Ritverk

Bækur
Guðrún Kristinsdóttir, ritstj. Ofbeldi á heimili. Með augum barna. Reykjavík: Háskólaútgáfan, 2014.

Guðrún Kristinsdóttir og Nanna Kristín Christiansen. Ofbeldi gegn börnum - hlutverk skóla. Handbók fyrir starfsfólk. Reykjavík: Vitundarvakning um kynferðislegt, andlegt og líkamlegt ofbeldi gegn börnum og Námsgagnastofnun, 2014. Vefslóð: http://leidinafram.is/wp-content/uploads/2014/11/ofbeldi_gegn_bornum_handbok.pdf

Guðrún Kristinsdóttir. Ég hef verið mjög sátt við að vera í fóstri en... Um reynslu ungs fólks af fóstri, Barnaverndarstofa. Ritröð 2. Reykjavík: Barnaverndarstofa, 2004.

Guðrún Kristinsdóttir og Larsson-Sjöberg, C., ritstj. Könsperspektiv på forskning i socialt arbete, Institutionen för socialt arbete 35. Umeå: Umeå Universitet, 1992.

Guðrún Kristinsdóttir. Child Welfare and Professionalization, Umeå Social Work Studies 15. Umeå: University of Umeå, 1991.

Guðrún Kristinsdóttir (ein tíu höfunda). Nýi kvennafræðarinn.  Handbók fyrir konur á öllum aldri. Reykjavík: Mál og menning, 1981.

 

Greinar
Jóhanna Kr. Arnberg Gísladóttir, Guðrún Kristinsdóttir og Amalía Björnsdóttir. „Voruð þið að tala um mig? Um nemendavernd í grunnskólum.“ Netla - Veftímarit um uppeldi og menntun, 31. nóvember 2015. Vefslóð: http://netla.hi.is/greinar/2015/ryn/006.pdf

Guðrún Kristinsdóttir og Hervör Alma Árnadóttir. „Hliðvörður hvert er hlutverk þitt?“ Netla - Veftímarit um uppeldi og menntun, 21. nóvember 2015. Vefslóð: http://netla.hi.is/greinar/2015/ryn/002.pdf

Jón Ingvar Kjaran og Guðrún Kristinsdóttir. „Queering the Environment and Caring for the Self: Icelandic LGBT Students´ Experience of the Upper Secondary School.“ Pedagogy, Culture & Society 23, nr. 1 (2015): 1-20.

Gunnar Börkur Jónasson, Allyson Macdonald og Guðrún Kristinsdóttir. „Student demands and a thematic approach to teaching and learning at the University College of Education in Iceland in 1978.“ Netla - Veftímarit um uppeldi og menntun, 31. desember 2014. Vefslóð: http://netla.hi.is/greinar/2014/ryn/012.pdf

Elizabeth Fern og Guðrún Kristinsdóttir. „Young people act as consultants in child-directed research: An action research study in Iceland.“ Child and Family Social Work 16, nr. 3 (2011): 287-297.

Guðrún Kristinsdóttir og Ingibjörg H. Harðardóttir. „Mörg íslensk börn hafa vitneskjuna: Um þekkingu og skilning barna á ofbeldi á heimilum.“ Tímarit hjúkrunarfræðinga 84, nr. 5 (2008): 46-54.

Guðrún Kristinsdóttir. „Doing a research plan – structure or chaos? Contrasts and conflicts in the proximity of creativity.“ Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun, 20. september 2008. Vefslóð: http://netla.hi.is/greinar/2008/005/index.htm

Guðrún Kristinsdóttir. „Hvernig var í skólanum? Reynsla fósturbarna af skólagöngu.“ Glæður 15, nr. 1 (2005): 26-32.

Guðrún Kristinsdóttir og Rúnar Sigþórsson. „Glíman við rannsóknaráætlanir.“ Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun,  5. maí 2005. Vefslóð: http://netla.khi.is/greinar/2005/005/index.htm

Guðrún Kristinsdóttir. „I have been very pleased being in foster care but... Young people's experience of long-term foster care.“ Journal of Child and Youth Care 19 (2004): 148-158.

