Starfsferlisskrá

Menntun (skóli, ár, gráða)

Háskóli Íslands, Menntavísindastofnun, 2017, dagsnámskeið í lagskiptri (MLM) formgerðargreiningu (SEM) með Mplus.

Háskóli Íslands, sameiginleg gráða frá uppeldis- og menntunarfræðideild, og sálfræðideild 2017, doktorsgráða í menntunarfræði

European association for research on adolesence (EARA), 2016, dagsnámskeið í lagskiptri (MLM) formgerðargreiningu (SEM) með R

University of Utrecht, 2015, framhaldsnámskeið í notkun Mplus (1.5 ECTS)

Háskóli Íslands, 2014, framhaldsnámskeið í notkun svarferlalíkana (IRT) með Mplus og R (10 ECTS)

University of Sheffield, 2013, dagsnámskeið í greiningu undirliggjandi langtímaferla (LGCM) með Mplus

University of Sheffield, 2013, dagsnámskeið í formgerðargreiningu (SEM) með Mplus

University of Sheffield, 2013, dagsnámskeið í lagskiptri aðhvarfsgreiningu (MLM) með SPSS

Háskóli Íslands, 2010, framhaldsnámskeið í formgerðargreiningu með LISREL (10 ECTS)

Háskóli Íslands, 2010, framhaldsnámskeið í aðhvarfsgreiningu með SPSS (10 ECTS)

Háskólinn í Ósló, 2006, meistaragráða í kennslufræði raungreina

Kennaraháskóli Íslands, 2003, bakkalárgráða í menntunarfræði á stærðfræðikjörsviði

Háskólinn í Helsinki, 2001 haustönn, skiptinemi í menntunarfræðum og finnsku

Háskólinn í Skövde, 1999 haustönn, grunnnnámskeið í tölvunarfræði og sænsku

Atvinna (stofnun, tímabil, lýsing)

Vísar rannsóknir ehf., júní 2017 - núverandi, framkvæmdastjóri og sjálfstætt starfandi fræðimaður.

Háskólinn á Hólum, ágúst 2017 - núverandi, kennari í þroskasálfræði (fjarnám).

Menntavísindasvið HÍ, ágúst 2016 - febrúar 2017, aðjunkt í þroska- og námsálarfræði.

Heilbrigðisvísindasvið HÍ, janúar 2014 - ágúst 2016, umsjónarkennari í þroska- og námssálarfræði, leiðbeinandi í átta lokaritgerðum og rannsakandi í nokkrum rannsóknarverkefnum.

Vísindasvið HÍ, september 2011 - september 2014, doktorsnemi í menntunarfræðum.

Maskína - rannsóknir, október 2010 - október 2011, yfirumsjónarmaður gagnavinnslu.

Menntavísindasvið HÍ, ágúst 2009 – ágúst 2010, stundakennari og verkefnisstjóri á grunn- og framhaldsstigi.

Menntavísindasvið HÍ, ágúst 2008 –  ágúst 2009, aðjunkt í megindlegri aðferðafræði og kennslufræði raungreina.

Kennaraháskóli Íslands, janúar 2007 – ágúst 2008, stundakennari á grunn og framhaldsstigi og verkefnisstjóri í doktorsnámi.

Kennaraháskóli Íslands, desember 2005 – janúar 2007, rannsakandi í nokkrum rannsóknarverkefnum (sjá erinda- og ritaskrá)

Laugalækjarskóli, 2006 –  2008, náttúru- og stærðfræðikennari á unglingastigi.

Háskólinn í Ósló, 2004, aðstoðarrannsakandi í ROSE rannsókninni undir leiðsögn prófessors Sveins Sjöbergs.

Gróður fyrir fólk í Landnámi Ingólfs (GFF), sumarið 2003, Verkefnastjóri í samstarfsverkefni vinnuskóla 5 á Reykjanesi og samtakanna Gróður fyrir fólk í Landnámi Ingólfs sem styrkt var af nýsköpunarsjóði Íslands (sjá erinda- og ritaskrá).

