Ritaskrá forstöðumanns

Er höfundur að eftirfarandi ritverkum (ásamt meðhöfundum þegar þeirra er getið sérstaklega):

Bækur og ritgerðir

  1. Um þjónustu og þjónustufyrirtæki. 1986.  Cand. oecon. ritgerð.  Viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands.
  2. Strategisk ledelse af multikontekstuelle organisationer:  Forudsætninger og muligheder.  1989, Cand.merc. (M.Sc.) ritgerð.  Institute of Economics and Management. Copenhagen Business School.
  3. Leiðir í gæðastjórnun. 1994. Fyrsta bókin í ritröð Viðskiptafræðistofnunar Háskóla Íslands og Framtíðarsýnar hf. Útg. Framtídarsýn h.f.
  4. Strategisk ledelse af integrerede mellemsektororganisationer. 1995.  Ph.D. ritgerð 5:95. Copenhagen Business School/Samfundslitteratur.
  5. Skipulag fyrirtækja. 1995. (ásamt Marteini Þór Arnar og Sigurði Arnari Jónssyni). Bók nr. 10 í ritröð Viðskiptafræðistofnunar Háskóla Íslands og Framtíðarsýnar hf. Útg. Framtídarsýn h.f.

Greinar í ritrýndum tímaritum og bókarkaflar

  1. Strategisk ledelse af integrerede mellemsektororganisationer.  Overvejelser om forudsætninger og funktion,  Ledelse og Erhvervsøkonomi, nr. 3 (1996).
  2. Strategy as Multicontextual Sensemaking in Intermediate Organizations (with Anders Söderholm), Scandinavian Journal of Management  Studies, 18 (2002), 233-248.
  3. Stefnumiðuð stjórnun – fimm greiningarlíkön, Tímarit um viðskipti og efnahagsmál. 1. (2003).
  4. Organizations as temporary (with Rolf Lundin), Scandinavian Journal of Management  Studies, 19/2 (2003), 233-250.
  5. Temporary organizing – A Viking Approach to Project Management Research (with Mats Engwall & Anders Söderholm), The Northern Lights – Organization theory in Scandinavia, Liber (2003), bls.111-130.
  6. Europeanization of Central Government Administration in the Nordic states (with Per Lægreid og Baldur Thorhallsson), Journal of Common Market Studies Vol. 42, Nr. 2, June 2004.
  7. „Chapter 12 – Transnational Regulation: Europeanization of Nordic Central Governments“ (with Per Lægreid and Baldur Thorhallsson), in Nedergaard, P. & Campbell, J.L. eds, Institutions and Politics. DJØF Publishing Copenhagen, p. 267-287.
  8. „Meistaranám í viðskiptafræði 10 ára“, í Aðalsteinsson, G.D. & Hrólfsdóttir, Þ. ritstjórar, Útdrættir meistararitgerða í viðskiptafræði, Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands, bls. 7 – 17, 2007.  Bókarkafli í vefbók á slóðinni: http://www.hi.is/files/skjol/_ttir_meistararitger__a____vi__skiptafr____i.pdf
  9. Stefnumótun í íslenskum skipulagsheildum (ásamt Ingi Rúnar Eðvarðsson og Helgi Gestsson), Stjórnmál og stjórnsýsla, 1. tbl. 7. árg. 2011, bls. 73-96.
  10. Skipulag íslenskra fyrirtækja 2004-2007 (ásamt Einari Svanssyni), Stjórnmál og stjórnsýsla, 2. tbl. 8. árg. 2012, bls. 515-541.
  11. Gefa viðbrögð við eldgosi innsýn í krísustjórnun: Dæmi frá Icelandair (ásamt Regínu Ásdísardóttur), Stjórnmál og stjórnsýsla, 1. tbl. 9. árg. 2013, bls. 211-236.
  12. "Relating Temporary Organizations to Strategy Concepts", bókarkafli í bókinni Advancing Research on Projects and Temporary Organizations, sem ritstýrt var af Rolf Lundin og Markus Hällgrän. Útgefandi er CBS Press, 2014.
