Ritaskrá -- CV

Námsritgerðir -- School Theses

Vague Objects, Ph.D.-dissertation, MIT, Cambridge, Massachusetts, 2001.

Scepticism about meaning, M.A.-thesis, University of Calgary, Calgary, Alberta, 1997.

Aðgát skal höfð í nærveru hlutar, B.A.-thesis, Háskóli Íslands, 1994.

Extended academic reports

(2021) Ólafur Páll Jónsson, Bragi Guðmundsson, Anne Bergliot Øyehaug, Robert James Didham, Lili-Ann Wolff, Stefan Bengtsson, Jonas Andreasen Lysgaard, Bryndís Sóley Gunnarsdóttir, Sólveig María Árnadóttir, Jørgen Rømoen, Marianne Sund, Emelie Cockerell, Paul Plummer, Mathilda Brückner. Mapping Education for Sustainability in the Nordic Countries. Copenhagen: Nordic Council of Ministers. https://pub.norden.org/temanord2021-511/ 

Bækur -- Books

Annáll um líf í annasömum heimi [Chronica of a life in a busy world]. Sæmundur, Selfoss, 2020.

Sannfæring og rök [Conviction and argument]. Háskólaútgáfan, 2016.

Búsqueda del tesoro en Granada (translated into Spanish by Fabio Teixido Benedí) Editorial Alhulia, Salobreña.

Fjársjóðsleit í Granada [Treasure-hunt in Granada]. Draumórar, Reykjavík, 2014. Rafrænar útgáfur (EPUB og Hljóðbók) á Rafbókasafninu.

Fyrirlestrar um frumspeki: Ágrip af rökgreiningarheimspeki 20. aldar, [Lectures on metaphysics: An outline of 20th century analytic philosophy]. Háskólaútgáfan, Reykjavík, 2012.

Lýðræði, réttlæti og menntun: Hugleiðingar um skilyrði mennskunnar, [Democracy, justice and education: Considerations on the human condition]. Háskólaútgáfan, Reykjavík, 2011.

Náttúra, vald og verðmæti, [Nature, authority and value]. Hið íslenska bókmenntafélag, Reykjavík 2007.

Bókarkaflar -- Book chapters

(2018) In Search of a Democratic Society: The Icelandic Kitchenware Revolution and an Educational Response to a Socio-Economic Collapse. Í J. Feu & Ó. Prieto-Flores (editors). Democracy and education in the 21st century: The influence of social movements in the articulation of new democratic discourses and practices in education. Bern: Peter Lang.

(2018) „Vegvísir um Frumspekina, bók Z: Formleg og efnisleg rökræða“. Í Svavar Harfn Svavarsson et al. (ritstj.), Hugsað með Aristótelesi. Reykjavík: Háskólaútgáfan.

(2018) „Lýðræði og borgaravitund: Hugsjón, stefna og tómarúm“. Í Henry Alexander Henrysson and Vilhjálmur Áranson (ritstj.), Hvað einkennir íslenskt lýðræði? Starfsvenjur, gildi og skilningur. Reykjavík: Háskólaútgáfan.

(2017) „Staðleysur og samfélag“. Í Brynjólfur Ólafsson, Haraldur Hreinsson and Stefán Einar Erlendsson (ritstj.) Sigurjónsbók: Afmælisrit til heiðurs Sigurjóni Árna Eyjólfssyni sextugum. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag.

(2016) „Maður og náttúra“. Í Björn Þorsteinsson (ritstj.), Náttúran í ljósaskiptunum. Reykjavík: Háskólaútgáfan.

(2016) „Hvað er skóli og hverjir eru allir?“. Í Dóra S. Bjarnason, Hermína Gunnþórsdóttir og Ólafur Páll Jónsson (ritstjórar), Skóli margbreytileikans: Menntun og manngildi í kjölfar Salamanca. Reykjavík: Háskólaútgáfan - Rannsóknastofa um skóla án aðgreiningar.

(2016) „Education for Democracy, Citizenship and Social Justice: The Case of Iceland“ with Brynja Elísabeth Halldórsdóttir and Berglind Rós Magnúsdóttir. In The Palgrave International Handbook of Education for Citizenship and Social Justice. London: Palgrave. pp.435-463.

(2010) „Hugsun, reynsla og lýðræði“, John Dewey í hugsun ogverki: Menntun, reynsla og lýðræði, Jóhanna Einarsdóttir og Ólafur Páll Jónsson ritstj., RannUng, Heimspekistofnun HÍ og Háskólaútgáfan, Reykjavík 2010, bls. 13–41.

