Conference Proceedings

2017

Kennararnir fóru allt í einu að horfa á mig sem einhvern stjórnanda...og þú varst allt í einu í hinu liðinu“. Deildarstjórar í grunnskólum. Viðfangsefni, viðhorf og áherslur. Erindi flutt á Menntakviku, ráðstefnu Menntavísindasviðs Háskóla Íslands 6. október. Meðhöfundur: Börkur Hansen.

 Forgangsröðun verkefna og gildi skólastjóra í grunnskólum. Erindi flutt á Menntakviku, ráðstefnu Menntavísindasviðs Háskóla Íslands 6. október. Meðhöfundur: Börkur Hansen.

 Middle leaders. Collaborators or assistants? Principals view on the role of middle leaders. Erindi flutt á ráðstefnu ENIRDELM samtakanna, The European Network for Improving Research in Educational Leadership and Management, 14.-17. september, í Krakow, Póllandi. Meðhöfundur: Börkur Hansen.

The changing role of compulsory school principals in Iceland: values and priorities of task.Erindi flutt á ráðstefnu ENIRDELM samtakanna,The European Network for Improving Research in Educational Leadership and Management, 14.-17. september, í Krakow, Póllandi. Meðhöfundur: Börkur Hansen.

 2016

Distributed leadership and middle leadership practice in schools – A  disconnect ?Erindi flutt á Menntakviku, ráðstefnu Menntavísindasviðs Háskóla Íslands 7. október. Meðhöfundur: Eileen O´Connor.

 2015

“I learned right away not to play with the girls”. Students’ memories of being girls or boys. Erindi flutt á ráðstefnu ENIRDELM samtakanna, The European Network for Improving Research in Educational Leadership and Management, 17.-29. september í Dublin, Írlandi. Meðhöfundur: Þórdís Þórðardóttir.

 Middle leaders in compulsory schools-Tasks and leadership emphasis. Erindi flutt á ráðstefnu ENIRDELM samtakanna, The European Network for Improving Research in Educational Leadership and Management, 17.-29. september í Dublin, Írlandi. Meðhöfundur: Börkur Hansen.

 An exploration of middle leaders´ perceptions of their lived experiences in Icelandic compulsory and Irish post-primary schools. Erindi flutt á ráðstefnu ENIRDELM samtakanna, The European Network for Improving Research in Educational Leadership and Management, 17.-29. september, 2015 í Dublin, Írlandi. Meðhöfundur Eileen O´Connor.

The economic collapse and its impact on schools in Iceland. Erindi flutt á ráðstefnu NERA, Nordic Educational Research Association, í Gautaborg 4.-6. mars, Marketisation and Differentiation in Education. Meðhöfundar: Anna Kristín Sigurðardóttir, Arna H. Jónsdóttir, Börkur Hansen og Gudný Gudbjörnsdóttir.

Student teachers´knowledge, interests, attitudes and equality. Erindi flutt á ráðstefnu NERA, Nordic Educational Research Association í Gautaborg 4.- 6. march 2015, Marketisation and Differentiation in Education. Meðhöfundar: Guðný Guðbjörnsdóttir og Þórdís Þórðardóttir.

Okkur fannst það bara viðkunnanlegra að skólastjórinn sé karlmaður“ Kynjuð viðhorf til skólastjórnunar fyrr og nú. Erindi flutt á Menntaviku, ráðstefnu Menntavísindasviðs  Háskóla Íslands 2. október.

 2014

Is Iceland the promised land for feminism? Fyrirlestur fluttur á ESW Open Seminars Series. CHEER, Sussex háskóla, 9. október,

 Conflicting values of the 21st century leadership discourses: Impact on school leaders. Erindi flutt á ráðstefnunni Educational Leadership in Transition-The Global Perspective. Uppsala háskóli 4.- 6. nóvember.

Responsible to whom? Value conflicts of headteachers in a market driven environment. Erindi flutt á ráðstefnunni Gender, Work and Organisaton, 8th Biennial International Interdisciplinary Conference, Keel háskóla í Englandi 24.-26. júní.