Guðrún Kristinsdóttir. „Ég held það hafi bara tekist mjög vel en… Dagleg umsjá og aðstæður í langtímafóstri.“ Félagsráðgjafablaðið 9, nr. 1 (2004): 12–20.

Guðrún Kristinsdóttir og M. Allyson Macdonald. „Learning to teach in Iceland 1940–1962 Part 1: Transitions in society and teacher education.“ Tidskrift för lärarutbildning och forskning, nr. 2-3 (2003): 47-67.

M. Allyson Macdonald og Guðrún Kristinsdóttir. „Learning to teach in Iceland 1940–1962 Part 2: Traditions in teacher education.“ Tidskrift för lärarutbildning och forskning, nr. 2-3 (2003): 23-44.

Guðrún Kristinsdóttir. „Gerð rannsóknaráætlana - skipulag eða óreiða? Andstæður og átök í návígi við sköpunarkraftinn.“ Netla - Veftímarit um uppeldi og menntun, 10. september 2002. Vefslóð: http://netla.hi.is/greinar/2002/013/index.htm

Guðrún Kristinsdóttir. „Tíu ára börn standa vel að vígi. Athugun á færni, áhyggjum og lausnum barna.“ Uppeldi og menntun 9, nr. 1 (2000): 77-94.

Guðrún Kristinsdóttir og Ólafur H. Jóhannsson. „Erindi sem erfiði? Rannsókn á áhrifum endurmenntunarnámskeiða á störf kennara.“ Uppeldi og Menntun 8, nr. 1 (1999): 91-106.

Guðrún Kristinsdóttir. „Kennaranemar vilja bæði dýpt og breidd - um álit KHÍ-nema á kennaranámi.“ Ný Menntamál 17, nr. 2 (1999): 24-29.

Guðrún Kristinsdóttir. „Barnavernd og sérfræðiþróun.“ Félagsráðgjafablaðið 4, nr. 1 (1993): 14-24.

Guðrún Kristinsdóttir. „Svår balansgång i isländsk proposition om barnavård.“ Retfœrd 15, nr, 57 (1992): 66-84.

Guðrún Kristinsdóttir. „Fræðsla fyrir fósturforeldra. Í Félagsleg þjónusta undanfarið og framundan.“ Fræðslurit Sambands íslenskra sveitarfélaga 3, (1983): 61-69.

Guðrún Kristinsdóttir. „Meðferð barnaverndarmála hjá Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar.“ Sveitarstjórnarmál 41, nr. 4 (1981): 213-217.

 

Bókakaflar  og ráðstefnurit
Guðrún Kristinsdóttir. „Ofbeldi á heimilum. Leitað til barna og unglinga.“ Í Ofbeldi á heimili. Með augum barna, ritstýrt af Guðrún Kristinsdóttir, 17–59. Reykjavík: Háskólaútgáfan, 2014.

Ingibjörg H. Harðardóttir, Steinunn Gestsdóttir og Guðrún Kristinsdóttir. „Hugmyndir barna og unglinga um ofbeldi á heimilum.“ Í Ofbeldi á heimili. Með augum barna, ritstýrt af Guðrún Kristinsdóttir, 61–87. Reykjavík: Háskólaútgáfan, 2014.

Guðrún Kristinsdóttir, Margrét Ólafsdóttir og Ingibjörg H. Harðardóttir. „Frásagnir barna og mæðra af ofbeldi á heimili.“ Í Ofbeldi á heimili. Með augum barna, ritstýrt af Guðrún Kristinsdóttir, 89–167. Reykjavík: Háskólaútgáfan, 2014.

Guðrún Kristinsdóttir og Margrét Sveinsdóttir. „Hið ósýnilega barn. Skrif prentmiðla um heimilisofbeldi.“ Í Ofbeldi á heimili. Með augum barna, ritstýrt af Guðrún Kristinsdóttir, 191–231. Reykjavík: Háskólaútgáfan, 2014.

Guðrún Kristinsdóttir, Margrét Ólafsdóttir og Ingibjörg H. Harðardóttir. „Leiðir fram á veg. Hlustum og spyrjum.“ Í Ofbeldi á heimili. Með augum barna, ritstýrt af Guðrún Kristinsdóttir, 233–273. Reykjavík: Háskólaútgáfan, 2014.

