Fyrirlestrar / Lectures

Fyrirlestrar á ráðstefnum og erindi fyrir almenning

2015

„A crowdsourced constitution“ samtal við Rasmus Nordqvist á CPH:DOX heimildamyndahátíð í Kaupmannahöfn, 8. nóvember.

„Mörk mennskunnar“, Heimspekikaffi á Akureyri, 22. nóvember.

„Mannvélar og miðlun. Um ábyrgar vísindarannsóknir og samtal við almenning“, Þjóðarspegill, 30. október.

„Enhancement technologies and ethical challenges“, erindi á alþjóðlegu ráðstefnunni Enhancing understanding of enhancment, 28. október

„Enhancing the Brain. Are there reasons to worry“, a public lecture in Belgrade 26. október

Þátttaka í pallborði gervigreindarhátíðinni Háskólanum í Reykjavík, 25. september.

„Iceland’s reactions to the banking crisis. A democratic experiment“ 13th Annual International Conference on Politics & International Affairs, 15.-18. júní, í Aþenu.

„Constitutional Reform in Iceland. Why it failed“, Workings of Democracy, alþjóðleg ráðstefna 27.-29. maí

„Privacy as an ethical and philosophical challenge“, alþjóðleg ráðstefna NeIC (Nordic e-Infrastructure) haldin í ESPOO Finnlandi 5.-8. maí.

„Kúgun kvenna“, málþing tileinkað minningu Sigurðar Jónassonar á Hallveigarstöðum, 29. maí

„Biobanks, dynamic consent and privacy obligations“, Brocher Fondation, 7. apríl

„Hvernig verða siðferðilega vafasamar athafnir að viðurkenndum starfsháttum?“ fyrirlestur fyrir starfsmenn Kauphallar, 27. mars

„Líkaminn í tæknivæddum heimi“, málstofa á Hugvísindaþingi, 13. mars

 

2014

„Ábyrgð og stjórnarskrármálið“, Þjóðarspegill 31. október.

„Endurskoðun stjórnarskrárinnar og beint lýðræði“, Lýðræðismálstofa 7. nóvember

„Mörk mennskunnar“, fyrirlestur hjá Guðfræðistofnun 17. nóvember.

„Responsibility, institutions and moral hazard. Lessons from the Financial Crisis“, erindi á ráðstefnu European Shareholders 27. júní

„Líknardráp í ljósi siðfræðinnar“, málþing Öldrunarfélagsins 19. maí.

“Heila- og taugarannsóknir. Siðfræðileg álitamál.” Hugvísindaþing 15. mars 2014.

„Lýðræði og vald“, fyrirlestur fyrir almenning í Hannesarholti 11. mars.

„Erfðaupplýsingar“, hádegismálstofa Siðfræðistofnunar og Læknadeildar HÍ 28. febrúar

„Democratic lessons from the constitutional work in Iceland“. Nordic Workshop 31. janúar

 

2013

Hugvekja um þögnina í Grafarvogskirkju 1. desember

“Iceland’s constitutional reform process”, meeting of the European anti poverty network 22. nóvember, Harpa – tónlistarhús

“Réttur til að vita eða vita ekki”, fræðadagar Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins 8. nóvember.

“Teaching Ethics – Ethics in Teaching”, ráðstefna um fullorðinsfræðislu í Haderslev, Danmörku, 25. október.

“Staða stjórnarskrármálsins”, fyrirlestur hjá Delta, Kappa, Gamma í Reykjavík 9. október.

“Að veita siðferðilegum spurningum athygli”, heimspekispjall í Hannesarholt 9. september.

“Reproductive technology - ethical Issues” the conference Reproductive technology and surrogacy. A global perspective, Reykjavik 25-27 August

“Moral Neutralization in the Icelandic Financial Crisis” with Øyvind Kvalnes.

“Hvað á að gera við upplýsingarnar?”, málþing um erfðir og brjóstakrabbamein 11. júní.

“Þátttaka almennings í mótun stjórnarskrár” á ráðstefnu í þjóðfélagsfræði 3.-4. maí.

“Að varða leiðina til framtíðar” fyrirlestraröð háskólans á Bifröst, Ísland framtíðarinnar 17. maí.

