Category: Uncategorized

Gunnar Harðarson, 22/09/2022

Námsferill

  • Doktorspróf í heimspekisögu (kjörsvið: miðaldaheimspeki) frá Université Paris I – Panthéon-Sorbonne, 1984.
  • Maîtrise-próf í heimspeki frá Université Paul Valéry, Montpellier, Frakklandi, 1979.
  • B.A.-próf í heimspeki, bókmenntum og íslensku frá Háskóla Íslands, 1978.

Starfsferill

  • Háskólakennari við Háskóla Íslands, frá 1991.
  • Gestaprófessor í listheimspeki við Listaháskóla Íslands, 2000-2002.
  • Styrkþegi við Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn, 1990.
  • Sérfræðingur í hlutastarfi við Heimspekistofnun Háskóla Íslands, 1984-1988
  • Stundakennari í listheimspeki við Myndlista- og handíðaskóla Íslands, 1979-1980

Helstu bækur

  • A World in Fragments, ritstj. ásamt Christian Etheridge, Guðrúnu Nordal og Svanhildi Óskarsdóttur, 2021
  • Dominican Resonances in Medieval Iceland, ritstj, ásamt Karl G. Johansson, 2021
  • Blindramminn bak við söguna, 2009.
  • Smásmíðar: Tilraunir um bóklist og myndmenntir, 1998.
  • Littérature et spiritualité en Scandinavie médiévale: La traduction norroise du De arrha animae de Hugues de Saint-Victor (Bibliotheca Victorina, 5), 1995.
  • Þrjár þýðingar lærðar frá miðöldum, 1989.