Handleiðslustörf forstöðumanns

Hef verið leiðbeinandi eftirfarandi nemenda í lokaverkefnum. Um er að ræða a) cand.oecon ritgerðir (18 ECTS); BS  ritgerðir (12 ECTS); MA ritgerðir (30 ECTS); MS  ritgerðir (sem eru ýmist 30 ECTS eða *60 ECTS); og Ph.D. ritgerðir (180 ECTS).

1994

  1. Hildur Ragna Kristjánsdóttir – cand.oecon.  Morgunblaðið – Stjórnun starfsmannamála.
  2. Stella Arnlaug Óladóttir – cand.oecon.  Hvatninga- og umbunarkerfi í þjónustufyrirtækjum.
  3. Halla Hallgrímsdóttir – cand.oecon.  Sóun innan fyrirtækja.
  4. Hrönn Hrafnsdóttir – cand.oecon.  Stjórnun í Háskóla Íslands.

1995

  1. Helga Thors – cand.oecon.  Liðsvinna – hvaða hlutverki gegnir liðsvinna.
  2. Anna Þórunn Reynis – cand.oecon.  Stefnumótun og gæðastjórnun hjá nýstofnuðum fyrirtækjum.
  3. Fjóla Steingrímsdóttir – cand. oecon.  Gæðakerfi SÍF hf.
  4. Gunnsteinn R. Ómarsson – cand. oecon.  Stefnumótun horft til framtíðar.
  5. Liv Bergþórsdóttir – cand. oecon.  Medium Term Notes.
  6. Ómar Svavarsson – cand. oecon.  Stefnumótun hjá opinberum orkuveitum.
  7. Sólveig Lilja Einarsdóttir – cand. oecon.  ”Gæði í gegn” – Starfsgæði.

1996

  1. Jóhanna María Einarsdóttir – cand.oecon.  Hönnun frammistöðumatskerfa
  2. Jónas Páll Björnsson – cand. oecon.  Markaðsáætlanagerð skipulagsheilda.
  3. Emma Árnadóttir – cand. oecon.  INNRI markaðssetning í þjónustufyrirtækjum –
  4. Hilmar Þór Kristinsson – BS.  Alþjóðaskrifstofa háskólastigsins og Háskóla...
  5. Marteinn Þór Arnar – BS.  Árangursmat af atvinnuþróunarstarfi á Íslandi......

1997

  1. Sigurður Örn Gunnarsson – cand. oecon.  Innri markaðssetning – undanfari árangursríkrar ytri markaðssetningar.
  2. Svanhildur Sverrisdóttir – cand. oecon.  Þjónustustjórnun – Að láta sig viðskiptavininn varða.

1998

  1. Óskar Hauksson – cand. oecon.  Endurgerð vinnuferla hjá Landsbréfum hf.
  2. Heiðrún Helgadóttir – cand. oecon.  Starfsmannastjórnun – Öflun, val og þjálfun.
  3. Telma Björnsdóttir BS.  Stjórnandaleit.
  4. Birkir Böðvarsson – cand. oecon.  Skipulag og árangur lítilla frumkvöðlafyrirtækja.
  5. Friðbjörg Matthíasdóttir – cand. oecon.  Stjórnunaráherslur í nútíma þjónustusamfélagi.
  6. Heiðrún Hlín Hjartardóttir – cand. oecon.  Þjónustustjórnun hjá fjármálafyrirtæki.
  7. Signý Marta Böðvarsdóttir – cand. oecon.  Mögulegur ávinningur túnfiskveiða.