  13. Stefna í reynd í litlu íslensku hátæknifyrirtæki (ásamt Söndru Margrét Sigurjónsdóttur). Tímarit um viðskipti og efnahagsmál, 12. árgangur, 1. tbl., 2015.
  14. LYSI in Iceland: Purifying the Gold of the Sea (ásamt Gylfa Dalmanni Aðalsteinssyni), bókarkafli í bókinni Entrepreneurship in Small Island States and Territories, bls. 154-164. Ritstjóri Godfrey Baldacchino. Útgefandi Routledge.
  15. Einkenni og áskoranir tónlistarklasa á Íslandi (ásamt Freyju Gunnlaugsdóttur), Tímarit um viðskipti og efnahagsmál, 14 árg, nr. 2, hausthefti 2017.
  16. Towards openness and inclusiveness: The evolution of a science park, (ásamt Eiríki Hilmarssyni og Hilmari Braga Janussyni). Industry and Higher Education, Vol 31, Issue 6, 2017, SAGE Publications.
  17. Establishment and Downfall of a Horsebased Cluster Initiative in Northwest Iceland. Contemporary Issues in Law, Vol 14, Issue 3, 2017/2018, bls. 217-230, Lawtext Publishing. Meðhöfundur: Ingibjörg Sigurðardóttir.
  18. Development of micro-clusters in tourism: a case of equestrian tourism in northwest Iceland. Scandinavian Journal of Hospitality and Tourism, bls. 261-277. Routledge; Taylor & Francis Group. Meðhöfundur: Ingibjörg Sigurðardóttir.
  19. Skipulag fyrirtækja á Íslandi fyrir og eftir hrun. Tímarit um viðskipti og efnahagsmál, 15 árg, nr. 1, vorhefti 2018. Meðhöfundar: Anna Marín Þórarinsdóttir og Einar Svansson.
  20. Stefnumiðaðir stjórnarhættir: Dæmi frá Orkuveitu Reykjavíkur. Tímarit um viðskipti og efnahagsmál, 15 árg, nr. 2, hausthefti 2018. Meðhöfundar: Guðrún Erla Jónsdóttir og Bjarni Snæbjörn Jónsson.

Greinar í ráðstefnuritum

  1. Rannsóknir á markvissri stjórnun atvinnuþróunarfélaga, in Rannsóknir í félagsvísindum I, ed. Friðrik H. Jónsson. Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands (1994).
  2. Strategisk ledelse af integrerede mellemsektororganisationer.  Overvejelser om forudsætninger og funktion", í Cristiansen, m.fl. (eds).  Proceedings of the 13th. Nordic Conference on Business Studies, August 14-16 (1995), Copenhagen Denmark.
  3. Effective Museums – The focus on outcomes,  in Rannsóknir í félagsvísindum III, ed. Friðrik H. Jónsson, Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands (2000).
  4. Studying Organizations as Temporary - The Heraclitus Metaphor Revisited, (with Rolf A. Lundin), in Rannsóknir í félagsvísindum III, ed. Friðrik H. Jónsson, Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands (2000).
  5. Lýsing á stefnu og stefnumótunarvinnu, Rannsóknir í félagsvísindum IV, Viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands, (2003) bls.317-329.
  6. Evrópuvæðing stjórnsýslunnar: Áhrif Evrópusamvinnunnar á stjórnsýslu Norðurlanda (ásamt Per Lægreid og Baldri Þórhallssyni), Rannsóknir í félagsvísindum IV, Félagsvísindadeild Háskóla Íslands, (2003) bls.613-624.
  7. Evrópuvæðing stjórnsýslunnar: Áhrif Evrópusamvinnunnar á stjórnsýslu Íslands og Noregs (ásamt Per Lægreid og Baldri Þórhallssyni), Rannsóknir í félagsvísindum IV, Félagsvísindadeild Háskóla Íslands, (2003) bls.624-637.
  8. Evrópuvæðing stjórnsýslunnar: Áhrif Evrópusamvinnunnar á stjórnsýslu ESB ríkjanna Svíþjóðar og Finnlands og EFTA/EES ríkjanna Íslands og Noregs (ásamt Per Lægreid og Baldri Þórhallssyni), Rannsóknir í félagsvísindum IV, Félagsvísindadeild Háskóla Íslands, (2003) bls.639-654.
