Velkomin(n)

Kristian Guttesen, 28. febrúar 2011 15:01

Ég hef stundað nám við Háskóla Íslands í heimspeki og ritlist. Veturinn 2011-2012 nam ég kennslufræði framhaldsskóla við menntavísindasvið HÍ. Árið 2014 lauk ég MA prófi í ritlist og MA prófi í heimspeki tveimur árum síðar, hvorttveggja frá sama skóla.

Hér má finna nánari upplýsingar um mín rannsóknarefni:

http://hi.academia.edu/KristianGuttesen