1999

  1. Rósa Viðarsdóttir – BS.  Langtímasamband viðskiptavina.
  2. Magnús Ívar Guðfinnsson – MS.  Gildi virðisnetslíkansins fyrir markvissa stefnumótun þjónustu
    fyritækja: Rannsókn á rauntilvikum farsímaþjónustu Landsímans hf.
  3. Birgir Guðfinnsson – cand. oecon.  Samræming innan fyrirtækja: Rannsókn á rauntilvikum hjá Sól- Víking hf.
  4. Ingibjörg Guðmundsdóttir – cand. oecon.  Notkun valréttarsamninga við lánastýringu.
  5. Anna Kristín kristjánsdóttir – BS.  Árangur auglýsinga birtingaáætlanir-undirbúningur og framkvæmd.
  6. Kristján Sigurðsson – BS.  Áhrifaþættir alþjóðavæðingar.
  7. Sigurlaug Erla Gunnarsdóttir – BS.  Stefna viðskiptabanka – í tenglsum við tæknibreytingar og breyttar áherslur í alþjóðaumhverfi.
  8. Kristbjörg Edda Jóhannsdóttir – BA.  Hinn rétti starfsmaður – Undirliggjandi þættir við val á starfsfólki.
  9. Arna Sigrún Sigurðardóttir – MS.  Hagnýting kenninga innan stefnumótunar og markaðsfræðinnar.
  10. Jón Egill Unndórsson – MS.  Er ”timeshare” leið til að bæta nýtingu í rekstri sumarbústaða? – Stefnumótun Litlabæjar.

2000

  1. Sigurjón Haraldsson – MS.  Þekkingarstjórnun og hlutverk ráðgjafa. Skipulagsleg útlistun á þekkingarstjórnun og hlutverk ráðgjafa í fyrirtækjum.
  2. Þórunn Marinósdóttir – BS.  Innleiðing gæðastjórnunar.
  3. Helga Gunnarsdóttir – cand. eocon.  Samruni fyritækja. Samruni Íslenskra sjávarafurða hf. og Sölusambands íslenskra fiskframleiðenda hf.
  4. Ingibjörg Daðadóttir – cand. eocon.  Nýting internetsins í viðskiptalegum tilgangi.
  5. Aðalheiður Sigurðardóttir – BS.  Notkun upplýsinga og upplýsingakerfa með samkeppnisforskot að leiðarljósi.
  6. Auður Árnadóttir – BS.  Hnökralaust þjónustuferli með ánægjumælingu viðskiptavina.
  7. Hildur Björg Bæringsdóttir – BS.  Netverslun : Þróun og tækifæri.
  8. Auður Ólafsdóttir – BS.  Upplýsingatækni og þekkingarstjórnun.
  9. Guðmundur Ólafsson – BS.  Fyrirtækjamenning. Aukið vægi fyrirtækjamenningar í ljósi breytilegs umhverfis.
  10. Jóhanna Linda Hauksdóttir – BS.  Hagnýt viðmiðun.
  11. Sigurður Guðjónsson – BS.  Tækifærin í Japan.
  12. Sólmaj Fjörðoy Niclasen – BS.   Konur í stjórnunarstöðum.

2001

  1. Njörður Sigurjónsson – MS.  Dreymir netið?
  2. Runólfur Birgir Leifsson – MS.  Stefnumótun í skipulagsheildum. Athugun á stefnumótun hjá nokkrum íslenskum fyrirtækjum.
  3. Vilborg Einarsdóttir – MS.  Samruni skipulagsheilda. Að auka líkur á árangursríkum samruna.
  4. Guðlaug Hauksdóttir – BS.  Verslun á Netinu.
  5. Karen Huld Gunnarsdóttir – cand. oecon.  Samhæft árangursmat í ljósi stefnumiðaðrar stjórnunar.
  6. Ágústa Hrönn Gísladóttir – BS.  Þjónustustjórnun og upplýsingatækni.
  7. Gunnar Thorberg Sigurðsson – BS.  Viðskiptaáætlun fyrir Emmessís.hf.
  8. Rebekka Sif Kaaber – BS.  Árangur fyrirtækja á sviði netverslunar.
  9. Sigríður Valdís Jóhannesdóttir – BS.  Stjórnun viðskiptatengsla, CRM.

2002

  1. Úlfar B. Thoroddsen – MS.  Stefnumótandi sýn í sveitarfélagi: Hugmyndir og kenningar
    stefnumótunarfræðanna í reglubundnu umhverfi.
  2. Lilja Björk Björnsdóttir – cand. oecon.  Rýnihópar-Undirbúningur og framkvæmd.
  3. Hilmar Þór Karlsson – BS.   Þjónusta, gæði og tryggir viðskiptavinir. Rannsókn á rauntilviki hjá Tali hf.
  4. Stefán Arason – BS.  Stefnumiðuð stjórnun. Tilgangur stefnumótunar hjá fyrirtækjum.
  5. Lóa Ólafsdóttir – BS.  Krosssala.