  9. Stjórnun: Ný hugtök – ný hugsun, Rannsóknir í Félagsvísindum V, Viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands, 2004, bls. 341-354.
  10. Framlag Peters F. Druckers til stjórnunarfræðanna, Rannsóknir í Félagsvísindum VI, Viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands, 2005, bls. 437-450.
  11. Framlag Michaels E. Porters til viðskiptafræðanna og viðskiptalífsins á Íslandi, Rannsóknir í Félagsvísindum VII, Viðskipta- og hagfræðideild, 2006, Reykjavík. Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands, bls. 293-305.
  12. Hvernig má átta sig á stefnu fyrirtækis?, Rannsóknir í Félagsvísindum VIII, Viðskipta- og hagfræðideild, 2007, Reykjavík. Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands, bls. 405-416.
  13. Innform á Íslandi: Fræðilegt samhengi og fyrirmynd, í Ingjaldur Hannibalsson ritstjóri, Rannsóknir í Félagsvísindum IX, 2008. Reykjavik, Viðskiptafræðideild, Hagfræðideild og Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands, bls. 483-495.
  14. Samvinna um nýsköpun (ásamt Stellu Stefánsdóttur), í Ingjaldur Hannibalsson ritstjóri, Rannsóknir í Félagsvísindum IX, 2008. Reykjavik, Viðskiptafræðideild, Hagfræðideild og Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands, bls. 521-532.
  15. Samfélagsleg ábyrgð fyrirtækja á Íslandi: Staða og framtíðarhorfur (ásamt Hörpu Dís Jónsdóttur), í Auður Hermannsdóttir, Margrét Sigrún Sigurðardóttir og Snjólfur Ólafsson, ritstjórar, Vorráðstefna Viðskiptafræðistofnunar. 2009, Viðskiptafræðistofnun Háskóla Íslands, bls. 67-76.
  16. Samkeppnishæfni Íslands: Varanleg verðmætasköpun og hagsæld! (ásamt Hálfdani Karlssyni), í Auður Hermannsdóttir, Margrét Sigrún Sigurðardóttir og Snjólfur Ólafsson, ritstjórar, Vorráðstefna Viðskiptafræðistofnunar. 2009, Viðskiptafræðistofnun Háskóla Íslands, bls. 77-88.
  17. Tilurð viðbragðsáætlunar gegn heimsfaraldri inflúensu (ásamt Íris Marelsdóttur), í Auður Hermannsdóttir, Margrét Sigrún Sigurðardóttir og Snjólfur Ólafsson, ritstjórar, Vorráðstefna Viðskiptafræðistofnunar. 2009, Viðskiptafræðistofnun Háskóla Íslands, bls. 108-119.
  18. Um þekkingu og þekkingartap: Fræðileg umfjöllun og dæmi (ásamt Júlíönu Hansdóttur Aspelund), í Auður Hermannsdóttir, Margrét Sigrún Sigurðardóttir og Snjólfur Ólafsson, ritstjórar, Vorráðstefna Viðskiptafræðistofnunar. 2009, Viðskiptafræðistofnun Háskóla Íslands, bls. 120-130.
  19. Framúrskarandi fyrirtæki (ásamt Gylfa Dalmanni Aðalsteinssyni), í Ingjaldur Hannibalsson ritstjóri, Rannsóknir í Félagsvísindum X, 2009. Reykjavik, Viðskiptafræðideild, Hagfræðideild og Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands, bls. 255-270.
  20. Stefnuhugtakið í ljósi Porters, í Ingjaldur Hannibalsson ritstjóri, Rannsóknir í Félagsvísindum X, 2009. Reykjavik, Viðskiptafræðideild, Hagfræðideild og Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands, bls. 489-498.
  21. During times of prosperity to collapse: Business studies in Iceland, in E:\NFF Conference Turku August 2009\FINAL PAPERS, Papers from The 20th Biannual NFF Conference  “Business as Usual”, Turku/Åbo, Finland, August 19-21, 2009.