Guðrún Kristinsdóttir. „Þurfti alla okkar athygli til að byrja með. Þörf fósturforeldra fyrir stuðning.“ Í Heiðursrit Ármanns Snævarr, ritstýrt af Þórhildur Líndal, 127-146. Reykjavík: Bókaforlagið Codex, 2010.

Guðrún Kristinsdóttir. „Áhrif „ómenntaðrar alþýðukonu“ og kynnin af stöðu barnaverndar.“ Í Leitin lifandi. Líf og störf sextán kvenna, ritstýrt af Kristín Aðalsteinsdóttir, 175-187. Reykjavík: Háskólaútgáfan, 2007.

Guðrún Kristinsdóttir og Ingibjörg H. Harðardóttir. „Glíman við vitneskjuna. Munur á svörum drengja og stúlkna um þekkingu á ofbeldi á heimilum.“ Í Rannsóknir í félagsvísindum VIII, ritstýrt af Gunnar Þ. Jóhannesson, 537-548. Reykjavík: Háskólaútgáfan og Félagsvísindadeild H.Í., 2007.

Guðrún Kristinsdóttir. „Fjölskyldan sem ekki varð. Á mótum fósturheimilis og upprunafjölskyldu.“ Í Ungir Íslendingar í ljósi vísindanna, 193-201.  Reykjavík: Háskólaútgáfan, 2005. 

Guðrún Kristinsdóttir. „Fjölbreytni í lífssögum ungs fólks um fóstur. Í Rannsóknir í félagsvísindum V, ritstýrt af Úlfar Hauksson, 393-403. Reykjavík: Háskólaútgáfan, 2004.

Guðrún Kristinsdóttir. „Var och en i sin värld: vardagsvillkor och bekymmer bland isländska tioåringar. Tio-åringar i Norden. Kompetanse, risiko, oppvekstmiljö, Nord, 0903-7004; 1998:003. Kaupmannahöfn: Norræna Ráðherranefndin, 1998.

Guðrún Kristinsdóttir.Vænleg vinnubrögð - samvinna við mæður og börn. Í Barnið og samfélagið, 56-73. Kópavogur: Samtök félagsmálastjóra á Íslandi , 1997.

Guðrún Kristinsdóttir. „Swedish women´s employment and the absence of career.“ Í Women and Career, Themes and issues in industrialized societies, ritstýrt af Evetts, J., 100 - 113.  London og New York: Longman, 1994.

Guðrún Kristinsdóttir. „(Hur) kan barnfängelset undvikas?“ Í Bortom all förenkling, ritstýrt af Mether, C. og  Nygren, L.,  117 - 144. Uddevalla: Daidalos, 1993.

 

Rannsóknaskýrslur
Guðrún Kristinsdóttir, ritstj. Meðhöfundar: Ingibjörg H. Harðardóttir, Margrét Ólafsdóttir og Steinunn Gestsdóttir. Það er ljótt að meiða. Helstu niðurstöður könnunar. Reykjavík: Símenntun – rannsóknir – ráðgjöf og Kennaraháskóli Íslands, 2007.

Guðrún Kristinsdóttir, ritstj. Meðhöfundar: Freydís J. Freysteinsdóttir, Guðrún Frímannsdóttir, Gunnar M. Sandholt, Hrefna Friðriksdóttir og Ólöf Finnsdóttir. Barnaverndarmál. Skilgreiningar hugtaksins og samanburður við nágrannalönd. Reykjavík: Félagsþjónustan í Reykjavík, 2004.

Guðrún Kristinsdóttir. En undersøgelse av børns placeringer i  Reykjavík, rapport nr. 30. Umeå: Institutionen for socialt arbete, 1987.

 

Veggspjöld á vísindaráðstefnum
Guðrún Kristinsdóttir, Ingibjörg H. Harðardóttir, Margrét Ólafsdóttir, Margrét Sveinsdóttir, Nanna Þóra Andrésdóttir og Steinunn Gestsdóttir. Enginn skyldi einn í sorgum sitja. Menntakvika, Menntavísindasviði Háskóla Íslands, 3. október 2014. Reykjavík.