Efnahagshrunið 2008 og áhrif þess á skólastarf. Erindi flutt á Menntakviku, ráðstefnu Menntavísindasviðs Háskóla Íslands á vegum Rannsóknarstofu í menntastjórnun, nýsköpun og mati á skólastarfi. Meðhöfundar: Anna Kristín Sigurðardóttir, Arna H. Jónsdóttir, Börkur Hansen, Guðný Guðbjörnsdóttir.

Áhugi og þekking nemenda Menntavísindasviðs á jafnréttismálum  og kynjajafnrétti. Erindi flutt á Menntakviku, ráðstefnu Menntavísindasviðs Háskóla Íslands á vegum Rannsóknarstofu um jafnrétti, kyngervi og menntun (RannKyn). Meðhöfundar: Guðný Guðbjörnsdóttir og Þórdís Þórðardóttir.

 2013

Kynjasögur. Rannsókn á aðlögun að ríkjandi orðræðu um kynin. Erindi flutt á Menntakviku, ráðstefnu Menntavísindasviðs 27. september. Meðhöfundur Þórdís Þórðardóttir.

Kynjaðar minningar kennaranema. Erindi flutt á ráðstefnunni Íslenskar æskulýðsrannsóknir, Menntavísindasviði Háskóla Íslands, 29. nóvember. Meðhöfundur: Þórdís Þórðardóttir.

Conference Proceedings

2012

Education and Practice of School Leaders. The Ethical Dimension. Proceedings of the 20th Annual Meeting of the European Network for Improving Research and Development in Education Leadership and Management (ENIRDELM) September 22–24, 2011. Reykjavík: Co-editors: Hansen, B., Jóhannsson, Ó. H. University of Iceland, School of Education. ISBN: 978-9935-9025-4-2.

2004
Values and Moral Dilemmas of Educational Leaders in Iceland. A study of Leadership, Values and Gender.  Authentic Leadership, Authentic Learning, 10th Annual Leadership and Ethics Conference, Penn State University, Pennsylvania, USA, October 13.-15.

Decentralization of Basic Schools in Iceland: Management Emphasis at a Crossroad. In D. Oldroyd, (ed.),  Leading Schools for Learning (pp. 105-113). Co authors: Hansen, B. and  Jóhannsson, Ó. H.. Lubljana: National Leadership School.

Conference Papers

2012

The Economic Recession in Iceland and its Influence on Schools in two Municipalities. A paper presented at the Annual Meeting of the European Network for Improving Research in Educational Leadership and Management (ENIRDELM), September 27th-29th, Akdeniz University, Antalya – Turkey. Co-authors: Hansen, B. and Jóhannsson, Ó. H.

A Gender Sensitive Leadership Research.What does it mean and what does it take? Leadership, Values and Gender. A Research Diary. A paper presented at the ACU/University of Kelanya conference Critical Women: Women as Agents of Change through Higher Education, Cinnamon Grand Hotel, Colombo, Shri Lanka 6-8 March.

Gender: The Lost Dimension in Teacher Education. A paper presented at the  ACU/University of Kelanya Conference, Critical Women: Women as Agents of Change through Higher Education, Cinnamon Grand Hotel, Colombo, Shri Lanka 6- 8 March.

Ethical Leadership. A paper presented at the

Nordic conference of school leaders, NLS,

Ledarforum, Keflavík, Iceland 3-6 September.

Equality and Teacher Education. A paper presented at the confererence Menntakvika, Research, Innovation and Development. School of Education, University of Ieland 5. October. Co-author: Gudbjörnsdóttir, G.

Gender Equality. The Lost Dimension in Teacher Education.  A paper presented at the conference School as an Ethical Community. Educational Research and the Implementation of Educational Policy, held by the Icelandic Educational Research Association (IERA), School of Education, University of Iceland 17 March.

