Rannsóknarmisseri
Á vormisseri 2023 verð ég í rannsóknarleyfi og gegni hvorki kennslu né leiðbeiningu á meðan.
Lokaverkefni
Ég tek gjarnan að mér að leiðbeina útskriftarnemum, hvort sem er innan mennta- eða hugvísinda. Helstu svið sem ég leiðbeini innan eru: Bókmenntir fyrri alda, þjóðsögur, ævintýri, nútímabókmenntir, ritlist.
Frá og með 2019 sit ég í doktorsnefnd Alice Bower og frá 2021 sit ég einnig í doktorsnefnd Mariuteresu Esposito. Einnig er ég leiðbeinandi eins meistaranema og fimm bakkalárnema. Áður hef ég leiðbeint einum meistaranema og níu bakkalárnemum.
Námskeið kennd veturinn 2022-2023
ÍSL338G Lærdómsrit miðalda (umsjón) - haust
ÍET103G Íslenska í skólastarfi I (umsjón) - haust
ÍET004M Ritlist og bókmenntir (umsjón) - haust
MEX020G Icelandic Nature and Cultural Legacy (umsjón) - haust
Námskeið sem ég hef áður kennt við Háskóla Íslands
2021: ÍET010G Íslenska I (umsjón) - haust
2021: ÍET006G Bókmenntir og sjálfsmynd(ir) (umsjón) - vor
2021-2022: LSS261L Lokaverkefni (umsjón) – vor
2021-2022: GKY601L Lokaverkefni (umsjón) – vor
2021-2022: ÍET601L Lokaverkefni (umsjón) – vor
2021-2022: LVG601L Lokaverkefni (umsjón) – vor
2021-2022: SFG601L Lokaverkefni (umsjón) – vor
2021-2022: SNU601L Lokaverkefni (umsjón) – vor
2021-2022: LVG603L Lokaverkefni (umsjón) – vor
2020: ÍET004M Ritlist og bókmenntir (umsjón) - haust
2020-2021: NOK074F Bókmenntir og grunnþættir (umsjón) - vor
2020: GSS090M Bókmenntakennsla (umsjón) - vor
2020-2021: ÍET004G Mál og miðlun (umsjón) - vor
2019-2022: MEX020G Icelandic Nature and Cultural Legacy (umsjón) - haust og vor
2019-2020: ÍET202F Kennsla íslensku – heilsárs
2019-2021: ÍET102M Sígildar sögur (umsjón) - haust
2019-2020: ÍET008G Inngangur að íslensku sem faggrein (umsjón) - haust
2015: HMM216F Lifandi miðlun menningararfs (gestafyrirlesari) – vor
2013: ÍSL112G Goð og garpar (aðstoðarkennari) - haust
2013, 2017: ÍSL206G Miðaldabókmenntir (aðstoðarkennari; umsjónarkennari) - vor