Kennslugreinar

Er mikill áhugamaður um kennslu og kennsluhætti. Legg mikið upp úr því að nemendur og kennari vinni saman með virkum hætti á meðan á kennslu stendur. Mér hlotnuðust kennsluverðlaun Háskóla Íslands árið 2005.

Hef umsjón með og kenni eftirfarandi námskeið:

Stefnumótun fyrirtækja, á 3. ári í BS námi (umsjón og kennsla).

Samkeppnishæfni, í 1. lotu í MS náminu (50% umsjón og kennsla námskeiðsins - kennt á ensku)

Stefnumiðuð stjórnun, í 4. lotu í MS námi (umsjón og kennsla).

Stefnumótun, á 1 misseri í MBA námi (umsjón og kennsla).

Þjónustukenningar og þjónustuhagkerfið, í 1. lotu í MS námi (umsjón og kennsla)

Form, fólk og ferlar, í 3. lotu í MS námi (50% umsjón)