Styttri skrif um menntun og fleira

Þegar verkin tala og þegar verkin þegja - Erindi á Pálsvöku, heimspekispjalli um menntun og menntastefnuí Hannesarholti, 25. apríl 2017.

Námsathafnir og námsmat - Erindi á málþingi um hæfnimiðað nám og námsmat í Brekkuskóla á Akureyri, 12. ágúst 2016.

Hvað er uppeldis og menntunarfræði? Ávarp vegna 40 ára afmælis uppeldis- og menntunarfræði sem háskólagreinar, haldið á Menntavísindasviði 20. apríl 2016

Kúnstin að vera klofstuttur - Kynningarfyrirlestur 19. nóvember 2015

Að vera með í skóla og samfélagi - Erindi á málþinginu Skóli margbreytileikans og stoðkerfi skóla, 5. mars 2013.

Tökum PISA alvarlega en látum jarðýturnar eiga sig – 6. desember 2013

Hugleiðingar um námskrár - Erindi hjá Samtökum tónlistarskólastjóra 11. janúar 2013.

Frelsi og sjálfræði - eða bergmál frá miðöldum – Fréttablaðið, 27. september 2012.

Síðasta orðið – Grein í Tímariti Máls og menningar, 72. ári, nr. 1, 2011.

Það verður ekki alltaf kreppa – Erindi á aðalfundi Félags leikskólakennara, 18. maí 2011.

Lýðræðissamfélagið skóli – Erindi á öskudagsráðstefnu Menntasviðs Reykjavíkurborgar, 9. mars 2011.

Keppni í listum – Erindi hjá Samtökum tónlistarskólastjóra, 21. janúar 2011.

Sérkennarinn í skólasamfélaginu : Staða, hlutverk, ábyrgð – Erindi hjá Félagi íslenskra sérkennara, 24. janúar 2011.

Menntun og lífsfylling – Erindi á 10 ára afmæli Kvasir, samtaka símenntunarmiðstöðva, Selfossi, 13. október, 2010.

Lýðræði og mannréttindi í skóla – Samstarf og samræða allra skólastiga, Akureyri, 4. október, 2010.

Hvað er haldbær menntun? – Netla 8. september 2010.

Lærdómur og klámHádegisfundur Jafnréttisnefndar Háskóla Íslands um klámvæðingu, 24. mars, 2010.

Lýðræði, menntun og þátttaka – Netla 30. desember 2008.

Háskóli fyrir alla - Hvað gæti það verið? – Erindi á málþinginu Forskot með fjölbreytileika, Háskóla íslands, 25. apríl 2008.

Menntun eða andlegur kotungsskapur – Erindi í háskólafundaröð Utanríkisráðuneytisins, Menntun í samfélagi þjóða haldið í Kennaraháskóla Íslands 27. apríl 2008.

Menntun til jafnréttis – Hvað er það?– Erindi á HátíðardagskráJafnréttisnefndar Kennaraháskóla Íslands, 24. október 2007.

Eru öll manna börn jafn merkileg?– Erindi á Málþingi Þroskahjálpar, 13. október 2007

Að moka skurð með börnum – Morgunblaðið 1. október 2005.

Það er leikur að læðast – Netla 14. október 2005.

Skólinn, börnin og blýhólkurinn – Netla 27. september 2005.