Kennsla / Teaching

Kennsla við Háskóla Íslands

Námskeið kennd við Háskóla Íslands að hluta eða að öllu leyti.
Helstu kennslusvið: Siðfræði, stjórnmálaheimspeki og feminismi.

Námskeið kennd árlega við Háskóla Íslands

Heimspekileg forspjallsvísindi / Siðfræði í Hjúkrunarfræðideild
Hagnýtt Siðfræði
Málstofa í starfstengdri siðfræði

Önnur kennsla

Kenningar í kynjafræðum
Siðferðileg álitamál og sálgæsla við lífslok á vegum Endurmenntunar H.Í.
Siðfræði náttúrunnar
Siðferðilega álitamál og sálgæsla við lífslok
Miðlun og menning
Hlutverk dómara og lögmanna við meðferð einka- og sakamála
Erfðatækni, hverfi og samfélag
Siðfræði og samskiptatækni

Að auki aðstoðarkennari á árunum 1994-96 í inngangsnámskeiðum í siðfræði og rökfræði við Háskólann í Calgary, kennt námskeið við Háskólann á Akureyri um starfstengda siðfræði, svo og haldið fyrirlestra í fjölmörgum námskeiðum í HÍ s.s. í lögfræði, félagsvísindum og hjúkrunarfræðum og haldið gestafyrirlestra í námskeiðum við Kennaraháskóla Íslands.

Einnig komið að kennslu í ýmsum námskeiðum í EHÍ, s.s. í stjórnunarnámi Lögregluskóla Íslands, námskeiði hjá Félagi fasteignasala svo dæmi séu nefnd.

Hefur verið leiðbeinandi B.A. nema, M.A. nema í Hagnýtri siðfræði og Doktorsnema í Hagnýtri siðfræði við Háskóla Íslands.