(2010) „Skynsamar skepnur“, Vísindavefur: Ritgerðasafn til heiðurs Þorsteini Vihjálmssyni sjötugum, Hið íslenska bókmenntafélag, Reykjavík 2010, bls. 195–210.

(2009) „Efni og andi“, Veit efnið af andanum?, Steinar Örn Atlason og Þórdís Helgadóttir ritstj., Heimspekistofnun Háskóla Íslands, Reykjavík, 2009.

(2007) „Paradox, language and reality“, The Baltic International Yearbook of Cognition, Logic and Communication, Riga, 2007.

(2006) „Ontology of science and common sense ontology“, Sicence – A Challenge to Philosophy, Scandinavian University Studies, Vol. 27, Frankfurt, 2006.

(2005) „Staður, náttúra, umhverfi“, Hugsað með Páli, Háskólaútgáfan, Reykjavík 2005.

(2003) „Hversdagslegir hlutir og náttúrulegir hlutar“, Heimspekimessa, Háskólaútgáfan 2003, bls. 83–103.

Greinar í ritrýndum tímaritum -- Papers in peer-reviewed journals
(2021) Eva Harðardóttir and Ólafur Páll Jónsson. "Visiting the forced visitors: Critical and decentered approach to Global Citizenship Education as an inclusive educational response to forced youth migration." Journal of Social Science Education, 20(2).

(2021) Ólafur Páll Jónsson and Antonio Garcia Rodriquez. "Educating Democracy: Competences for a Democratic Culture." Education, citizenship and social justice 16 (1), 62-77. DOI: https://doi.org/10.1177%2F1746197919886873

(2021) Ólafur Páll Jónsson, Atli Harðarson, Þóra Björg Sigurðardóttir, Róbert Jack and Sigrún Sif Jóelsdóttir. "Young people, old literature and character education in Icelandic schools." Scandinavian Journal of Educational Research 65 (2), 212-225. DOI: https://doi.org/10.1080/00313831.2019.1659407

(2020) Ólafur Páll Jónsson, Jakob Frímann Þorsteinsson, Hervör Alma Árnadóttir og Karen Rut Gísladóttir. "On Being in Nature: Aldo Leopold as an Educator for the 21st Century." Philosophical Inquiry in Education, 27(2), bls. 106-121. https://journals.sfu.ca/pie/index.php/pie/article/view/1219

(2019) Ólafur Páll Jónsson. "Lýðræðisleg hæfni fyrir lýðræðislega menningu". Tímarit um menntarannsóknir, 28(2), 21-40.

(2018) Atli Harðarson, Ólafur Páll Jónsson, Þóra Björg Sigurðardóttir, Róberti Jack and Sigrúnu Sif Jóelsdóttur. "Laxdæla saga og siðferðilegt uppeldi í skólum." Netla –Veftímarit um uppeldi og menntun.

(2018) Ólafur Páll Jónsson. "Laxdæla sem fóður fyrir gagnrýna hugsun." Netla – Online Journal of Pedagogy and Education. http://netla.hi.is/serrit/2018/bokmenntir_listir_menntun/06.pdf

(2016) Ólafur Páll Jónsson. "Democratic and Inclusive Education in Iceland: Transgression and the Medical Gaze". Nordic Journal of Social Research, 7, Special Issue, 77-92. DOI: https://doi.org/10.7577/njsr.2097

(2015) Ólafur Páll Jónsson. "Þverstæðan um lýðræðislegt skolastarf" [The paradox of democratic education]. Iceland Journal of Education, 24(2), 57-73.

(2015) "Space for play: The dilemma of radical outdoor education," Netla – Online Journal on Pedagogy and Education, Special Issue 2015 – Outdoor Education.

(2014) "Réttlæti: Stofnanir og verðskuldun" [Justice: Insitutions and desert], Hugur: Tímarit um heimspeki, 26, 154-167.

(2014) "Lýðræðisleg menntastefna: Sögulegt ágrip og heimspekileg greining", Stjórnmál og stjórnsýsla, 10(1), 99-118.

(2012) "Desert, liberalism and justice in democratic education", Education, Citizenship and Social Justice, 7(2), 103-115.

(2012) "Skiptaréttlæti", Hugur: Tímarit um heimspeki, 24, 219-230.

(2012) "Lífskjör og réttlæti"“, Stjórnmál og stjórnsýsla, 8(1), 219-230.