  22. Þjóðfundir og stefnumótun (ásamt Snjólfi Ólafssyni), birt í Eiríkur Hilmarsson, Snjólfur Ólafsson og Þóra Christiansen (ritstjórar), Ráðstefnurit Vorráðstefnu Viðskiptafræðistofnunar 2010. Reykjavík. Viðskiptafræðistofnun Háskóla Íslands.
  23. Samfélagsleg ábyrgð og sjálfbærni (ásamt Hörpu Dís Jónsdóttur), birt í Eiríkur Hilmarsson, Snjólfur Ólafsson og Þóra Christiansen (ritstjórar), Ráðstefnurit Vorráðstefnu Viðskiptafræðistofnunar 2010. Reykjavík. Viðskiptafræðistofnun Háskóla Íslands.
  24. Samkeppnishæfni þjóða og milliaðilar, birt í Ingjaldur Hannibalsson (ritstj.) Rannsóknir í félagsvísindum XI 2010, Viðskiptafræðideild. Reykjavik: Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands.
  25. Stjórnarhættir fyrirtækja – íslenskur sjónarhóll (ásamt Lilju Rún Ágústsdóttur), birt í Ingjaldur Hannibalsson (ritstj.) Rannsóknir í félagsvísindum XI, 2010, Viðskiptafræðideild. Reykjavik: Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands.
  26. Framlag Chesters I. Barnards til stjórnunarfræðanna (ásamt Gísla Jóni Kristjánssyni), Rannsóknir í félagsvísindum XII, Þjóðarspegillinn 2011, Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands, Reykjavík, 28. okt. 2011, bls. 100-111.
  27. Umhverfismál og samkeppnisforskot (ásamt Hrönn Hrafnsdóttur), Vorráðstefna Viðskiptafræðistofnunar, ritrýnd grein, Viðskiptafræðistofnun Háskóla Íslands, Reykjavík, Apríl 2011.
  28. Hvert skal stefna með Landsmót hestamanna, Fræðaþing Landbúnaðarins, Reykjavík, 10.-11. mars, bls. 91-97. Meðhöfundur Hjörný Snorradóttir
  29. Entrepreneurs or not - how to define owners of an horse farm define themselves, 21st Nordic Academy of Management Conference, Stockholm, August 22-24, 2011. Meðhöfundur Ingibjörg Sigurðardóttir.
  30. Experiences of open innovation in leading companies, 21st Nordic Academy of Management Conference, Stockholm, August 22-24, 2011 Meðhöfundur Stella Stefánsdóttir
  31. Temporary Organizations and Strategy - an exploration, 21st Nordic Academy of Management Conference, Stockholm, August 22-24, 2011
  32. Grein á Þjóðarspegli 2014: "Klasaframtök og vottun klasastarfs". Meðhöfundur Guðjón Örn Sigurðsson
  33. Grein á Þjóðarspegli 2014: "Framtíðarfræði og virði framtíðarrýni við vöruþróun". Meðhöfundur Karl Friðriksson.
  34. Ritrýnd ráðstefnugrein: "Klasar og klasakenningar", birt í ráðstefnuriti Vorráðstefnu Viðskiptafræðistofnunar í mars 2014. Meðhöfundur Guðjón Örn Sigurðsson.
  35. Grein á ráðstefnu: Cluster Governance: In Between Top-down and Bottom-up Clusters, birt á ráðstefnunni Uddevalla Symposium 2014, sem haldin var í Uddevalla 12-14 júní 2014. Meðhöfundar: Torben Munk Damgaard og Mads Bruun Ingstrup.
  36. Ritrýnd ráðstefnugrein: "Future Studies and New Product Development: Scenario and the Fussy Front End", birt í Proceedings of the 9th European Conference on Innovation and Entrepreneurship, haldin í Belfast 18-19 september 2014. Meðhöfundur Karl Friðriksson.
  37. Grein á Þjóðarspegli 2015: Framtíðarfræði og notkun sviðsmynda: Staðan hérlendis og framvinda. Meðhöfundar Karl Friðriksson og Sævar Kristinsson.
  38. Grein í Skrínu 2. árg. 2015.: Hestar og þróun klasa: hestatengdur klasi á Norðurlandi Vestra. Meðhöfundur: Ingibjörg Sigurðardóttir.
