Category: Almennt

Velkomin á heimasíðuna mína

Kristján Ketill Stefánsson, 7. nóvember 2010

Þetta er heimasíða mín hjá Háskóla Íslands. Á þessari síðu má finna starfsferlisskrána mína og þau verkefni sem ég hef unnið á undanförnum árum en þau tengjast flest störfum mínum við Háskólann.