Tungumálakunnátta

Íslenska, mjög góð
Enska, mjög góð
Norska, bókmál, mjög góð

Aðild að fræðafélögum

European Association for Research on Learning and Instruction (EARLI)

Leiðbeinandi í lokaverkefnum

 • 28.6.2017 Ég get og skal : um leiklist í skólastarfi og sjálfstraust barna og ungmenna, Elísabeth Lind Ingólfsdóttir
 • 28.6.2017 Kynjamunur í lesskilningi : hlutverk virkrar þátttöku í skólastarfi, Sigrún Jónatansdóttir
 • 15.9.2016 Hlutverk grunnskóla við undirbúning nemenda fyrir áframhaldandi nám. „Hvert einasta ár skiptir máli", Lýdía Kristín Sigurðardóttir
 • 31.8.2016 Afhverju bækur? : tengsl bókaeignar á heimili við lestraráhugahvöt barna, Linda Rós Eðvarðsdóttir
 • 10.5.2016 Tengsl sjálfstjórnunar og námsárangurs, Pálína Axelsdóttir Njarðvík
 • 3.5.2016 Tengsl kyns og sjálfstjórnunar: Eru unglingsstúlkur og drengir með jafn mikla sjálfstjórnun?, Sólveig Indíana Guðmundsdóttir
 • 25.4.2016 Tengsl hæfni og þátttöku ungmenna í íþróttum, Íris Harpa Stefánsdóttir
 • 20.4.2016 Tengsl reglulegrar hreyfingar við sjálfstraust. Spáir regluleg hreyfing fyrir um sjálfstraust ungmenna í 10. bekk?, Agnar Þórður Úlfsson
 • 28.1.2016 Tengsl félagsefnahagslegrar stöðu ungmenna og virkar þátttöku í skólastarfi, Elín Broddadóttir
 • 19.6.2015 Þátttaka ungmenna í skipulögðu íþróttastarfi og tengsl við hegðun og líðan, Elín Anna Baldursdóttir
 • 28.5.2015 Skuldbinding nemenda til náms og skóla: Tengsl við farsæla þroskaframvindu og þunglyndiseinkenni meðal unglinga, Theódóra Gunnarsdóttir
 • 2.5.2015 Óreglulegt svefnmynstur. Spáir það fyrir um þunglyndis- og kvíðaeinkenni meðal ungmenna í 10. bekk?, Einar Friðriksson
 • 17.7.2013 Tengsl skólatengdrar hvatningar og trú ungmenna á eigin getu til sjálfstjórnunar í námi, Elsa Lyng Magnúsdóttir
 • 12.5.2010 Vettvangsferðir grunnskólanema : árangur eða augnabliks ánægja, Guðrún Ásgeirsdóttir

Ritrýnir hjá tímaritum

Netla (5 greinar)

Tímarit um uppeldi og menntun (2 greinar)

International Journal of Behavioral Development (2 greinar)

Applied Developmental Science (2 greinar)

Journal of Abnormal Child Psychology (1 grein)

Háskólaútgáfan (1 bókarkafli)

Prófdæming

 • 16.1.2018 Próffræðileg athugun á VISA og starfstengd sjálfsmynd íslenskra ungmenna, Laufey Kristjánsdóttir
 • 31.5.2019 Próffræðilegir eiginleikar íslenskrar þýðingar spurningalista um ritunaráhugahvöt, Zivilé Vaisyté

Verðlaun og styrkir

mar 2016 Award: SRA Emerging Scholar Student Travel Award
sep 2015 Scholarship: University of Iceland - Graduate School
may 2015 Scholarship: SRA summer school
sep 2011 Scholarship: University of Iceland Doctoral Fund
maí 2009 Award: University of Iceland - Applied Science Award
sep 2003 Scholarship: The Research Council of Norway
jún 2003 Grant: Icelandic Student Innovation Fund