  39. Grein í ársriti um klasa 2015: Námskeið um klasa og samkeppnishæfni.
  40. Grein í ársriti um klasa 2015: Samkeppnishæfni þjóða og milliaðilar.
  41. Fræðileg grein í ráðstefnuriti: Science Parks as a Community Based Hub and Enabler of Shared Value. Ráðstefnuritið tengist ráðstefnunni Business Ethics and Competitiveness in SMEs, sem haldin var 14-16 nóv. 2016, í Vienna Austria.
  42. Fræðileg grein í ritrýndu úrvalsráðstefnuriti Uddevalla Symposium 2016: "In Search of Design Paramenters and Key Success Factors for a University related Science Park. Meðhöfundar Eiríkur Hilmarsson og Hilmar B. Janusson.
  43. Grein í ráðstefnuriti Þjóðarspegils 2016: Sjónarhorn stefnumótunar og akademísk sprotafyrirtæki. Meðhöfundur: Hulda Guðmunda Óskarsdóttir.
  44. Fræðileg grein í ársriti um klasa 2016: Klasaframtök og klasamiðstöðvar - sem aflvakar innan klasa. Útgefandi er Klasasetur Íslands, sem er samstarf Nýsköpunarmiðstöðvar, Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri og Háskólans á Bifröst.
  45. Fræðileg grein í ársriti um klasa 2016: Klasakort - verkfæri við kortlagningu klasa. Útgefandi er Klasasetur Íslands, sem er samstarf Nýsköpunarmiðstöðvar, Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri og Háskólans á Bifröst.
  46. Fræðileg grein:  “Hyruspor” – A Cluster Initiative in Northwest of Iceland,  sem birt var í ráðstefnuriti  24th Nordic Academy of Management Conference - NFF, sem haldin var í Bodö, Noregi 23-25 ágúst 2017. Meðhöfundur: Ingibjörg Sigurðardóttir.
  47. Fræðileg grein: Academic spin-offs: Theoretical and empirical reflections, sem birt var í ráðstefnuriti  24th Nordic Academy of Management Conference - NFF, sem haldin var í Bodö, Noregi 23-25 ágúst 2017. Meðhöfundur: Hulda Guðmunda Óskarsdóttir.
  48. Fræðileg grein: Scenarios as a strategy practice: Lessons from scenario projects in Iceland with focus on the merger of municipalities, sem birt var í ráðstefnuriti  24th Nordic Academy of Management Conference - NFF, sem haldin var í Bodö, Noregi 23-25 ágúst 2017. Meðhöfundur: Karl Friðriksson.
  49. Fræðileg grein: Approaching Competitiveness through Scenario Planning – Lessons from Iceland,  sem birt var á ráðstefnu European Academy of Management - EURAM, sem haldin var í Glasgow 21-24 júní. Meðhöfundur: Karl Friðriksson.
  50. Fræðileg ráðstefnugrein sem birt var á ráðstefnunni “Economic, Technological and Societal Impacts of Entrepreneurial Ecosystems”, held in University of Augsburg, Germany, March 15 – 17th, 2017. Titill greinarinnar er: Innovation partnership. scope and performance among Icelandic companies. Case study. Meðhöfundar eru Karl Friðriksson, Einar Svansson, Hannes Ottóson, Magnús Þór Torfason.
  51. Fræðileg ráðstefnugrein sem birt var á ráðstefnunni “Economic, Technological and Societal Impacts of Entrepreneurial Ecosystems”, held in University of Augsburg, Germany, March 15 – 17th, 2017. Titill greinarinnar er: Entrepreneurial Ecosystem in Re-making after the Collapse of the Financial System in Iceland: The change from Top-down to Bottom-up Cluster Initiatives. Meðhöfundar eru Einar Svansson, Hannes Ottóson, Karl Friðriksson og Magnús Þór Torfason.
  52. Fræðileg grein: Stjórnarhættir og stefnutengt hlutverk stjórnar, birt í ráðstefnuritinu Góðir stjórnarhættir sem Rannsóknarmiðstöð um stjórnarhætti við Háskóla Íslands gaf út.