Elizabeth Fern og Guðrún Kristinsdóttir. „Give me the information I need to make choices and feel more in control.” An action research study with young people. Ráðstefnan Children, Young People and Adults: Extending the Conversation. University of Central Lancashire, 5. til 7. september 2012. Preston, England.

Guðrún Kristinsdóttir. Þátttaka barna og unglinga í rannsóknum. Vingjarnleg stjórnun fullorðinna? Menntakvika, Menntavísindasviði Háskóla Íslands, 5. október 2012. Reykjavík.

Guðrún Kristinsdóttir og  Ingibjörg H. Harðardóttir. Þekking barna á ofbeldi á heimilum. 6. málþing Ís-Forsa, samtaka um rannsóknir í félagsráðgjöf. Stefnumótun – þjónusta – órofa heild. 11. apríl 2008, Háskóla Íslands, Reykjavík.

 

Blaðagreinar
Guðrún Kristinsdóttir. „Heimilisofbeldi – ráðleggingar barna til annarra barna í sömu stöðu.“ Fréttablaðið, 27. nóvember 2015.

Guðrún Kristinsdóttir. „Hlustum og spyrjum hvort ofbeldi sé á heimilinu. Blað Barnaheilla (2105): 32-33.

Guðrún Kristinsdóttir. „Kvennaathvarfið í Reykjavík. Eldmóður í þrjátíu ár, en við ætlum að gera athvörfin óþörf. 19. júní, Tímarit Kvenréttindafélags Íslands 63 (2014): 67– 77. Vefslóð: http://issuu.com/kvenrettindafelag/docs/19.juni_2014

Guðrún Kristinsdóttir. „Að flengja börn og hirta er óásættanleg hegðun þrátt fyrir dóm Hæstaréttar. Morgunblaðið, 22. mars 2009.

 

Ritdómar

Guðrún Kristinsdóttir og Loftur Guttormsson. „Barnen och välfärdspolitiken. Nordiska barndomar 1900–2000.“ [Höfundar: Astri Andresen, Ólöf Garðarsdóttir, Monika Janfelt, Cecilia Lindgren, Pirjo Markkola, Ingrid Söderlind.] Saga 50, nr. 1 (2012): 207-212.

Guðrún Kristinsdóttir. „Illi kall. [Höfundar: Gro Dahle og Svein Nyhus. Sigrún Árnadóttir þýddi.] Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun, 1. október 2010.

Guðrún Kristinsdóttir. Fælles forældremyndighed. Nordisk Sosialt Arbeid, Nordiske noter 21, nr. 2 (2001): 142.  [Um bók Sigrúnar Júlíusdóttur og Nönnu K. Sigurðardóttur, 2000. Áfram foreldrar. Rannsókn um sameiginlega forsjá og velferð barna við skilnað foreldra. Reykjavík, Háskólaútgáfan.]

 

Ritstjórn
2011 - Í ritstjórn Nordic Social Work Research. Nýtt tímarit frá 2002, útgefið af Taylor and Francis í samvinnu við The Nordic Associations for Social Work Research, FORSA. Vefslóð: http://www.tandf.co.uk/journals/RNSW

1993 – 2007. Í ritstjórn Nordisk Socialt Arbeid (NSA) fyrst sem fulltrúi Svía og síðar íslenskur fulltrúi. Útgefandi: Scandinavian University Press, Osló.

 

Miðlun til fræðimanna á norrænum vettvangi
Guðrún Kristinsdóttir.Barn som bevittnar våld – Island. NopusNytt, nr. 3 (2009). [Fréttabréf NVC Nordiskt välfärdscenter á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar.]

 

Námsgögn og fræðslubæklingar
Bæklingar fyrir börn um ofbeldi á heimilum. Rannsóknarhópurinn Þekking barna á ofbeldi á heimilum samdi bæklingana undir minni stjórn sem eru gefnir út prentaðir. Samstarf við Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Vefslóð: http://www.6h.is/

Orðaskrá í eigindlegri aðferðafræði rannsókna í uppeldis- og menntavísindum. Drög notuð í kennslu frá 2002. Síðast uppfærð 2013.