(2010) "Leikur, list og merking", Hugur: Tímarit um heimspeki, 22. 58–71.

(2009) "Hvað er kreppa?", Ritið, 3.

(2009) "Lýðræði, réttlæti og haustið 2008, Skírnir, 182, fall.

(2009) "Vagueness, Interpretation and the Law”, Legal Theory, 15(3).

(2008) "Gagnrýnar manneskjur” , Hugur: Tímarit um heimspeki, 20.

(2007) „Skóli og menntastefna“, Hugur: Tímarit um heimspeki, 19.

(2005) „The bike puzzle“, Mind, Volume 114.

(2004) „Undir hælum athafnamanna“, Ritið, 3. 

(2002) „Prútt eða rök og réttlæti“, Ritið, 1, 33–43.

(2002) „Sannleikur, göt og þverstæður“, Hugur: Tímarit um heimspeki, 14, 76–93.

(2000) „Quine and Kripke’s Wittgenstein“, The Linguistics Philosophy Interface, MIT Working Papers in Philosophy and Linguistics, Volume 1, R. Bhatt, M. Hackl, P. Hawley and I. Maitra eds., Cambridge MA, 261–274.

(1999) „Efahyggja um merkingu“, Hugur, 10.–11, 66–87.

 

Óritrýndar greinar í fræðilegum tímaritum -- Non-peer-reviewed academic papers

"Heimspekin sýnir okkur heiminn-Minning um Pál Skúlason (1945–2015)" [Philosophy shows us the world - A memoir of Páll Skúlason (1945-2015)]. Netla - Online Journal of Pedagogy and Education, 2015.

„Sérkennarinn í skólasamfélaginu“, Glæður, 2011.

„Síðasta orðið“, Tímarit Máls og menningar, 72. ár, nr. 1, 2011, bls. 128–133.

Hvað er haldbær menntun?“, Netla: Veftímarit um uppeldi og menntun, 8. september 2010.

Lýðræði, menntun og þátttaka“, Netla: Veftímarit um uppeldi og menntun, 30. desember 2008.

 

Erindi á vísindaráðstefnum -- Presentations at academic conferences

"Play, instrumentality and the good life". 4th Annaul Jubilee Centre for Character and Virtues Conference at Oriel College, Oxford. January 2016.

„Maður og náttúra“. Náttúran í ljósaskiptunum: Ráðstefna um náttúruna í ljósi fyrirbærafræði og austrænnar heimspeki, Reykjavík, 19. september 2009.

„Skóli án aðgreiningar, lýðræði og félagslegt réttlæti“. Skóli án aðgreiningar: Erum við á réttri leið í völundarhúsinu? – Horft fram á við, Reykjavík, 12. febrúar 2009.

„Lýðræði og skóli“. Kennaramenntun í 100 ár: Nám og lýðræði á 21. öldinni, ráðstefna Félags um menntarannsóknir, Reykjavík, 23. febrúar 2008.

„Justice: The virtue perspective and the liberal conception“. Árleg ráðstefna Philosophy of Education Society of Great Britain, Oxford 28.–30. mars 2008.

„Vagueness, interpretation and liability“. Language and Law, Center for the Study of Mind in Nature, Osló, 23.–25. júní, 2008.

„Skóli og menntastefna“. Ný lög, ný tækifæri: Samræða allra skólastiga, Akureyri, 26. september 2008.

„Skóli og menntastefna“. Heimspeki í skólum, Málþing Heimspekistofnunar Háskóla Íslands, Reykjavík, 17. nóvember 2007.

„Lýðræði, menntun og þátttaka“. Virk samfélagsþátttaka frá sjónarhóli fullorðinsfræðslu, Ráðstefna Leiknar – Samtaka fullorðinsfræðsluaðila á Íslandi, Reykjavík, 16. nóvember 2007.

„Rational action“. Cognition, Motivation and Action, Tækniháskólann í Compiegne í Frakklandi, Compiegne, janúar 2006.

„Paradox, langauge and reality“. Paradox: Logical, Cognitive and Communicative Aspects, University of Latvia, Riga, 4.–6. november, 2005.

„The good life“. Publid Health – Shared Responsibilities, 8. Norræna lýðheilsuráðstefnan,  Reykjavík, 9.–11. október 2005.

„Freedom, interference and ignorance“. Fifth European Congress for Analytic Philosophy, í Lissabon, 27.–31. ágúst 2005.

