Ferliskrá / Curriculum Vitae

Salvör Nordal
Fædd 21. nóvember 1962

Menntun

Doktor í heimspeki frá University of Calgary í Kanada 2014.
M.Phil í Social Justice frá University of Stirling í Skotlandi 1992.
B.A. í heimspeki frá Háskóla Íslands 1989.

Starfsferill

Umboðsmaður barna frá 2017
Lektor í hlutastarfi við HÍ frá 2019 og prófessor frá 2021
Lektor við námsbraut í heimspeki frá 2015-2107
Forstöðumaður Siðfræðistofnunar frá 2001-2017
Verkefnastjóri hjá Siðfræðistofnun Háskóla Íslands 2000-2001.
Stundakennari við Háskóla Íslands frá 2001.
Stundakennari við Menntaskólann við Sund. 2000-2001.
Fastráðinn stundakennari við Háskóla Íslands 1998-9.
Framkvæmdastjóri Íslenska dansflokksins. 1989-1994.
Ýmis störf fyrir Siðfræðistofnun s.s. þátttakandi í skipulagningu málþinga og fleira. 1990-1994.
Ýmis fjölmiðlastörf s.s blaðamaður á Morgunblaðinu, greinaskrif fyrir tímarit og dagskrárgerð fyrir Bylgjuna, Stöð 2 og Ríkissjónvarpið, á árunum 1984-94.
Framkvæmdastjóri Listahátíðar í Reykjavík og Kvikmyndahátíðar í Reykjavík. 1984-1986.

Trúnaðarstörf frá 2007

Research fellow hjá Brocher Fondation í Genf í apríl 2015.
Í stjórn Haga frá 2014-2017
Í fjölmiðlanefnd frá 2011-2017
Formaður samráðshóps vegna samninga Íslands við Evrópusambandið 2011-2013.
Formaður stjórnlagaráðs 2011.
Fulltrúi Íslands í Norrænu lífsiðfræðinefndinni frá 2011. (formaður árið 2012)
Í siðanefnd Háskóla Íslands 2010-2011.
Kjörin á stjórnlagaþing 2010.
Skipuð af Alþingi í starfshóp um siðfræði og starfshætti, sem starfaði með Rannsóknarnefnd Alþingis um fall íslensku bankanna. Skipunin stóð frá janúar 2009 til skila skýrslunnar í apríl 2010.
Fulltrúi í Vísindasiðanefnd 2008-2013
Formaður stjórnar Listasafns Háskóla Íslands frá 2008.
Varafulltrúi Háskóla Íslands í Jafnréttisráði 2007.
Í stjórn Samtaka fjárfesta, frá 2007-2008 og aftur frá vori 2010.

Þátttaka í rannsóknarverkefnum

CHIP ME Citizen's Health through public-private Initiatives: Public health, Market and Ethical perspectives (ISCH COST Action IS1303). Varaformaður WG3

NERRI Neuro enhancement: Responsible Research and Innovation. Styrkt af 7. Rammaáætlun EU 2013-2016

Íslenskt lýðræði: Hvað einkennir íslenskt lýðræði? Starfsvenjur, gildi og skilningur?  Styrkt af Rannís 2012-2014

Norrænt samstarfsnet: Nordic Network for Philosophy of Medicine and Medical Ethics (2011-2013)

Í ráðgjafahópi í rannsóknaverkefninu HEPADIP (Hepatic and Adipose Tissue and Functions in the Metabolic Syndrome). Verkefnið var styrkt er af 6. rammaáætlun Evrópusambandsins.
Notkun gagnagrunna á heilbrigðissviði: Siðferðileg álitamál. Styrkt af Rannís 2005-2007.

Gildismat og velferð barna í neyslusamfélagi nútímans. Styrkt af Kristnihátíðarsjóði 2004 – 2007.

Þátttakandi í verkefninu PRIVILEGED (Privacy in law, ethics and genetic data). Styrkt af 6. Rammaátlun EU 2008-2010.

ELSAGEN - Ethical, Legal and Social Aspects of Human Genetic Databases. Styrkt af 5. Rammaáætlun EU 2002-2004.