2003

  1. Gréta Björg Blængsdóttir – MS.  Framtíð ferðaþjónustu Grindavíkur og nágrennis liggur í sögu-, menningar- og heilsutengdri ferðaþjónustu.
  2. Margrét Harðardóttir – MS.  Stefnumiðað árangursmat hjá Reykjavíkurborg. Mannlegir mælikvarðar.
  3. Rósa Steingrímsdóttir – MS.  Stefnumiðuð stjórnun og samhæft árangursmat: Hafa fræðin samhljóm við árangursstjórnun í ríkisrekstri?
  4. Magnús Þór Bjarnason – BS.  Analysis of the Icelandic Fishing Gear Industry.
  5. Arnþór Gylfi Árnason –MS.  Áætlanagerð.
  6. Erna Sigurðardóttir – MS.  Stjórnir hlutafélags, starfshættir og ábyrgð.
  7. Hjörtur Ólafsson – BS.  The “Strategic” Business Plan. Purpose and Role in the Wake of Market Meltdown.
  8. Sigrún Margrét Hallgrímsdóttir – BS.  Þjónustufyrirtæki og stoðdeildarþjónusta.
  9. Jakobína Ingunn Ólafsdóttir – MS*.  Þekkingarverðmæti. Mat og mælingar.
  10. Magnús Gísli Eyjólfsson – BS.  Þekkingarstjórnun í íslenskum fyrirtækjum.

2004

  1. Harpa Þuríður Böðvarsdóttir – MS.  Undirbúningur og þjálfun starfsmanna fyrir störf á alþjóðamörkuðum.
  2. Þorbjörg Matthildur Einarsdóttir – BS.  Stjónun viðskiptatengsla.
  3. Þóra Gréta Þórisdóttir – BS.  Stefnumótun sem áætlanagerð eða lærdómur?
  4. Arinbjörn Kúld – MS.  Grundartangahöfn. Stefnumótun til framtíðar.
  5. Áshildur Bragadóttir – MS.  Hagnýting þekkingar.
  6. Einar Mathiesen – MS.   Stefnumótun og innleiðing stefnu hjá Landsvirkjun. Fleiri sjónarhorn.
  7. Guðrún Gísladóttir – MS.  Stefnumótun og nýskipan í ríkisrekstri. Raundæmisrannsókn hjá Heyrnar- og talmeinastöð Íslands.
  8. Sigrún Kjartansdóttir – MS*.  Vísbendingar um mat og skráningu þekkingarverðmæta hjá fyritækjum á íslenskum hlutabréfamarkaði.
  9. Sigrún Ósk Sigurðardóttir – MS.  Skipulag og þekkingarstjórnun.
  10. Stella Kristín Víðisdóttir – MS.  Stefnumótun – leiðin til árangurs? Og hvað segir þú? Raundæmisrannsókn hjá Og Vodafone.
  11. Þorvarður Kári Ólafsson – MS.  Stjórnun upplýsingaöryggis í skipulagsheildum. Hugtakarammi og íslenskur veruleiki.
  12. Dagný Hængsdóttir – MA.  Barnaspítali Hringsins. Mat á þekkingu.
  13. Elín Sigurveig Sigurðardóttir – BS.  Íslenskir fjallaleiðsögumenn. Stefnumótun.
  14. Sigurður Hermannsson – BS.  Þekkingarreikningsskil. Stjórnun og skýrslugerð.
  15. Þorbjörg Birna Sæmundsdóttir – BS.  Greining á stöðu blómaræktenda og sviðsmynd af áskorunum framtíðar.
  16. Ingilín Kristmannsdóttir – MS.  Straumar og stefnur í ríkisrekstri. Árangursstjórnun hjá íslenskum ríkisstofnunum.
  17. Ragnhildur Erla Bjarnadóttir – MS.  Kjaraþróun leikskólakennara í Reykjavík.
  18. Sigurður Rúnar Sigurjónsson – MS.  Fjárlagaferli þjóðþinga.
  19. Vala Hauksdóttir – BS.  Greiningarlíkön stefnumótunar.

