Fyrirlestrar og pallborðsumræður

Flestir fyrirlestrar mínir hafa verið haldnir á alþjóðlegum ráðstefnum eða sem hluti af fyrirlestraröðum háskólastofnana. Einnig tek ég að mér að halda fyrirlestra um bókmenntir og rannsóknir mínar fyrir stofnanir, fyrirtæki eða félagasamtök gegn þóknun. Óskir um slíka fyrirlestra sendist vinsamlegast með tölvupósti á arngrimurv [hjá] hi.is

 

Væntanlegir fyrirlestrar:

„Dehumanizing the Mother — to Ensure the Health of the Infant.“ IASS, Tromsø, ágúst 2023

„The Blue Man: Dealing With Race Before Race in Old Norse Literature“. Háskólinn í Slesíu, 20. mars 2023

„Kanóna og kynþáttahyggja: Um vanda þess og vegsemd að kenna Kjalnesinga sögu“. Mars 2023

 

Fyrirlestrar sem ég hef áður haldið:

„Nauðsynleg leiðindi? Athugun á forsendum námsefnis um Íslendingasögur.“ Erindi á Menntakviku 2022, 7. október.

„Maternal Imagination: The Historical Manipulation of Female Feelings.“ Erindi haldið við Háskólann í Slesíu, Katowice, 10. maí 2022.

„The Walking Dead: How to Prevent and/or Deal With Them.“ Erindi haldið við Háskólann í Slesíu, Katowice, 3. maí 2022

„Racism in the Middle Ages.“ Erindi haldið við Háskólann í Slesíu, Katowice, 25. apríl 2022.

„Skrímsl af Adam borin: Skrímslafræði heilags Ágústínusar.“ Fyrirlestur við Háskólann á Hólum í Hjaltadal, páskar 2022.

„Taking Shape: Sculpting Monsters.“ Pallborðsumræður ásamt Mary Leech og Sam Lasman á International Congress on Medieval Studies, Kalamazoo, 13. maí 2021.

„Marginal Island of Wonders. Adam of Bremen’s Influence on the Perception of Iceland.“ The 2nd Jómsborg Conference: Gesta Hammaburgensis pontificum: Origins, Reception and Significance of Adam of Bremen's Account, 19. nóvember 2020.

„Þeir hafa flest vitni til síns fróðleiks, er best eru lærðir“: Lærdómstextar og dídaktík miðalda.“ Rafræn Menntakvika, október 2020.

Glímt við blámenn og blámannshugtakið: af kynþáttabundnu sagnaminni.“ Rafrænt Hugvísindaþing, september 2020.

„Race Theory and Old Norse Literature.“ IMC Leeds, 8. júlí 2020. *aflýst vegna SARS-CoV-2 veirunnar.

„Race Theory and the “Blue Man”.“ 55th International Congress on Medieval Studies, Kalamazoo MI, 7.-.10. maí 2020. *aflýst vegna SARS-CoV-2 veirunnar.

„Race Theory and Old Norse Literature.“ SASS 2020, Púertó Ríkó, 29. apríl-3. maí 2020. *aflýst vegna SARS-CoV-2 veirunnar.

„Marginal Island of Wonders: Adam of Bremen’s Influence on the Perception of Iceland.“ 2nd Jómsborg Conference, Wolin 16.-18. apríl 2020. *aflýst vegna SARS-CoV-2 veirunnar.

„Les monstres et créatures liés aux fêtes islandaises.“ Boðsfyrirlestur haldinn á norrænni menningarhátíð í Sorbonne, París, 9. mars 2020.

„Dancing with the Devil: On a Formulaic Motif Concerning a Wrestling-Match with a Blámaðr.“ Fyrirlestur á ráðstefnunni The Formula in Oral Poetry and Prose: New Approaches, Models and Interpretations – 1st symposium of the project Formulae in Icelandic Saga Literature. Háskólanum í Tartu, 5.-7. desember 2019.

„Menntun íslenskra lærdómsmanna á miðöldum.“ Fyrirlestur á Menntakviku, 4. október 2019.