  53. Exploring key issues and factors of a SMART urban ecosystem in a small island state: Reflections related to SMART Reykjavik,  fræðileg grein í úrvalsráðstefnuriti þar sem greinar eru birtar frá 20. Uddevalla Symposium, sem haldin var í University West Trollhattan 15-17 juni 2017.  ISBN 978-91-87531-61-3. Ritstjóri er dr. Irene Bernhard frá University West í Svíþjóð. Meðhöfundur er Magnús Yngvi Jósefsson.
  54. Fræðileg grein í Ársriti um klasa 2017:  Klasar, klasaframtök og klasastjórnun. Útgefandi Klasasetur Íslands, ISBN 978-9935-463-16-6.
  55. Fræðileg grein í Ársriti um klasa 2017. Stefna og samkeppnishæfni með hliðsjón af kenningum Michaels E. Porters. Útgefandi Klasasetur Íslands, ISBN 978-9935-463-16-6.
  56. Landsmót hestamanna - áherslur og áskoranir, bókarkafli í bókinni: Rannsóknir á Landsmóti hestamanna: Hólar 2016. Útg. Háskólinn á Hólum 2017, ISBN 978-9935-9366-0-8. Meðhöfundur Hjörný Snorradóttir.
  57. Fræðileg grein: Cluster Mapping Process as a Step in Creating Opportunities for Greater Collaboration. sem birt var á ráðstefnu European Academy of Management - EURAM, sem haldin var í Reykjavík 19-22 júní. Meðhöfundur: Hulda Guðmunda Óskarsdóttir.
  58. Fræðileg grein í Ársriti um klasa 2018. Klasi og klasaframtak í hestamennsku. Útgefandi Klasasetur Íslands, ISBN 978-9935-463-19-7. Meðhöfundur: Ingibjörg Sigurðardóttir.
  59. Fræðileg grein í Ársriti um klasa 2018. Stefna - Forskrifuð, sjálfsprottin eða samtvinnuð nálgun. Útgefandi Klasasetur Íslands, ISBN 978-9935-463-19-7.

Vinnupappírar (Working Papers) og rannsóknarskýrslur

  1. DSB design:  Hvilken rolle har design i DSB.  Afløsningsopgave.  Institute of Economics and Management, Copenhagen Business School, (1988).
  2. En multikontekstuel organisation som konsulentvirksomhed:  Nogle professionelle og etiske problemer.  Afløsningsopgave.  Institute of Economics and Management, Copenhagen Business School, (1990).
  3. Casemetoden i videnskabsteoretisk og metodemæssig belysning.  Working Paper. Institute of Economics and Management, Copenhagen Business School, (1991).
  4. Ferðaþjónusta í Vestmannaeyjum:  Greining, stefnumörkun, aðgerðir.  Rannsóknarskýrsla. Viðskiptafræðistofnun Háskóla Íslands, (1994).
  5. Strategisk ledelse af integrerede mellemsektororganisationer:  Overvejelser om forudsætninger og funktion, Working Paper, Institute for Business Research, University of Iceland, (1996).
  6. Strategy as Multicontextual Sensemaking in Intermediate Organizations, (with Anders Söderholm) Working Paper.  Institute for Business Research, University of Iceland, (1996).
  7. Strategy as a Pragmatism in Intermediate Organizations, (with Anders Söderholm). Working Paper presented at the Conference:  Regional Development Agencies in Europe, 29/8-1/9 (1996).
  8. The Quest for Effectiveness in Cultural Institutions:  The Case of Museums, (with Anders Söderholm), Working Paper.  Institute for Business Research, University of Iceland, (1997).
  9. Stefnumörkun og stjórnskipulag fyrir Þjóðminjasafn Íslands.  Research report on Organization and Strategy at the National Museum. Institute for Business Research, University of Iceland, (1997).
  10. Viðskiptaáætlun fyrir Landssíma Íslands hf. (ásamt Ólafi Jónssyni, Stefáni Hrafnkelssyni og Viðari Viðarssyni).  Business Plan – Research report.  Institute for Business Research and Multimedia Inc.
  11. Evaluering af Bergen Museum. (sammen med Østby, J.B. og Haukaas, S.) Evaluation report - Rapport udført på oppdrag fra Det akademiske kollegium ved Universitet I Bergen.