2005

  1. Lára Kristín Skúladóttir – BS.  Hvernig verður stefna að árangri.
  2. Kristín Kristmundsdóttir – MS.  Konur í æðri stjórnunarstöðum.
  3. Zhaohui SHI – MS.  Leadership and Organizational Performance
  4. Ingibjörg Daðadóttir – MS.  Líðan starfsmanna á vinnustað.

2006

  1. Ásdís Þrá Höskuldsdóttir – BS.  Stefnumótun Euro Fran.
  2. Jakob Hansen – BS.  Stefnumótun Leirubakka á ferðaþjónustumarkaði.
  3. Sólrún Hjaltested – MS.  Staða þekkingarstjórnunar og yfirfærsla og miðlun þekkingar hjá átta opinberum stofnunum á Íslandi.
  4. Telma Björnsdóttir – MS. Siðferðileg álitamál í stjórnunarráðgjöf: Óháð ráðgjöf.

2007

  1. Jón Ágúst Ragnarsson – MS. Stjórnblinda í þekkingarfyrirtækjum.
  2. Katrín Dögg Hilmarsdóttir – MS. Fyrirtækja-menning sem stjórntæki.
  3. Sigríður Guðrún Stefánsdóttir – BS Inntak og mikilvægi stefnu fyrir árangur fyrirtækja.
  4. Kristján Geir Mathiesen – MS Hæfileikar árangursríkra kvenna í íslensku viðskiptalífi
  5. Margrét Ingibergsdóttir – MS Þekkingarstjórnun: Miðlun þekkingar.

2008

  1. Einar Svansson – MS*. Stefnumiðuð stjórnun, árangur og árangursmælikvarðar.
  2. Árni Ólafur Jónsson – BS. Notkun innri vefja í þekkingarstjórnun.
  3. Margrét Káradóttir – MS. Stefnumótun í alþjóðavæðingu íslenskra fyrirtækja.
  4. Andri Gunnarsson – BS. Stefna Straums í Mið- og Austur-Evrópu.
  5. Auður Geirsdóttir – BS. Gæðastjórnun fyrir Vinnumálastofnun - tillaga.
  6. Hinrik Fjeldsted – MS. Samkeppnishæfni og markaðshneigð íslenskra hugbúnaðarfyrirtækja
  7. Hlín Lilja Sigfúsdóttir – MS. Gæði löggjafar- og eftirlitsstarfsemi Alþingis.

2009

  1. Harpa Dís Jónsdóttir – MS. Samfélagsleg ábyrgð fyrirtækja: Staða og framtíðarhorfur
  2. Íris Marelsdóttir – MS. Áætlanagerð vegna heimsfaraldurs inflúensu.
  3. Júlíana Hansdóttir Aspelund – MS. Þekkingartap við starfslok lykilstarfsmanna.
  4. Karl Eiríksson – BS. Hvernig verður maður leiðtogi.
  5. Anna Guðrún Tómasdóttir – MS. Flugstarfsemi og rekstrarmódel
  6. Anna Kristín Tumadóttir – MS*. Policy Implementation in South African Higher Education.
  7. Hulda Guðmunda Óskarsdóttir – MS. Samkeppnishæfni Íslands í jarðvarma.
  8. Margrét Lára Friðriksdóttir – MS. Stefnumótunarferli fyrirtækja – raundæmi Össur hf
  9. Sigurður Rúnar Sigurjónsson – MS. SÍBS – stefna og árangur.
  10. Ingibjörg Bernhöft – MS.  Kostir eldri borgara ef heilsu brestur
  11. Þórhildur Guðsteinsdóttir – MS. Nýsköpun og vöruþróun – Árangur og áhrifaþættir.
  12. Unnur Berglind Hauksdóttir – MS. Einhverfir einstaklingar verðmæt auðlind.
  13. Þóra Magnúsdóttir – MS. Fjármálageirinn. Kenningar og kreppur.