2011

Leadership and Values.  Papers presented at four conferences  of the Association of Pre-School Principals, 15 Nov. , Akureyri, 16 Nov., Akranes,  2 Nov., Egilsstöðum and 23 Nov., Reykjavík.

Leadership and Values. A Study of Icelandic Head Teachers. A paper presented at the Educational Forum of the Annual Meeting of the Association of Icelandic Principals, Stapanum í Reykjanesbæ, Iceland 14 October.

Equality and Teacher Education. Preliminary findings. A paper presented at the conference Menntakvika, Research, Innovation and Development. School of Education, University of Ieland 30 September. Co-author: Guðbjörnsdóttir, G.

Developing Ethical Responsibility: The Role of Education. A paper presented at the ENIRDELM conference, Education and Practice of School Leaders: The Ethical Dimension, School of Education, University  of Iceland, September 22-24.

Change and Development in Compulsory Schools in Iceland. The Views of Principals. A paper presented at the ENIRDELM conference, Education and Practice of School Leaders: The Ethical Dimension, School of Education, University  of Iceland, 22-24 September. Co-author: Börkur Hansen.

The Struggle with Gender. Feminist Perspectives in Research. A paper presented at a doctoral seminar at the School of Education in co-operation with the Center for Research on Equality, Gender and Education, 28 April.

Teacher Development and Supervision – The Role of Head Teachers in Icelandic Compulsory Schools. A paper presented at a meeting with principals and representatives from the municipality at Drumcondra Education Centre (DEC), Dublin, Ireland,  9 May.Co-Author: Hansen, B.

Leadership, Values and Gender. A Gender Inclusive Leadership Research. A paper presented a Dublin City University (DCU), Dublin, Ireland, 6 May.

2010

School Leadership and the Market Mentality. Fifteenth Annual International Values and Leadership Conference. Ethics, Resilience, and Sustainability: Elements of Learning Focused School Leadership. Umeå University, Sveden, 21-24 September.

Leadership, Values and Gender. ENIRDELM conference: Does Leadership Matter? Implications for Leadership Development and the School as a Learning Organization. Hungarian-Netherlands School of Educational Management, University of Szeged, Hungary, 16-18 September.

2008
Changes in the Role of Principals During 1991 -2006. ENIRDELM conference: Leading to Learn Together and Learning to Lead Together, Bergen, September 25.-28. Co-authors: Hansen, B. and   Jóhannsson, Ó. H.

Educational Policy Making of Icelandic Municipalities. Does it Threaten the Professional Independence of Schools? The Views of Head Teachers. ENIRDELM conference Leading to Learn Together and Learning to Lead Together, Bergen September 25-28. Co-authors: Hansen, B.  and Jóhannsson, Ó. H.

Auðvitað var þetta erfið ákvörðun. Erindi byggt á doktorsrannsókn minni og flutt á málstofu SRR 10. október

Changes in the role of principals during 1991 -  2006. ENIRDELM ráðstefnan Leading to learn together and learning to lead together haldin í Bergen 25.-28. september.

Meðhöfundar: Börkur Hansen og Ólafur H. Jóhannsson.

Educational policy making of Icelandic municipalities. Does it threaten the professional independence og schools? The views of head teachers. ENIRDELM ráðstefnan Leading to learn together and learning to lead together haldin í Bergen 25.-28. september.

Meðhöfundar: Börkur Hansen og Ólafur H. Jóhannsson.

2007

Leiðtogar og lífsgildi. Rannsókn meðal íslenskra skólastjóra. Ráðstefna Rannsóknarstofu í kvenna- og kynjafræðum 9.-10. nóvember 2007. Málstofa XI -Starfsval karla og kvenna.

Viðhorf til hlutverks og starfa deildarstjóra í grunnskólum. Málþing Rannsóknarstofnunar Kennaraháskóla Íslands. Maður brýnir mann. Samskipti, umhyggja, samábyrgð, 18. – 19. október 2007. Meðhöfundar: Börkur Hansen og Ólafur H. Jóhannsson.