„Iceland Constitution making“ conference in Stanford, CA, Governing Democratically in a Tech-Empowered World 23-24 April.

“Discussion on Constitution making” at the conference Biannale Democrazia in Turin, Italy 10-14 April.

“Þátttaka almennings í mótun stjórnarskrár”, Hugvísindaþing15.-16. mars.

“Að varða leiðina til framtíðar” fyrir Skólabæjarhóp, 11. mars.

„Réttindi og skyldur“, fyrirlestur á málstofu á vegum stofnunar Ármanns Snævarr, 13. mars.

Introduction to panel discussion on Ethical Committees and datasharing at the Nordic Expert Meeting Responsible Data Sharing Across Borders 5 March, Stockholm

„Positions of professionals; patients and the public“ workshop on Data Pretcion in the eara of consumer targeted genome sequencing, Brocher Fondation, Genf, 4.-5. febrúar.

„Líffæragjafir og ætlað samþykki“, málstofa Siðfræðistofnunar og Læknadeildar, 1. febrúar.

„Friðhelgi einkalífsins, skyldur og traust“ á málþinginu Hugsað með Vilhjálmi, 11. – 13. Janúar.

 

 

2012

„Tillögur stjórnlagaráðs um beint lýðræði“, á Þjóðarspegli, 26. október.

„Iceland and constitutional reform“,The Great Transition, Degrowth as a passage of Civilization, Feneyjar, 22. september 2012.

„Constitutional reform and democracy“ ráðstefna EDDU centre, In/Equalities, Democracy, and the Politics of Transition, Reykjavík, 10. – 12. maí.

„Iceland’s System Crisis“, Political Crisis in Europe – Direct Democratic Answers, Búdapest, 4.-5. maí.

„Siðferðileg dómgreind og gagnrýnin hugsun“, Vorþing Delta, Kappa, Gamma, Þjóðmenningarhúsinu, 28. apríl 2012.

Hörðuvallaskóli, 29. febrúar.

„Lýðræðisleg umræða um endurskoðun stjórnarskrárinnar“, fyrirlestur á málstofu um stjórnskipunarrétt, 1. febrúar í Lögbergi.

„Gagnrýnin hugsun og siðareglur kennara“, fyrirlestur í Fjölbbrautarskólanum í Breiðholti, 4. Janúar.

„Gagnrýnin hugsun og siðareglur kennara“, fyrirlestur í Borgarholtsskóla 4. Janúar.

 

2011

„Lýðræðisleg umræða um endurskoðun stjórnarskrárinnar“, fyrirlestur á málþinginu Stjórnarskrá í mótun - Hvernig lítur hún út? í Háskólanum á Akureyri 1. desember.

„Siðareglur fagstétta“, erindi á aðalfundi Dómarafélags Íslands, 25. nóvember 2011

„Tillögur stjórnlagaráðs um lýðræði“, fyrirlestur fluttur hjá Guðspekifélaginu, 11. nóvember.

„Siðfræði og gagnrýnin hugsun“, fyrirlestur fyrir starfsfólk Menntaskólans við Sund, 26. október.

„Tillögur stjórnlagaráðs um beint lýðræði“, [Direct Democracy and the Constitutional Council] presented at the Rotary Club Árbær 20 October.

„Democratic Institutions, active citizenship and social cohesion“, presentation at a Parallel working session 2A, Forum for the Future of Democracy, Hosted by Council of Europe and the Republic of Cyprus, Cyprus, 13 October

„Verkefni stjórnlagaráðs“, fundarröð Borgarbókasafns um tillögur stjórnlagaráðs, 10. október.

„Country reports: Iceland“, final conference of Nordic Network for Philosophy of Medicine and Medical Ethics, 5 October.

„A new American Infrastructure for Citizens Participation“, panel disucssion at the conference Modern Direct Democracy and the American West, 26 September, Portland, Oregon.

„Can technology and social media make direct democracy more participatory?“, Roundtable discussion at the conference California Direct Democracy: The Next 100 years, St. Francis Yacht Club in San Francisco, 22 September.

„Tillögur stjórnlagaráðs um beint lýðræði“, Ráðstefna haldin í samvinnu svissneska utanríkisráðyneytisins, Institute of Referendum and Initiative(IRI), Lagastofnunar og Mannréttindastofnunar Háskóla Íslands, 15. September í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur.