„Staður, náttúra, umhverfi“. Málþingi til heiðurs Páli Skúlasyni sextugum, Reykjavík, 8.–9. apríl 2005.

„Langauge and virtual reality“. Le virtuel et le tangible: Ce qui resiste: Seminare inter-disciplinaire de sciences et technologies cognitives, Compiegne í Frakklandi, janúar 2005

„Common sense ontology and the ontology of science“. Boðsfyrirlestur á XV Internordic Philosophical Symposium, Helsinki, Finland, 13.–15. maí 2004.

„Democracy and environmental values“. Ethics of Ecology, ráðstefna á vegum í Pultusk Institute for the Humanities, Ciechanów og Frombork í Póllandi, 27.–29. september 2003.

„Hversdagslegir hlutir“, Mikjálsmessa: Málþing til heiðurs Mikael M. Karlssyni, Reykjavík, 28.–29. mars 2003.

„Making room for metaphysical vagueness“. Fourth European Congress for Analytic Philosophy, Lundi í Svíþjóð, 14.–18. júní 2002.

„Vagueness and the problem of the many“. Árleg ráðstefna Society for Exact Philosophy, Montreal, 11.–14. maí 2001.

 

Erindi á öðrum ráðstefnum og málþingum -- Papers at other conferences and professional meetings

„Hagsæld og náttúra“. Aðalfundur Náttúruverndarsamtaka Suðurlands, Kirkjubæjarklaustri, 6. júní, 2009.

„Skiptaréttlæti“. Lýðræði, ríki og þjóð: Málþing tileinkað Halldóri Guðjónssyni sjötugum, Reykjavík, 27. maí 2009.

„Umhverfir og fegurð – eða leikur, list og merking“. Félagsfundur Samtaka um starf í anda Reggio Emilia, Reykjavík, 26. mars 2009.

„Every road leads to Bologna: Students and universities in a global world“, Bologna after 2010 from the Nordic and Baltic point of view, Ráðstefna stúdentahreyfinga Norðurlandanna og Eystrasaltslandanna, Reykjavík, 31. október 2008.

„Menntun eða andlegur kotungsskapur“. Menntun í samfélagi þjóða, Háskólafundaröð Utanríkisráðuneytisins, Reykjavík, 27. apríl 2008.

„Háskóli fyrir alla – Hvað gæti það verið?“ Forskot með fjölbreytileika, Reykjavík, 25. apríl 2008.

„Friðun og verndun og 37. grein Náttúruverndarlaga“. Morgunverðarfundur VSÓ um 37. gr. Náttúruverndarlaga, Reykjavík, 20. apríl 2008.

„Vagueness and ontology“. Fyrirlestraröð CUNY Graduate Center, New York, 16. apríl 2008.

„Menntun til jafnréttis – Hvað er það?“. Hátíðardagskrá Jafnréttisnefndar Kennaraháskóla Íslands, Reykjavík, 24. október 2007.

„Eru öll manna börn jafn merkileg?“. Málþingi Þroskahjálpar, Reykjavík, 13. október 2007.

„Lýðræði og náttúruvernd“. Umhverfisþing, Reykjavík 13. október 2007.

„Hvernig má efla skólabrag sem einkennist af lýðræði, starfsgleði og árangri?“. Fyrirlestur fyrir Skólastjórafélag Suðurlands, Skálholti 27. febrúar 2007.

„Gagnrýnar manneskjur“. Trúirðu öllu sem þér er sagt? Gagnrýnin hugsun og gagnrýnisleysi, málþing Res Extensa, Reykjavík, 10. mars 2007.

„Efni og andi“. Veit efnið af andanum: Af manni og meðvitund, Reykjavík, 12. nóvember 2005.

„Er umhverfið og gæði þess til sölu? Siðferðilegar hliðar markaðsvæðingar“. Málþing Orkustofnunar um umhverfiskostnað, Reykjavík, 27. október 2005.

 

Ritstjórn -- Editorial work

Edward Huijbens og Ólafur Páll Jónsson ritstj., Sensi/able Spaces: Space, Art and the Environment, Cambridge Scholars Press, Newton, 2007.

Æsa Sigurjónsdóttir og Ólafur Páll Jónsson ritstj., Art, Ethics and Environment: A Free Inquiry into the Vulgarly Received Notion of Nature, Cambridge Scholars Press, Newton, 2006.