Afstaða skólastjóra til stefnumörkunar sveitarfélaga um skólastarf. Málþing Rannsóknarstofnunar Kennaraháskóla Íslands. Maður brýnir mann. Samskipti, umhyggja, samábyrgð,  18. - 19. október 2007. Meðhöfundar:Börkur Hansen og Ólafur H. Jóhannsson.

Leiðtogar og lífsgildi. Doktorsseminar í Kennaraháskóla Íslands 31. maí -1. júní.

A Gender Inclusive Leadership Research. What does it take? Where does it lead? Ráðstefnan The Third International Congress of Qualitative Inquiry. University of Illinois, Urbana-Champaign, 2.-5. maí.

Values and Moral Dilemmas of Educational Leaders in Iceland. Ráðstefnan The Third International Congress of Qualitative Inquiry. University of Illinois, Urbana-Champaign, 2.-5. maí.

Deigið eða kremið á kökuna? Kynjavíddin í menntarannsóknum. Fyrirlestur í Bratta

25. apríl 2007. Meðhöfundur: Arna H. Jónsdóttir og flutt af henni vegna fjarveru minnar en ég var í rannsóknarleyfi í London þetta misseri.

Values and moral dilemmas of educational leaders in Iceland. Ráðstefnan Gender and Education Association. Gender Balance/Gender Bias, haldin í Dublin, 28., 29. og 30. mars.

Væntingar og veruleiki. Rannsókn á framhaldsnámi kvenna og karla á háskólastigi. Málstofa á vegum Rannsóknarhóps í kynjafræðum 2. febrúar. Meðflytjandi: Arna H. Jónsdóttir.

2006

Leiðtogar og lífsgildi í kynjafræðilegu ljósi. 10. málþing Rannsóknarstofnunar Kennaraháskóla Íslands. Rannsóknir um nýbreytni og þróun, 20. – 21. október 2006. Hvernig skóli? Skilvirkur þjónn eða skapandi afl.

2005

Athugun á sjálfsmati í sex skólum. Ráðstefna FUM, „Gróska og margbreytileiki”. Ráðstefna  um íslenskar menntarannsóknir, 19. nóvember. Erindið var flutt á málstofunni Samstarf-sjálfsmat-árangur. Meðhöfundar: Börkur Hansen og Ólafur H. Jóhannsson.

Values and Moral Dilemmas of Educational Leaders in Iceland. A study of Leadership, Values and Gender. Ráðstefnan Authentic Leadership, Authentic Learning, 10th Annual Leadership and Ethics Conference , Penn State University, Pennsylvania í Bandaríkjunum 13.-15. október. Erindi á málstofu I.

Hvað veldur litlum mun milli skóla? 9. málþing Rannsóknarstofnunar Kennaraháskóla Íslands. Nám í nútíð og framtíð: Pælt í PISA.  Rannsóknir, nýbreytni og þróun, 7. - 8. október. Meðhöfundar: Börkur Hansen og Ólafur H. Jóhannsson.

Viðhorf kennara til starfsumhverfis síns. 9. málþing Rannsóknarstofnunar Kennaraháskóla Íslands. Rannsóknir, nýbreytni og þróun, 7. - 8. október. „Nám í nútíð og framtíð: Pælt í PISA”. Meðhöfundar: Amalía Björnsdóttir, Börkur Hansen og Ólafur H. Jóhannsson.

2004

Kynjavídd í kennaramenntun. Málþing Rannsóknarstofnunar KHÍ, Rannsóknir-nýbreytni-þróun, 15.-16. október. Erindi á málstofu. Meðflytjendur: Arna H. Jónsdóttir og Þórdís Þórðardóttir.

Gender, education and lifestyle. Ráðstefnan Kvinnorörelser-inspiration, intervention och irritatioin, Reykjavík, 10.-12. júní. Erindi á málstofu. Meðflytjendur: Arna H. Jónsdóttir og Þórdís Þórðardóttir.