„Iceland breaks with the dominant order“, ráðstefnan Societies in Transition. Building Inclusive Communities from the bottom-up“, Universidade de Verao, Tavira Municipal Library, Portúgal, 6. september

„Tillögur stjórnlagaráðs um breytingar á stjórnarskránni“, fyrirlestur hjá flokksfélagi Vinstri grænna, 26. ágúst.

„Starf Stjórnlagaráðs“ á fundi Rótarýklúbbs Hafnarfjarðar, 25. ágúst.

„Lessons from the Financial Crisis“, The 2011 Joint Nordic Conference on Welfare and Professionalism in Turbulent Times. Where are we now and where are we heading? Preconference, 11. August.

„Verkefni stjórnlagaráðs“, á Framfarafélag Fljótsdalshéraðs stendur fyrir opnum fundi:

Stefnumót við Stjórnlagaráð, Landsbyggðin og stjórnsýslan, Valaskjálf, þriðjudaginn 14. júní.

„Ákæruvaldið og stjórnarskráin“, Embætti ríkissaksóknari 50 ára. Hátíðarráðstefna á Hilton Nordica, 1. júlí.

„Responsibility, institutions and Moral hazard“, ráðstefnan Crisis and Renewal. Welfare states, Democracy in Hard Times, Reykjavík 2 June.

„Ábyrgð og íslensk stjórnsýsla“, fyrirlestur fyrir Félag fyrrum forstöðumanna 1. mars.

„Lagalegt umhverfi vísindarannsókna. Viðhorf vísindamanna og eftirlitsaðila“, (meðhöfundur Kristín Erla Harðardóttir), fyrirlestur á ársfundi Vísindasiðanefndar 16. febrúar.

 

2010

„Starf vísindamanna og áhrif markaðshyggjunnar“, fyrirlestur á málstofunni Háskólinn í Krísu?, 20. nóvember.

„Ábyrgð og íslensk stjórnsýsla. Lærdómar bankahruns“, félagsfundur hjá Félagi íslenskra framahldskóla (FÍF) í Fjölbrautarskólanum í Garðabæ, 15. nóvember.

„Lærdómar af bankahruni“, Kópavogsdeild Rauða krossins, 12. Nóvember.

„Ábyrgð fagstétta“ á málþinginu Betri byggð. Frá óvissu til árangurs, haldið á grand hótel, 11. nóvember.

„Freistnivandi og ábyrgð í ljósi einkavæðingar“, fyrirlestur í fyrirlestrarröðinni Eilífðarvélin. Uppgjör við nýfrjálshyggjuna, í HÍ 5. nóvember.

„Lagalegt umhverfi vísindarannsókna. Viðhorf vísindamanna og eftirlitsaðila“, meðhöfundur Kristín Erla Harðardóttir á Þjóðarspegillinum 29. október.

„Ábyrgð og íslensk stjórnsýsla. Lærdómar bankahruns“, fyrirlestur á málþingi siðanefndar Félagsráðgjafafélagi Íslands, 22. október.

„Um lagahyggju“, fyrirlestur á málstofu Lögréttu í Háskólanum í Reykjavík, 20. október.

„Lærdómar af bankahruni“, fyrirlestur hjá Hafnarfjarðarbæ 15. október.

„Hvaða gagn er af siðareglum?“, fyrirlestur á námsstefnu um siðfræði hjálparstarfs og siðareglur í Neskirkju, 1. október.

„Pælingar um fagmennsku“ á fyrirlestraröð Arkitektafélags Íslands, 16. september.

„Lærdómar af bankahruni“, fyrirlestur hjá BPW á Hótel Loftleiðum, 15. september.

„Lærdómar bankahruns. Skýrsla Siðfræðihóps“ á málstofum fyrir starfsfólk Landsbankans 24. og 25. ágúst og 30. ágúst.

Fyrirlestur fyrir kennara á verkfræði og raunvísindasviði, 23. ágúst.

„Siðareglur, fagmennska og traust“, námskeið og fyrirlestrar fyrir starfsmenn Arion-banka í maí og júní.

„The Special Investigation Commission in Iceland“, fyrirlestur á fundi Euroshareholders í Madríd, 4. júní.