2010

  1. Þórhallur Örn Guðlaugsson - Ph.D. Þjónustustjórnun
  2. Helgi Rafn Helgason - MS. Er til sterkur og samkeppnishæfur klasi upplýsingatæknifyrirtækja á Íslandi?
  3. Lilja Rún Ágústsdóttir - MS. Stjórnarhættir fyrirtækja. Íslenskt sjónarmið.
  4. Margrét Sigurgeirsdóttir - MS. Stefnumiðuð stjórnun: raundæmisrannsókn hjá Bókasafni Kópavogs.
  5. Sigrún Tryggvadóttir - MS. Implementing Values in the Parmaceutical Company Actavis.
  6. Þórarinn Rúnar Einarsson - MS. Effectus Mobile Solutions: Viðskiptaáætlun.
  7. Hjörný Snorradóttir – MS*.  Landsmót hestamanna
  8. Helga Helgadóttir – Sjónarhóll forstjóra hjá hinu opinbera

2011

  1. Bjarni Hlynur Ásbjörnsson - MS. Hvaða skipulag hentar þekkingarfyrirtæki eins og Mentor í örum vexti?
  2. Gísli Jón Kristjánsson - MS. The ancient past and the present phenomenon of strategy. Creation of important purposes and the management of purposeful behavior.
  3. Guðmundur Tómas Axelsson - MS. Viðskiptabankaþjónusta á íslandi í kjölfar bankahruns. Innri greining, auðlindasýn, tilviksgreining.
  4. Hrönn Hrafnsdóttir - MS. Áhrif stefnumótunar í umhverfismálum á samkeppnishæfni íslenskra framleiðslufyrirtækja.
  5. Ólafur Jónsson - MS. Hugsað fyrir horn. Notkun sviðsmynda við stefnumótun fyrirtækja.
  6. Sara Sigurðardóttir - MS. Rekstrarfélög verðbréfasjóða. Eignarhald og stjórnir.

2012

  1. Ásdís E Petersen - Ph.D. "Á grænum grundum..." Rannsókn á leiðtogaeinkennum íslenskra presta og grósku í safnaðarstarfi.
  2. Garðar Svavar Gíslason - MS. Áhættustjórnun: Að gera ráð fyrir hinu óvænta.
  3. Gerður Gústavsdóttir - MS. Þjónusta við börn og ungmenni á þjónustumiðstöð. Samþætting þjónustu.
  4. Hulda Guðmunda Óskarsdóttir - MS. "Svona win win situation". Stefnumótun í nýsköpunarfyrirtæki.
  5. Jóhanna Gylfadóttir - MS. Samkeppnishæfni íslenskrar grænmetisframleiðslu. Er virkur klasi grænmetisframleiðslu til staðar á Íslandi?
  6. Jón Steindór Árnason - MS. Viðskiptaþjónusta á Íslandi í kjölfar bankahruns. Greining á rekstrarumhverfi.
  7. Kristinn Þór Jakobsson - MS. Sviðsmyndagreining Keflavíkursafnaðar.
  8. Olga Lilja Ólafsdóttir - MS. Stefnumótunarferill fyrirtækja, mótun og framkvæmd - Raundæmisrannsókn hjá Alvogen og Össuri.
  9. Regína Ásdísardóttir - MS. Áhrifaþættir við krísustjórnun fyrirtækja
  10. Stefán Þór Björnsson - MS. Hvernig birtist álag í starfi starfsfólks Íslandsbanka og hvernig er því mætt?
  11. Þóra Gréta Þórisdóttir - MS. Viðsnúningur fyrirtækja. Fræðilegt yfirlit og raundæmi.
  12. Þóra Þorgeirsdóttir - MS. Leiða hlutastörf til meiri skilvirkni starfsmanna? Mikilvægi samhengis þegar kemur að sveigjanlegri vinnu.

2013

  1. Hrefna Gunnarsdóttir - MS. Endurskoðunarnefnd lífeyrissjóðs. Brú milli stjórnar og endurskoðenda.
  2. Dagný Kaldal Leifsdóttir - MS. Samfélagsleg ábyrgð 50 stærstu fyrirtækja Íslands; Fylgja efndir orðum?
  3. Sverrir Teitsson - MS. Jaðarskattar og tekjutengingar. Jaðarskerðingar af völdum skatta- og bótareglna á Íslandi.
  4. Sigríður Inga Guðmundsdóttir - MS. Frá hefðbundinni fjárhagsáætlanagerð til rúllandi fjárhagsspár: Rannsókn á stærri íslenskum fyrirtækjum.
  5. Ásmundur R Richardsson - MS. Staða þekkingarstjórnunar og upplýsingaflæðis innan stjórnsýslusviðs Kópavogsbæjar.