Decentralization of basic schools in Iceland-Emerging issues. NERA-ráðstefna í Kennaraháskóla Íslands 11.- 13. mars. Erindi á málstofu. Meðflytjendur: Börkur Hansen og Ólafur H. Jóhannsson.

2002

Flutningur grunnskólans til sveitarfélaga. Var það heillaspor? Hverju svara skólastjórar? Námsstefna Skólastjórafélags Íslands á Akureyri 8.-9. nóvember. Meðhöfundar: Börkur Hansen og Ólafur H. Jóhannsson.

Rannsókn á störfum skólastjóra, svör skólastjóra á Reykjanesi. Erindi í Keflavík á vegum Skólastjórafélags Reykjanesumdæmis 23. maí. Meðhöfundur: Ólafur H. Jóhannsson.

Rannsókn á störfum skólastjóra. Erindi á vegum Rannsóknarstofnunar Kennaraháskóla Íslands 8. apríl. Meðhöfundar: Börkur Hansen og Ólafur H. Jóhannsson.

2001

Mat á skólastarfi. Málstofa í boði heimspekideildrar Masaryk háskóla í Brno Tékklandi 8. mars.

Mat á skólastarfi. Tvær Málstofur í boði Fræðsluskrifstofunnar í Helsinki 15. og 16. október.

1999

School evaluation and school improvement. Erindi flutt á málstofu á Norrænu þingi um mat á skólastarfi, Evaluering i skolen i Norden, Vision og virkelighed, haldin á Íslandi 11.-12. nóvember.

1998

Mat á skólastarfi. Kynning á starfi sem kennari og ráðgjafi við sjálfsmat skóla á Íslandi. Ráðstefna ENIDERM (European Network for Improving Research and Development in Educational Management) í Riga, Lettlandi,  2. október.

Self-evaluation of Schools. Erindi flutt á málstofu doktorsnema undir handleiðslu Peter Earley við Institute of  Education, University of London í júní.

1997

Starf grunnskóla eftir yfirfærslu frá ríki til sveitarfélaga. Erindi flutt á fundi Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur og skólastjóra í Reykjavík í Höfða 22. maí.

1993

Skólastarf og skilvirkni. Erindi byggt á rannsókn Barkar Hansen, Ólafs H. Jóhannssonar og mín, frá 1990-1991, á störfum íslenskra skólastjóra og flutt á námsstefnu skólastjóra og skólameistara á  Akureyri 27. október.

Veggspjöld

2006

Leadership, values and gender.Veggspjaldaráðstefna (poster conference) við Kennaramenntunarstofnun Lundúnaháskóla 8. desember.

Erindi á vegum fag-og stéttarfélaga

1992

Vinnutími kennara. Erindi flutt á haustþingi kennara í Reykjavík

1991

Uppvaxtarskilyrði íslenskra barna. Erindi flutt í Norræna húsinu á opnum fundi Heilsuhringsins í nóvember.

1990

Að verða stjórnandi, skiptir menntun máli? Erindi flutt á Holiday Inn á Norrænu þingi skóla- og fræðslustjóra í júní.

1988

Konur í stjórnunarstörfum, hvernig aukum við hlut þeirra? Ráðstefna í Norræna húsinu í febrúar.

Þjónusta utan háskóla

Útvarpsþættir um fræðslumál

Í nokkur ár vann ég fyrir Ríkisútvarpið við dagskrárgerð og beinar útsendingar. Að stórum hluta tengdust viðfangsefnin menntamálum og því er þeirra getið hér. Gögn svo sem dagskrár nokkurra þátta voru send inn með starfsumsókn undirritaðrar.

1988

Fræðasvið og fræðastörf, 16 þættir á vegum Fræðsluvarps í samvinnu Ríkisútvarps, rásar 1 og Háskóla Íslands.

Málið og meðferð þess, sex þættir

1987

Konur og ný tækni, fjórir þættir

Torgið, klukkustundar fjölfræðaþáttur í beinni útsendingu milli kl. 17-00 og 18 00

1984-1985

Vikulegir pistlar um fræðslumál