Greinar og bækur / Publications

Greinar og bókakaflar / Articles and book chapters

„Hugleiðing um gildi þagnarinnar““ í Róbert H. Haraldsson og Salvör Nordal (ritstj.) Hugsað með Vilhjálmi, Heimspekistofnun og Siðfræðistofnun 2015.

„Formáli“ í Róbert H. Haraldsson og Salvör Nordal (ritstj.) Hugsað með Vilhjálmi, Heimspekistofnun og Siðfræðistofnun 2015.

„Mannvélar og miðlun: Um ábyrgar vísindarannsóknir og samtal við almenning“, Rannsóknir í félagsvísindum XVI: Félags- og mannvísindadeild, 30.10.2015

„Þvælum málin“, ádrepa í Tímariti máls og menningar, 2. 2015.

„Þátttaka borgara í ákvarðanatöku og ábyrgð stjórnvalda. Lærdómar af stjórnarskrármáli“, Skírnir, 189. ár (vor 2015).

„”Nýmenni” eða mörk mennskunnar. Siðfræðileg álitamál tengd heila- og taugaeflingu“, Hugur, 26. Ár, 2014, s. 101-111.

„Taugaefling heilbrigðra einstaklinga. Samtal hagsmunaaðila og almennings“, Þjóðarspegillinn XV: Rannsóknir í félagsvísindum. Félags- og mannvísindadeild, birting 30.10.2014 birt í Skemmunni.

„Ábyrgð, stofnanir og íslensk stjórnsýsla. Lærdómar af bankahruni“, Stjórnmál og stjórnsýsla, 1. tbl., 10. árg. 2014 (1-16) Fræðigreinar

Privacy as a social concept, óbirt doktorsritgerð

„„…raunveruleg lýðræðisleg umræða hefur aldrei farið fram …“ í Tímariti Máls og menningar – 73. Árgangur, 1. hefti, feb. 2012

„Friðhelgi einkalífsins og umburðarlyndi“ í Salvör Nordal og Vilhjálmur Árnason (ritstj.) Siðfræði og samfélag, Siðfræðistofnun 2011, bls. 231-246.

„Umboð stjórnlagaráðs“ í Skírni, 185. Ár (vor 2011)

„Tæknifrjóvganir og staðgöngumæður út frá hagsmunum barna“ í Velferð barna, gildismat og ábyrgð samfélags, Siðfræðistofnun og Háskólaútgáfan 2010.

„Lagalegt umhverfi vísindarannsókna. Viðhorf vísindamanna og eftirlitsaðila“, meðhöfundur Kristín Erla Harðardóttir í Þjóðarspegillinn 2010, Rannsóknir í Félagsvísindum XI, mannfræði.

Siðferði og starfshættir í tengslum við fall íslensku bankanna 2008. Meðhöfundar Vilhjálmur Árnason og Kristín Ástgeirsdóttir. 8. bindi skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um aðdraganda og orsakir falls íslensku bankanna 2008 og tengdir atburðir.

„Samfélagsleg ábyrgð í viðskiptalífinu“, í Kolbeinn Stefánsson (ristj.) Eilífðarvélin. Uppgjör við nýfrjálshyggjuna, Háskólaútgáfan 2010.

„Self-interest, deregulation and trust“, í Etikk i Praksis. Nordic Journal of Applied Ethics (2009), 3(2), bls. 53-63.

„Að sníða sér stakk eftir vexti“, Tímarit Máls og menningar nr. 3. 2009.

„Ættfræðiupplýsingar og persónuvernd“, grein í Fréttabréfi Ættfræðifélagsins, 4 tbl. 26. Árg. Desember 2008.

„Persónuvernd, sjálfræði og traust“, í Persónuvernd í upplýsingasamfélagi, Háskólaútgáfan, 2007.

„Gagnagrunnar á heilbrigðissviði og vísindarannsóknir“, meðhöfundur Ingunn Ólafsdóttir í Persónuvernd í upplýsingasamfélagi, Háskólaútgáfan, 2007.

„Um hjónabandið og rót misréttis“, í Hugsað með Mill, Róbert H. Haraldsson, Salvör Nordal og Vilhjálmur Árnason (ritstj.) Háskólaútgáfan, 2007

„Hvað eru viðkvæmar persónuupplýsingar?“ í afmælisriti Persónuverndar. Reykjavík 2007.

„Privacy“ í The Ethics and Governance of Human Genetic Databases, ritstj. Vilhjálmur Árnason, Garðar Árnason, Ruth Chadwick, Matti Häyry. Cambridge University Press 2007.

„Languages of Privacy“ í The Ethics and Governance of Human Genetic Databases, ritstj. Vilhjálmur Árnason, Garðar Árnason, Ruth Chadwick, Matti Häyry, Cambridge University Press 2007.

„Iceland“, meðhöfundur Margrét Lilja Guðmundsdóttir, í The Ethics and Governance of Human Genetic Databases, ritstj. Vilhjálmur Árnason, Garðar Árnason, Ruth Chadwick, Matti Häyry, Cambridge University Press 2007.

„Um trúaruppeldi og kennslu í kristnum fræðum“, Hugsað með Páli, ritstj. Róbert H. Haraldsson, Salvör Nordal og Vilhjálmur Árnason, Reykjavík: Háskólaútgáfa, 2005, bls. 75-85.

„Privacy in Public“, Blood and Data: Ethical, Legal, and Social Aspects of Human Genetic Databases, ritstj. Garðar Árnason, Vilhjálmur Árnason og Salvör Nordal, Reykjavík: Háskólaútgáfan, 2004, bls. 249 – 254.

„Varðveisla persónuupplýsinga og traust til erfðavísinda - viðhorf almennings“ meðhöfundur Margrét Lilja Guðmundsdóttir, Rannsóknir í Félagsvísindum ritstj. 2004, bls. 233-242.

„Friðhelgi einkalífsins“ í Heimspekimessa, ritstj. Kristján Kristjánsson og Logi Gunnarsson. Reykjavík: Háskólaútgáfan, 2003, bls. 181-196.

„Dyggðir að fornu og nýju“, í Tímariti Máls og menningar, 2:2000, bls. 28-35.

Siðferðileg álitamál – námsefni fyrir framhaldsskóla, tilraunaútgáfa hjá Iðnú 2000.

The Right to Silence – óbirt MA ritgerð.

Ritstjórn

Velferð barna, gildismat og ábyrgð samfélags, Siðfræðistofnun og Háskólaútgáfan 2010. Meðritstjórar: Sigrún Júlíusdóttir og Vilhjálmur Árnason.

Persónuvernd í upplýsingasamfélagi, ritstjóri. Siðfræðistofnun og Háskólaútgáfan 2007

Hugsað með Mill, ritstjóri ásamt Róberti Haraldssyni og Vilhjálmi Árnasyni, Reykjavík: Háskólaútgáfa, 2007

Hugsað með Páli: Ritgerðir til heiðurs Páli Skúlasyni sextugum, ritstjóri ásamt Róberti Haraldssyni og Vilhjálmi Árnasyni, Reykjavík: Háskólaútgáfa, 2005.

Blood and Data: Ethical, Legal, and Social Aspects of Human Genetic Databases, ritstjóri ásamt Garðari Árnasyni og Vilhjálmi Árnasyni, Reykjavík: Háskólaútgáfan, 2004.

Íslensk heimspeki, ritröð Hins íslenska bókmenntafélags. Út hafa komið ritin: Róbert H. Haraldsson, Tveggja manna tal, Stefán Snævarr, Ástarspekt