2014

  1. Valur Rafn Halldórsson - MS. Efnahagsleg áhrif íslenskra hafna.
  2. Joseph Anthony Mattos-Hall - MS. Strategy Under Uncertainty: Open innovation and Strategic Learning for the Iceland Ocean Cluster.
  3. Guðbjörg Hildur Kolbeins - MS. Umboðskenningin og stjórnun íslenskra fjölmiðlafyrirtækja.
  4. Vigfús Hallgrímsson - MS. Stefnumótun í leit að skilningi og gæðum.
  5. Ottó Valur Winther - MS. Staða íslenska fjarskiptaklasans.
  6. Kjartan Freyr Ásmundsson - MS. Skipulag Íþróttamála: Getur íþróttahreyfingin gert betur?

2015

  1. Sigríður Hyldahl Björnsdóttir - MS. Íslenski landbúnaðarklasinn.
  2. Guðrún Ingvarsdóttir - MS. Er samstarf lykill að árangri.
  3. Freyja Gunnlaugsdóttir - MS. Framhaldsmenntun í tónlist á Íslandi.
  4. Denis Cardaklija - MS. Starfsemi íslenskra lífeyrissjóða.
  5. Daði Lárusson - MS. Stærð skiptir máli: Stefnumótun íslenskra matvælaframleiðenda.
  6. Reynir Jónsson - MS. Strætó bs. Stefnumótun og nýsköpun í opinberu fyrirtæki.
  7. Bryndís Hrafnkelsdóttir - MS. Áskoranir peningaspils á netinu.

2016

  1. Eydís Sigurðardóttir - MS. Netverslun stoðtækjafyrirtækis. Sala til neytenda.
  2. Sandra Margrét Sigurjónsdóttir - MS. Stefna í reynd hjá Landhelgisgæslu Íslands: Viðbrögð í ólgusjó.
  3. Ragna Hlín Sævarsdóttir - MS. Árangursþættir þjónustufyrirtækja: Þjónustukerfi.
  4. Katrín Pétursdóttir - MS. Kvenstjórnendur á íslenskum vinnumarkaði. Hvað eiga þeir sameiginlegt.
  5. Elísabet Tania Smáradóttir - MS. Hvernig er samspili stefnu og stjórnunar háttað hjá Vátryggingafélagi Íslands.
  6. Jónína Snæfríður Einarsdóttir - MS. Stefna í reynd-Vinnufundir stefnumótunar.
  7. Íris Ósk Valþórsdóttir - MS. Viðhorf íslenskra karla til kvenstjórnenda.

2017

  1. Verena Schnurbus - MS. Innovation in Icelandic tourism. A case study.
  2. Agnes Ósk Egilsdóttir - MS. Áhrifaþættir í mótun og framkvæmd opinberrar stefnu í móðurmálskennslu. Yfirlit og raundæmi.
  3. Geirfríður Sif Magnúsdóttir - MS. WOW air í ljósi stefnu og samkeppnishæfni. Galdraverk nútímans svífur loftsins veg(u) baðað geislum sólarinnar.
  4. Heiður Magný Herbertsdóttir - MS. Samkeppnishæfni Keflavíkurflugvallar.

2018

  1. María Rún Hafliðadóttir - MS. Stefnumótun íslenskra stjórnvalda í ferðaþjónustu.
  2. Hrund Andradóttir - M.S. Bláa Lónið: Stefna í reynd.
  3. Rannveig Gauja Guðbjartsdóttir - MS. Stefna í reynd í íslensku fjármálafyrirtæki: Straumlínu- og breytingastjórnun sem starfshættir við iðkun stefnu í reynd.
  4. Hjörleifur Þórðarson - MS. Stefna Landsnets. Umbreyting á stefnu Landsnets.
  5. Lísa Björg Ingvarsdóttir - MS. Þjónustustefna Íslandsbanka: Vegferðin að því að vera númer eitt í bankaþjónustu á Íslandi.