Continuing Education
Í nokkur ár hélt ég tugi endurmenntunarnámskeiða um sjálfsmat skóla um nánast allt land. Ég var einnig í hópi þeirra kennara við þáverandi KHÍ sem tóku að sér fyrir menntamálaráðuneytið að gera úttektir á sjálfsmatsaðferðum skóla. Ég hef einnig haldið námskeið um starfsmannastjórnun, þróunarstörf, endurmenntunaráætlanir, konur og stjórnun o.fl. Loks hef ég gert úttekt á starfsemi leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla, lagt mat á byggingarkosti sveitarfélags og veitt ráðgjöf við val á skólastjórum til starfa við grunnskóla Reykjavíkurborgar.
Námskeið
2008
Stjórnun í ljósi kynjafræða. Námskeið fyrir skólastjórnendur í Mosfellsbæ 7. mars
2006
Starfsmannastjórnun-Ágreiningsstjórnun o.fl., samtals 12 stundir. Námskeið fyrir leikskólastjóra í Reykjavík á vegum Símenntunarstofnunar KHÍ 22. og 23. maí. Í samstarfi við Örnu H. Jónsdóttur.
2005
Starfsmannastjórnun-Ágreiningsstjórnun, samtals 8 stundir. Námskeið fyrir leikskólastjóra á Suðurlandi á vegum Símenntunarstofnunar KHÍ 14. og 21. febrúar. Í samstarfi við Kristínu Karlsdóttur.
2001-2003
Lead the Change-Raise the Quality of Your School. Námskeið um sjálfsmat skóla sem haldið var í Prag 9.- 16. nóvember. Námskeiðið var hluti af Comeniusarverkefni sem ég var þátttakandi í fyrir hönd Kennaraháskóla Íslands á árunum 2001-2003.
Lead the Change-Raise the Quality of Your School. Undirbúningur og umsjón með fundi vegna þessa sama verkefnis. Fundurinn var haldinn í Kennaraháskóla Íslands dagana 14.-15. febrúar. Fundinn sátu 10 aðilar að verkefninu frá fimm löndum.
Símenntunaráætlanir, 13. mars. Námskeið fyrir skólastjórnendur á Skólaskrifstofu Kópavogs. Í samstarfi við Jóhönnu Karlsdóttur.
Sjálfsmat skóla, samtals 20 - 25 námskeið um sjálfsmat fyrir grunnskóla og leikskóla í Reykjavík, Kópavogi, Keflavík, Borgarnesi, Reykholti, Akranesi, Andakíl, Stykkishólmi, Selfossi, Reyðarfirði, Akureyri, Ísafirði, Tálknafirði og víðar.
1999-2000
Mat á skólastarfi. Námskeið fyrir skólastjórnendur í Reykjavík á vegum Fræðslumiðstöðvar.
Fræðslu-og kynningarfundir
2000
Fræðslufundur með skólastjórum á Vesturlandi 14. febrúar.
1999
Sjálfsmat skóla, kynning á fundi skólastjóra í Háteigsskóla.
1998-2000
Sjálfsmat skóla. Fræðslu-og kynningarfundir á vegum Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur í eftirfarandi grunnskólum í Reykjavík: Austurbæjarskóli, Ártúnsskóli, Fellaskóli, Hólabrekkuskóli, Laugarnesskóli, Vesturbæjarskóli og Ölduselsskóli.
Ráðgjöf um sjálfsmat og námskrárgerð
2004
Menntaskólinn á Ísafirði
Hamraskóli í Reykjavík
2003
Heiðarskóli í Leirársveit
2002
Rimaskóli í Reykjavík
Hagaskóli í Reykjavík
2000
Garðaskóli í Garðabæ
1999
Ártúnsskóli í Reykjavík
Matsverkefni
2003
Mat á starfi tveggja leikskóla í Reykjavík, samtals 43 bls., auk fylgiskjala, Unnið fyrir Leikskóla Reykjavíkur. Reykjavík: Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands. Meðhöfundur Þórdís Þórðardóttir.
Mat á starfi tveggja leikskóla utan Reykjavíkur, samtals 51 bls. auk fylgiskjala. Unnið fyrir menntamálaráðuneytið. Reykjavík: Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands. Meðhöfundur Bryndís Garðarsdóttir.
2001
Athugun á meginkostum varðandi skólabyggingar á Selfossi, samtals 22. bls. Meðhöfundur Arna H. Jónsdóttir. Reykjavík: Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands.
2000
Mat á starfi Menntaskólans á Ísafirði, samtals 18 bls. án viðauka. Reykjavík: Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands. Meðhöfundur Stefanía Arnórsdóttir.
1999
Mat á grunnskólum í Vesturbyggð: Áfangaskýrsla. 31. maí 1999, samtals 46 bls., auk viðauka. Reykjavík: Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands.
Skólahald í Vesturbyggð. Mat á starfi fjögurra grunnskóla, samstals 51. bls. Reykjavík: Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands.