sjávarútvegsstofnunar HÍ með Verkfræðingafélagi Íslands og Tæknifræðingafélagi Íslands í mars 1996. (120 þátttakendur). Undirbúningsnefnd, ásamt ráðstefnu- og fundarstjórn
 • Úthafsveiðar Íslendinga. Opinn fundur. Haust 1996, fundarstjóri

Að auki mikill fjöldi styrkumsókna og skýrsla í tengslum við rannsóknarverkefni.