Ólafur Páll Jónsson og Albert Steinn Guðjónsson ritstj., Andspænis sjálfum sér: Samkynhneigð ungmenni, ábyrgð og innsæi fagstétta, Fræðslunet Suðurlands og Háskólaútgáfan, Reykjavík, 2005.

Ólafur Páll Jónsson og Andrea Ósk Jónsdóttir ritstj., Sjúkdómsvæðing, Fræðslunet Suðurlands, Siðfræðistofnun og Háskólaútgáfan, Reykjavík, 2004.

Associate editor fyrir Ethics, Place and Environment: A Journal of Philosophy and Geography, ISSN 1366–8796, gefið út af Routlege Journals.

Lærdómsrit Hins íslenzka bókmenntafélags

Gotthold E. Lessing, Laókóon, íslenzk þýðing eftir Gauta Kristmannsson með þýðingum úr grísku, latínu og ítölsku eftir Gottskálk Þór Jensson, Hið íslenzka bókmenntafélag, Reykjavík 2008. Ritstjóri ásamt Birni Þorsteinssyni.

Karl Marx og Friedrich Engels, Kommúnistaávarpið, íslensk þýðing eftir Sverri Kristjánsson, Hið íslenzka bókmenntafélag, Reykjavík 2008. Ritstjóri ásamt Birni Þorsteinssyni.

Voltaire, Zadig, Hið íslenzka bókmenntafélag, Reykjavík 2007. Ristjóri ásamt Birni Þorsteinssyni.

Sartre, Tilvistarstefnan er mannhyggja, Hið íslenzka bókmenntafélag, Reykjavík 2007. Ristjóri ásamt Birni Þorsteinssyni.

Schleiermacher, Ræður um trúarbrögðin: Handa menntamönnum sem fyrirlíta þau, Hið íslenzka bókmenntafélag, Reykjavík 2007. Ristjóri ásamt Birni Þorsteinssyni.

Aþanasíus, Um holdgun orðsins, Hið íslenzka bókmenntafélag, Reykjavík 2007. Ristjóri ásamt Birni Þorsteinssyni.

Zizek, Óraplágan, Hið íslenzka bókmenntafélag, Reykjavík 2007. Ristjóri ásamt Birni Þorsteinssyni.

Susan Sontag, Um sárauka annarra, Lærdómsrit hins íslenzka bókmenntafélags, 2006. Ritstjóri ásamt Birni Þorsteinssyni.

Simon Singh, Síðasta setning Fermat Lærdómsrit hins íslenzka bókmenntafélags, 2006. Ritstjóri ásamt Birni Þorsteinssyni.

Friedrich Schiller, Um fagurfreæðilegt uppeldi mannsins, Lærdómsrit hins íslenzka bókmenntafélags, 2006. Ritstjóri ásamt Birni Þorsteinssyni.

Ágústínus, Játningar, Lærdómsrit hins íslenzka bókmenntafélags, 2006. Ritstjóri ásamt Birni Þorsteinssyni.

Geroge Orwell, Í reiðuleysi í París og London, Lærdómsrit hins íslenzka bókmenntafélags, 2005, 328 bls. Ritstjóri.

Friedrich Nietzsche, Handan góðs og ills, endurskoðuð útgáfa, Lærdómsrit hins íslenzka bókmenntafélags, 2005, 419 bls. Ritstjóri.

Charles Darwin, Uppruni tegundanna, Lærdómsrit Hins íslenzka bókmenntafélags, 2004. Ritstjóri.

Jean-Jacque Rousseau, Samfélagssáttmálinn, Lærdómsrit Hins íslenzka bókmenntafélags, 2004. Ritstjóri.

Tómas af Aquino, Um lög, Lærdómsrit Hins íslenzka bókmenntafélags, 2004. Ritstjóri.

Gottfried Wilhelm Leibniz, Orðræða um frumspeki, Lærdómsrit Hins íslenzka bókmenntafélags, 2004. Ritstjóri.

Títus Maccíus Plátus, Draugasaga, Lærdómsrit Hins íslenzka bókmenntafélags, 2004. Ritstjóri.

Marteinn Lúther, Um ánauð viljans, Lærdómsrit Hins íslenzka bókmenntafélags, 2003. Ritstjóri.

Georg Henrik von Wright, Framfaragoðsögnin, Lærdómsrit Hins íslenzka bókmenntafélags, 2003. Ritstjóri.

Immanuel Kant, Grundvöllur að frumspeki siðlegrar breytni, Lærdómsrit Hins íslenzka bókmennta félags, 2003. Ritstjóri ásamt Vilhjálmi Árnasyni.