„Moral Hazard of a Third Kind: The Consequences of the Financila Crisis for Iceland“, á alþjóðlegu ráðstefnunni Aftert he Gold Rush, í Reykjavík 27-28. maí.

„Ábyrgð fagstétta og starfshættir fyrirtækja eða Þrettán manns í ferða- og skemmtanadeild, en einn við regluvörslu“ á málþingi um hrunið og rannsóknarskýrsluna á vegum Félags löggiltra endurskoðenda á Grand hóteli 28. maí.

„Bankahrunið og lærdómar lífeyrissjóða“, á ársfundi Sameinaða lífeyrissjóðsins, 27. maí.

Ávarp hjá Stjórnvísi í EHÍ, 27. maí.

Þátttaka í pallborði á fundinum Stjórnarhættir fyrirtækja – við getum gert miklu betur! á Grandhóteli 25. maí.

„Lærdómar af bankahruni“, fundur hjá BSRB, 21. maí.

„Ábyrgð og stjórnsýsla“, erindi fyrir starfsmenn Ríkisendurskoðunar, 21. maí.

„Bunkahrunið og lærdómar lífeyrissjóða“, erindi á aðalfundi Landsamtaka lífeyrissjóða, 18. maí.

„Starfshættir og traust“, erindi á aðalfundi Samtaka fjármálafyrirtækja, 12. maí.

„Ábyrgð og stjórnsýsla. Lærdómar af bankahruni“, morgunfundur félags forstöðumanna ríkisstofnana, 11. maí.

„Lærdómar af bankahruni“, Súpufundur hjá Kvenréttindafélagi Íslands, 6. maí.

„Ábyrgð fagmanna“, ávarp á pallborði á Lagadeginum. 30. apríl.

„Þrettán manns í ferða- og skemmtanadeild, en einn við regluvörslu“, Rótarí félag Reykjavíkur, 28. apríl.

„Þrettán manns í ferða- og skemmtanadeild, en einn við regluvörslu“, fyrirlestur hádegisfundarröðinni Uppgjör, ábyrgð og endurmat – Lærdómar af skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis í Háskóla Íslands, 27. apríl.

„Bankahrun og lærdómar“, morgunverðarfundur hjá Félagi viðskiptafræðingar og hagfræðinga, 27. apríl.

„Bankahrun og lærdómar“, fyrirlestur á starfsmannadegi KPMG. 21. apríl.

„Samfélag sérhagsmuna“, fyrirlestur hjá félagi áhugamanna um heimspeki á Akureyri, 15. apríl.

„Er tímabært að heimila staðgöngumærðun og á með hvaða takmörkunum?“, opinn fundur Heilbrigðisráðuneytisins um staðgöngumæðrun, 26. mars á Grand hóteli.

„Siðferðilegar skuldbindingar“, málþing Þorskaþjálfafélags Íslands, Heim í hérðað: Nýjar áskoranir – ný tækifæri fyrir alla, 29. janúar á Grand hóteli.

 

2009

„Skyldur fagmanna og ábyrgð samfélagsins“, málþingið Höfum við efni á fagmennsku? Skipulagt af BHM á Grand hótel, 24. nóvember.

„Samfélagsleg ábyrgð í viðskiptalífinu. Hugleiðing um bankahrun og Milton Friedman“, fyrirlestur hjá Guðspekifélaginu 20. nóvember.

„Samfélagsleg ábyrgð á tímum upplausnar og endurmats“, Samverustund með dagskrá í tali og tónum ætluð frímúrarabræðrum og systrum, sunnudaginn 15. nóvember kl. 20:00 í Neskirkju.

„Um siðareglur og hlutverk fagstétta“, fyrirlestur hjá SIGL hjá BHM

„Um siðareglur og hlutverk fagstétta“, fyrirlestur hjá Verkfræðingafélagi Íslands, 9. október.

„Samfélagsleg ábyrgð, siðareglur og traust“, erindi á ráðstefnu ASÍ: Hlutverk og ábyrgð stjórnarmanna í lífeyrissjóðum Þjóðmenningarhúsinu 11. júní

„Gildismat og uppeldi“, fyrirlestur á málstofu í Rannsóknastofu í bernsku- og æskulýðsfræðum, 14. maí 2009.

„Samfélagslegar skyldur, eiginhagsmunir og traust“, fyrirlestur á Prestastefnu 29. apríl.

„Samfélagsleg ábyrgð í viðskiptalífinu. Hugleiðing um bankahrun og Milton Friedman“, fyrirlestur á Gammablossum í ReykjavíkurAkademíunni 8. apríl 2009

„Er friðhelgi einkalífsins forsenda umburðarlyndis?“, fyrirlestur í fyrirlestraröð Siðfræði og samfélag í tilefni 20 ára starfsafmælis Siðfræðistofnunar. 27. mars 2009.

„Gagnrýnin hugsun og fagstéttir“, fyrirlestur á Innri endurskoðunardegi, 20. mars.

„Á eðlishyggja erindi við femínisma?“, fyrirlestur á Hugvísindaþingi, 14. mars.

„Consumer genetics and professionalism“, Málþing í Linköping á vegum norræns samstarfsnets um Medical Philosophy, 4. – 6. mars.

 

2008

„Lífskrá, óskir og vilji sjúklings“ námskeiði Lífsins – samtaka um líknandi meðferð. Febrúar.

„Lífskrá, óskir og vilji sjúklings“,námskeiði Lífsins – samtaka um líknandi meðferð 4. apríl

„Informational privacy and trust“, á ráðstefnunni Global health, haldinn í Reykjavík á vegum HÍ og háskólans í Minnesota 4. apríl

„Siðareglur starfsstétta“ námskeið á vegum Sálfræðingafélags Íslands, 8. maí

„Hlutverk og skyldur“, fyrirlestur á námskeiði Félags hjúkrunarfæðinga í Endurmenntun HÍ, 14. maí.

„Siðanendir fagstétta“, fyrirlestur á námskeiði um fagstéttir haldið hjá BHM 15. maí

„Protecting privacy and building trust“, rástefnan Governing Biobanks. What are the Challenges?, Oxford 26. júní

„Consumer genetics and professionalism“, European Bioethics in a Global Context, ráðstefna samtakanna European Society of Medical Philosophy and Health Care í Tartu, 22. ágúst

„Protecting privacy and trust“, European Bioethics in a Global Context, ráðstefna samtakanna European Society of Medical Philosophy and Health Care í Tartu, 23. ágúst

„Regulating health research in Iceland – the view of stakeholders“, Nordforsk námskeið í Tartu 25. ágúst.

„Notkun gagnagrunna í heilbrigðisrannsóknum: Siðferðilega álitamál“, meðhöfundur Kristín Erla Harðardóttir, Fundur um vísindarannsóknir, 29. ágúst

„Siðfræði og fagmennska“ fyrirlestur fyrir starfsfólk Sóltúns 17. september

„Lífskrá, óskir og vilji sjúklings“ Lífskrá, 19. september

„Siðareglur fagstétta“ málþing Félagsráðgjafa í Norræna húsinu, 10. október

„Siðareglur fagstétta“, námskeið Lögmannafélags Íslands, 29. október.

“Heimur í hendi guðs” hjá Kvennakirkjunni, 9. nóvember

 

2007

„Einkalífið opinberað“, fyrirlestur á ráðstefnu Rannsóknastofu í kvenna og kynjafræðum, Krossgötu kynjarannsókna, 9.-10. nóvember í Háskóla Íslands

„Genetic Testing and Databases: The limits of Autonomy“, flutt á alþjóðlegu ráðstefnunni 5th European ISNS Congress in Newborn Screening í Reykjavík, 10.-12. júní 2007

„Mannhelgi, sjálfræði og börn“, flutt á fundi verkefnisins, Gildismat og velferð barna í neyslusamfélagi nútímans, í Skálholt 28. apríl

„Um fyrirgefninguna“, fyrirlestur á fræðsludegi í Neskirkju, 14. mars.

„Persónuvernd og traust“, fyrirlestur á Hugvísindaþingi í Háskóla Íslands 10. mars

„Um nafnbirtingu fjölmiðla“, fyrirlestur á hátíðarmálþingi Orators, 16. febrúar

„Siðfræði dauðarefsinga“, opinber fyrirlestur hjá VIMA, Vináttu- og menningarfélags Miðausturlanda, 4. febrúar

„Siðreglur starfsstétta““, fyrirlestur fyrir starfsmenn leikskóla í Mosfellsbæ 24. jarnúar

 

2006

„Lessons of Elsagen“, erindi á ESTO fundi í Sevilla, 20. janúar.

