Research

Hér má sjá lista yfir þau rannsóknarverkefni og rannsóknarstofur sem ég er aðili að um þessar mundir:

Starfshættir í grunnskólum

Rannsóknarverkefnið Starfshættir í grunnskólum er þverfaglegt rannsóknarverkefni styrkt af Rannsóknarsjóði (Rannís), Rannsóknarsjóði Háskóla Íslands, Rannsóknarsjóði Háskólans á Akureyri, Nýsköpunarsjóði og Atvinnuátaki ríkisins sumarið 2010. Meginmarkmið rannsóknarinnar er að veita yfirsýn yfir núverandi starfshætti í íslenskum grunnskólum.  Að rannsókninni stendur hópur samstarfsaðila, alls um 50 manns. Þeir eru 20 fræðimenn af Menntavísindasviði Háskóla Íslands, frá kennaradeild Háskólans á Akureyri og Listaháskóla Íslands. Auk þeirra eru í hópnum starfsmenn frá Menntasviði Reykjavíkurborgar, Skóladeild Akureyrarbæjar, Fræðsluskrifstofu Reykjanesbæjar, sérfræðingar frá Arkitektastofunni Arkís og hugbúnaðarfyrirtækinu Mentor, ásamt 15 meistara- og doktorsnemum. Anna Kristín Sigurðardóttir er formaður stjórnar verkefnisins en verkefnisstjóri er Gerður G. Óskarsdóttir. Hluti af niðurstöðum hefur birst í greinum og kynningum og bók er væntanleg við lok árs 2014. Starfshættir í framhaldsskólum. (Current practices in Icelandic upper secondary schools. Teaching and learning – student engagement and initiative)  (2012 – ).  Verkefnið er unnið á vegum Rannsóknarstofu um þróun skólastarfs og er hluti af norrænu verkefni JustEd. Stjórnandi rannsóknarhóps er Ingólfur Ásgeir Jóhannesson. Skólar sem lærdómssamfélag.  Var viðfangsefni mitt í doktorsnámi mínu sem ég lauk 2006.  Hef birt tvær greinar og einn bókarkafla (2013) um þetta viðfangsefni. Áhrif efanhagskreppunnar á skólastarf.  Unnið af rannsóknarhópi á vegum Rannsóknarstofu um matsfræði, nýsköpun og menntastjórnun. Leiðtogi hópsins er Ólafur H. Jóhannsson. Ein grein hefur birst á íslensku um efnið og fleiri eru væntanlegar Sameining skóla (2009 - )  Langtímarannsókn á þeim viðfangsefnum sem mæta skólastjóra við sameigningu skóla. Unnið í samstarfi við Örnu H. Jónsdóttur lektor.

 

 

Systemic educational improvements: An intervention study for schools’ capacity for continuous improvements. Study at preparation phase: title and abstrakt (2)

Current practices in Icelandic upper secondary schools. Teaching and learning – student engagement and initiative (2012 – ). This project is a part of in JustEd Nordic project Nordic Centre of Excellence JustEd – Justice through Education in the Nordic Countries. My focus is on students perceptions of the environment as a good / or not so good places for learning, abstract http://menntavisindastofnun.hi.is/throun_skolastarfs/upper_secondary_school_practices_in_iceland

Teaching and learning in Icelandic schools (2009 – 2014 ). Abstract.  My focus within the project is in physical learning environment, school buildings and classroom environment.  http://menntavisindastofnun.hi.is/throun_skolastarfs/teaching_and_learning_in_icelandic_schools

Schools as a professional learning community (2006 – ). Was a topic in my doctoral thesis and is ongoing focus in current different projects.

The economical melt-down in Iceland and schooling (2010 – ). Consolidation of schools. (2009 – )  Longitudinal study on the challenges that the school leader face when their school has merged with another school. In working  phase.

School-University knowledge Exchange Schemes (SUKES). (2012 – ). An international group of educational researchers and consultants, investigating whether and how the recent policy emphasis on evidence-based practice was reflected in active knowledge exchange partnerships between researchers and practitioners.