Velkomin á heimasíðuna mína
Þetta er heimasíða mín hjá Háskóla Íslands. Á þessari síðu má finna starfsferlisskrána mína og ritaskrá ásamt afriti af meistara- og doktorsritgerð. Fyrir frekari upplýsingar um störf mín hjá Háskóla Íslands vinsamlegast sendu póst á kristjan@hi.is