Rannsóknasvið / Research interests

1. Eðli eldvirkni undir jöklum, einkum samspil eldgosa og jökla. Áhrif jökulsins á lögun og myndun eldfjalla og áhrif eldvirkninnar á jökulinn, m.a. áhrif á ísskrið og vatnsrennsli undir jöklum. Áhrif jökulfargs á eldvirkni.

2. Basísk sprengigos og áhrif utanaðkomandi vatns á hegðun þeirra.

3. Innri gerð megineldstöðva, lega innskota og kvikuhólfa og samspil eldvirkni og jarðhita. Sér í lagi innri gerð megineldstöðva undir jöklum og áhrif jökulsins á jarðhita og byggingu.

4. Jarðeðlisfræðileg könnun, einkum þyngdarmælingar og nýting þeirra við könnun á innri gerð eldstöðva og við að leysa ýmis önnur jarðfræðileg vandamál.

1. Physical nature of subglacial volcanism, in particular the interaction of volcanoes and the overlying ice caps or ice sheets including the effects on ice flow and basal water flow.

2. Explosive volcanism, especially basaltic magma-water interactions.

3. Internal structure of volcanoes, especially subglacial volcanoes and the effects of the ice volcano interaction on structure and geothermal activity.

4. Geophysical exploration, especially gravity surveying and its application to the study of volcanic structures.