„Réttindi fyrir alla eða fáa útvalda?“, fyrirlestur á málþingi Þroskaþjálfafélags Íslands 27. janúar.

„Fagmennska í nútímasamfélagi“, fyrirlestur fyrir starfsmenn leikskóla Hafnarfjarðar, 24. febrúar.

„Siðareglur starfsstétta“, fyrirlestur fyrir starfsmenn leikskóla í Mosfellsbæ, 5. apríl.

„Líknardauði – líknardráp“, fyrirlestur hjá Félagi öldrunarlækna 26. apríl.

„Um þagnarskylduna“, fyrirlestur á stefnumótunarfundi stjórnenda LSH, 11. maí.

„Mill“ – fyrirlestur hjá Félagi áhugamanna um heimspeki á Akureyri, 25. ágúst

„Siðareglur starfsstétta“, fyrirlestur fyrir starfmenn í Mosfellsbæ, 27. september og 1. desember

„Mannhelgi og börn, málþing guðfræðinema“, 14. nóvember

 

2005

„Friðhelgi einkalífsins“, fyrirlestur hjá Greiningastöð ríkisins 13. maí.

„Preliminary mapping of Health Databases in Iceland“, fyrirlestur á Norfa-fundi 30. maí í Manchester.

„Trúaruppeldi og og kristinfræðikennsla“, fyrirlestur á Kirkjudögum 25. júní.

„Örbirgð við allsnægtir“, hádegisfyrirlestur í fyrirlestraröðinni Hvað eru framfarir? hjá Sagnfræðingafélagi Íslands 27. september.

„Siðareglur starfsstétta“, fyrirlestur á málþingi Blaðamannafélags Íslands 15. október.

„Líknandi meðferð og lífsskrá“, fyrirlestur á málþingi Samtaka heilbrigðisstétta um líknandi meðferð og lífsskrá, 20. október.

„Þurfa blaðamenn siðareglur“, fyrirlestur á Hugvísindaþingi 18. nóvember.

 

2004

„Privacy“, erindi á málþingi á Norfa og Elsagen málstofu í Tartu í Eistlandi í maí.

„Privacy in public“, erindi á ráðstefnu IAPh Human Good: Dignity, Equality and Diversity. í Gautaborg 17. júní.

„Privacy“ erindi á Genetics and Health Care – alþjóðlegri ráðstefnu í Reykjavík 25.-28. ágúst.

„Varðveisla persónuupplýsinga og traust til erfðavísinda - viðhorf almennings “ ráðstefna um Rannsóknir í félagsvísindum, 22. október.

„Siðareglur og gagnagrunnar“, erindi á málþingi um Markáætlun Rannís um upplýsingatækni og umhverfismál, 11. nóvember.

„Friðhelgi einkalífsins í sambýlum fatlaðra“, erindi á fundi Svæðisskrifstofu fatlaðra í Reykjavík, 19. nóvember.

„Hvers vegna er persónuvernd mikilvæg?“, erindi á ráðstefnu um meðferð viðkvæmra persónuupplýsinga í stjórnsýslu sveitarfélaga 2. desember.

 

2003

„Dyggðir og lífsgildi; hvað má lesa út úr íslenskum skoðanakönnunum“, fyrirlestur á þrettándaakademíu Prestafélags Íslands, janúar.

„Friðhelgi einkalífsins“, fyrirlestur um á Mikjálsmessu, heimspekiráðstefnu til heiðurs Mikael M. Karlssyni 29. mars.

„Privacy and genetic technology“, fyrirlestur á Norfa-fundi í Skálholti 26. september.

Fundarstjóri á ráðstefnu EMBL í Heidelberg í Þýskalandi, 14.-15. nóvember.

„Hverjir eiga hvað skilið? – Um jafnrétti og jöfnuð“, erindi á Hugvísindaþingi 31. október.

„Persónuvernd og friðhelgi einkalífsins“, erindi á málþingi Siðfræðistofnunar í Norræna húsinu, 3. desember.