The Corona Virus is also a Crisis for Political Philosophy
Philosophical Reflections on State Responses to the Corona Crisis: From Iceland to Denmark. Neither Carl Schmitt, Giorgio Agamben or Thomas Hobbes can help us in this crisis. To avoid the Corona Leviathan and the permanent state of exception we need to first acknowledge that the crisis is real. Only by this can we evaluate which political measures are justified in the exceptional situation.
Kórónan sem krísa fyrir heimspekina
Það er mögulegt að viðurkenna að ógnin sé raunveruleg, að við búum við raunverulegt neyðarástand sem geti kallað á óvenjulegar aðgerðir, jafnframt því að hafa varann á og vera gagnrýnin á þær aðferðir sem stjórnvöld nota til að auka völd sín sem ekki eru réttmætar eða hætta er á að verði varanlegar. Þetta er áskorun.