Klemens frá Alexandríu, Hjálpræði efnamanns, Lærdómsrit Hins íslenzka bókmenntafélags, 2002. Ritstjóri ásamt Vilhjálmi Árnasyni.

 

Fræðsla fyrir almenning -- Public education

„Hvernig er best að „læra“ eða stunda heimspeki með það að sjónarmiði að ná framúrskarandi árangri?“. Vísindavefurinn 25.5.2009. http://visindavefur.is/?id=52342.

„Hvað er lýðræði?“. Vísindavefurinn 27.2.2009. http://visindavefur.is/?id=16021.

„Í hverju felst borgaraleg óhlýðni?“. Vísindavefurinn 21.1.2009. http://visindavefur.is/?id=26593.

„Hversu barnaleg þarf pæling að vera til að geta ekki talist heimspekileg?“.Vísindavefurinn 12.9.2006. http://www.visindavefur.is/svar.asp?id=3319

„Hver er saga náttúruverndar á Íslandi?“. Vísindavefurinn 16.8.2006. http://visindavefur.hi.is/?id=6130.

„Hvenær hófst náttúruvernd og hver er megintilgangurinn með henni?“.Vísindavefurinn 16.8.2006. http://visindavefur.hi.is/?id=6122.

„Hvað er sýndarveruleiki?“. Vísindavefurinn 7.1.2005. http://visindavefur.hi.is/?id=4703.

„Hver var Aristóteles?“. Vísindavefurinn 21.6.2004. http://visindavefur.hi.is/?id=4361.

„Hvenær er orðið svo mikið drasl í herbergi að maður er í rauninni að taka til þegar maður sparkar í hluti?“. Vísindavefurinn 11.10.2004. http://visindavefur.hi.is/?id=4552. (ásamt Þorsteini Vilhjálmssyni)

„Hvaðan kemur lognið?“, Á Vísindavefnum 8.4.2003. http://www.visindavefur.is/svar.asp?id=6184

„Hvað er heimspekihugtakið sannreynsla, eða það sem er kallað verification á ensku?“. Vísindavefurinn 24.6.2002. http://visindavefur.hi.is/?id=2519.

„Er bölsvandinn marktækur í kristni þar sem loforð Guðs um útrýmingu alls böls er til staðar? “. Vísindavefurinn 28.5.2002. http://visindavefur.hi.is/?id=2427.Ólafur Páll Jónsson. „Hvað er umhverfi?“. Vísindavefurinn20.4.2002. http://visindavefur.hi.is/?id=2324.

„Hvernig er hægt að nota Pýþagórasarreglu á praktískan hátt?“.Vísindavefurinn 12.4.2002. http://visindavefur.hi.is/?id=2292.

„Hvað er frelsi, hve frjáls getur maður verið?“. Vísindavefurinn 19.3.2002. http://visindavefur.hi.is/?id=2211.

„Hvers vegna er rökfræðin svona flókin og hver er tilgangurinn með henni?“. Vísindavefurinn 7.12.2001.

„Er hægt að sanna eða afsanna vísindalega einhver algeng trúarbrögð?“.Vísindavefurinn 15.10.2001. http://visindavefur.hi.is/?id=1907.

„Er hægt að hugsa til enda að eitthvað sé endalaust?“. Vísindavefurinn6.8.2001. http://visindavefur.hi.is/?id=1827.

„Berum við ábyrgð á eigin gerðum ef hægt er að spá fyrir um þær?“.Vísindavefurinn 28.7.2001. http://visindavefur.hi.is/?id=1820.

„Hvenær verður teinn að öxli?“. Vísindavefurinn 24.1.2001. http://visindavefur.hi.is/?id=1293.

 

Þýðingar -- Translations

„Merking og sannleikur“.  Þýðing á fyrsta kaflanum í bók W.V. Quines Philosophy of Logic, birt í Hug, 12.–13. ári 2000–2001, bls. 39–53.

„Hvar greinir okkur á?“.  Þýðing á grein W.V. Quines „Where do We Differ?“, birt í Hug, 7. ári 1995, bls. 7–13.

„Hugur, heili og forrit“. Þýðing á grein Johns Searl „Minds, Brains, and Programs“, birt í Hug, 7. ári 1995, bls. 64–86.

„Um tilvísun“. Þýðing á grein Bertrands Russell „On Denoting“, birt í Heimspeki á tuttugustu öld, Heimskringla, Reykjavík 1994, bls. 33–46.