„Hvað er tröll?“ Erindi flutt á samdrykkju Hins íslenska tröllavinafélags, 12. september 2019.

„Narfeyrarbók: Síðasta alfræðirit miðalda á Íslandi.“ Fyrirlestur á Miðaldastofu, 12. september 2019.

„Að vera maður með mönnum: Um mannshugtakið í íslenskri tungu.“ Ásamt Auði Jónsdóttur, Guðmundi Andra Thorssyni og Nönnu Hlín Halldórsdóttur. Pallborðsumræður á vegum Félags áhugamanna um heimspeki, 2. maí 2019.

„Celluloid Warfare: Vikings in Pop Culture and Film.“ Boðsfyrirlestur á akademísku kvikmyndahátíðinni Academia Film Olomouc, í Olomouc, Tékklandi, 27. apríl 2019.

„Neil Gaiman’s American Gods.“ Boðsfyrirlestur, kynning á samnefndri þáttaröð á akademísku kvikmyndahátíðinni Academia Film Olomouc, í Olomouc, Tékklandi, 26. apríl 2019.

„Classical Influence on Old Norse Literature.“ Boðsfyrirlestur á semínari Rannsóknastofu í fyrrialdafræðum við Háskólann í Tartu, 7. mars 2019.

„The Road to Jerusalem is Not What You Think: The Problem With Leiðarvísir“. Boðsfyrirlestur á rannsóknasemínari Deildar skandinavískra fræða við Háskólann í Tartu, 5. mars 2019.

„Women of Power: Influence, Affluence, Violence.“ Fyrirlestur við alþjóðlegu ráðstefnuna Gendering Viking Age Rulership, Háskólanum í Slesíu, Katowice, 28. febrúar 2019.

„Trójumenn á Thule: Goðsögulegar rætur Íslendinga.“ Fyrirlestur hjá Miðaldastofu, 21. febrúar 2019.

„Racism in the Íslendingasögur.“ 17. alþjóðlega fornsagnaþingið, Reykjavík og Reykholti 12.-17. ágúst 2018.

„Einhvers staðar þurfa vondir að vera: The Placement of Evil in the Sagas.“ Boðsfyrirlestur á alþjóðlegu ráðstefnunni Supernatural Places Revisited: The Spatial Dimensions of Folklore and Sagas, Háskólanum í Tartu, 5. júní 2018.

„Kynþáttahyggja í íslenskum miðaldabókmenntum.“ Boðsfyrirlestur hjá Ásatrúarfélaginu 24. febrúar 2018.

„The Trojan Connection and the Mythological Sense of Self.“ Fyrirlestur á alþjóðlegu ráðstefnunni Fifth annual colloquium on ‘Thinking About Mythology in the 21st Century’. University of Edinburgh, 10. nóvember 2017.

„„Trölli sýnist mér það líkara“: Um frumrasíska jaðarsetningu blámanna.“ Hugvísindaþing 11. mars 2017.

„The Monstrous 14th Century.“ Fyrirlestur á alþjóðlegu ráðstefnunni Encounters and Reimaginings: Medieval Scandinavia and the World, University of California, Berkeley. 4. mars 2017.

„Óláfr Ormsson's Leiðarvísir and its Context.“ Fyrirlestur á Folklore Library Seminar, Harvard University, 10. nóvember 2016.

„Byzantium and the East in the Worldview of the Medieval North.“ Fyrirlestur á alþjóðlegu ráðstefnunni 1st Symposium of Mediterranean Medieval Studies, University of Wrocław, 17.-18. mars 2016.

„Ideals of Christian Kingship: The Implications of Elucudarius, Konungs Skuggsjá and Eiríks saga víðförla.“ Alþjóðlega ráðstefnan Aspects of Royal Power in Medieval Scandinavia við Háskólann í Slesíu í Katowice, 26. febrúar 2016.

„Demons, Muslims, Wrestling-Champions: A History of Blámenn from the 12th to the 19th Century.“ The Sixteenth International Saga Conference in Zürich and Basel, ágúst 2015.

„Reconstructing the Ancient Past: Old Norse Mythological Sources and their Use in Popular Culture.“ Boðsfyrirlestur á Academia Film Olomouc (AFO), 15. apríl 2015.

„Vikings: Journey to New Worlds.“ Pallborðsumræður um heimildamyndina Vikings: Journey to New Worlds á kvikmyndahátíðinni Academia Film Olomouc (AFO), 16. apríl 2015.

„Vikings: Wrath of the Northmen; Vikings: Dispossessed.“ Hringborðsumræður á Academia Film Olomouc (AFO), 17. apríl 2015.

„Vikings: Sacrifice." Hringborðsumræður á Academia Film Olomouc (AFO), 18. apríl 2015.

„Skal ek fásk við blámann yðvarn: Merking orðsins blámaður og birtingarmyndir blámanna frá upphafi ritaldar og fram á 19. öld.“ Strengleikar, Miðaldastofa Háskóla Íslands, 13. nóvember 2014.

„What Constitutes a Monster? On the Unwanted Children of God.“ Fyrirlestur á alþjóðlegu ráðstefnunni Sagas, Legends and Trolls: The Supernatural from Early Modern back to Old Norse Tradition, Háskólinn í Tartu, 13. júní 2014.

„Chronicles, Genealogies and Monsters: The Makings of an Icelandic World View.“ Fyrirlestur í Árnasafni, Kaupmannahafnarháskóla, 25. apríl 2014.

„Hvad er et uhyre for noget? Nogle spørgsmål om det kropslige i et kristent samfund“ Boðsfyrirlestur á málstofunni Helgener og monstre i den norrøne forestillingsverden, Middelaldercirklen, Aarhus Universitet, 24. apríl 2014.

„On the Inside Out.“ Fyrirlestur á alþjóðlegu stúdentaráðstefnunni Student Symposium on Religion, Ideology and Cultural Practices in the Old Norse World, Aarhus University, 21. mars 2014.

„The Fantastic: A Term of Uncertain Meaning?“ Fyrirlestur á alþjóðlegu ráðstefnunni International Medieval Conference Leeds, „Paranormal Encounters I: Definitions and Categories,“ University of Leeds 3. júlí 2013.

„Skrímslin á jaðrinum,“ „Yfirnáttúruleg reynsla á miðöldum og skilgreining hennar,“ Hugvísindaþing Háskóla Íslands 16. mars 2013.

„Hið fantasíska á miðöldum: lýsandi hugtak eða þvingað?“ Boðsfyrirlestur á örráðstefnunni Heimspeki, fantasíur og furðusögur. Félag áhugamanna um heimspeki, 7. mars 2013.

„The Supernatural Geography of the Middle Ages.“ The 15th International Saga Conference in Aarhus, ágúst 2012.

„Snorri goði Þorgrímsson: Temperament and Genealogy, a Case Study in Oral Theory.“ Fyrirlestur á alþjóðlegu stúdentaráðstefnunni Interdisciplinary Student Symposium on Viking and Medieval Scandinavian Subjects. Aarhus University, 23. mars 2012.

„Defining the Supernatural. The Liminal, Ppatial and Supernatural Characteristics of Ghosts, Ogres and Beasts in Íslendingasögur – A Theoretical Approach.“ Fyrirlestur á alþjóðlegu stúdentaráðstefnunni Student Symposium on Old Norse Subjects. Aarhus University, 4. mars 2011.

„Þórbergur, ástin og andófið: Um skopstælingu Þórbergs Þórðarsonar á nýrómantík.“ Fyrirlestur á Mímisþingi. ReykjavíkurAkademíunni, 13. mars 2010.

„„Að elska er að yrkja fegursta ljóð í víðri veröld“: Um rómantíska skopstælingu Þórbergs Þórðarsonar.“ Boðsfyrirlestur á ráðstefnunni Jöklar og saga, stjörnur og rómantík. Þórbergssetri, 18. september 2009.