  12. Knowledge Management:  Theoretical paradigm or practical manifestation.  Working Paper - Ráðstefnugrein sem skrifuð er ásamt Gylfa Dalmann Aðalsteinssyni og kynnt var á 16th ráðstefnu NFF “Scandinavian Academy of Management” sem var haldin í Uppsölum 16. – 18. ágúst.
  13. Úttekt á læknasviði Tryggingastofnunar Ríkisins.  Research report – Description of Work in A Department. Skýrsla sem unnin var á vegum Viðskiptafræðistofnunar Háskóla Íslands af Rósu Steingrímsdóttur undir handleiðslu Runólfs Smára.  Runólfur Smári skrifar samantekt.  Institute of Business Research, (2001).
  14. Europeanization of Public Administration: Changes and effects of Europeanization on the central administration in the Nordic states. Paper presented at the 18th EGOS Colloquium, Barcelona, July 4-6, (2002).  Subtheme 12–Transnational Regulations and Regulators. Meðhöfundar Per Lægreid og Baldur Þórhallsson.
  15. Europeanization of Public Administration: Effects of the EU on the Central Administration in the Nordic states.  Working Paper, nr. 17.  (2002) útg. Stein Rokkan Centre for Social Studies. Meðhöfundar Per Lægreid og Baldur Þórhallsson.
  16. Europeanization of Nordic Governments: Towards a Regulatory State.  Paper prepared for the XIV NOPSA Conference in Reykjavik  11-13 August 2005. Meðhöfundar (with) Per Lægreid og Baldur Þórhallsson.
  17. Europeanization of Nordic Central Governments: Towards a Transnational Regulatory State?  Working Paper, nr. 10.  (2005) Útg. Stein Rokkan Centre for Social Studies. Meðhöfundar Per Lægreid og Baldur Þórhallsson.
  18. Regulatory Regimes and Accountability.  Paper submitted to a new journal to be published by Blackwell: Regulation and Governance. Meðhöfundar (with) Per Lægreid og Baldur Þórhallsson.
  19. Samfélagsleg ábyrgð fyrirtækja (ásamt Hörpu Dís Jónsdóttur), Working Paper W09:02, 2009, Viðskiptafræðistofnun Háskóla Íslands, sjá: http://vefsetur.hi.is/ibr/sites/files/ibr/w0902_Harpa_Runolfur.pdf.

Ritverk fyrir faghópa og aðra áhugasama

  1. Markviss stjórnun,  Dropinn, 1. tbl. 6.árg. (1999), blað Gæðastjórnunarfélags Íslands.
  2. Hvar liggur áhersla í viðskiptafræði um þessar mundir,  Dropinn, 2. tbl. 7.árg. (2000), blað    Gæðastjórnunarfélags Íslands.
  3. Um þekkingu og þekkingarstjórnun,  Vísbending, 39. tbl. 18. árg, (2000). Útgefandi Talnakönnun.
  4. Þekking, lærdómur og menning,  Hagur, 6. tbl. 22. árg. (2000) Útgefandi Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga.
  5. Regluveldi eða skrifræði.  Runólfur Smári svarar spurningu á vísindavef HÍ.  Svarið er einnig birt í Morgunblaðinu 8. apríl (2000).
  6. Blað VR um VR könnunina (2001).  Í blaðinu er viðtal við Runólf Smára um trúverðugleika fyrirtækja.
  7. Ferill og framlag Peters F. Druckers, Frjáls Verslun, 1. tbl. 2006, bls. 66-68. ISSN 1017-3544. Ritstjóri Jón G. Hauksson. Útgefandi Heimur.
  8. Hver er Michael E. Porter?, Frjáls Verslun (300 stærstu), 8. tbl. 2006, bls. 204-208. ISSN 1017-3544. Ritstjóri Jón G. Hauksson. Útgefandi Heimur.
  9. Hvert stefnir fyrirtækið, Frjáls Verslun, 4. tbl. 2007, bls. 68-71. ISSN 1017-3544. Ritstjóri Jón G. Hauksson. Útgefandi Heimur.
  10. Kenningakóngarnir, Frjáls Verslun, 4. tbl. 2007, bls. 74-79. ISSN 1017-3544. Ritstjóri Jón G. Hauksson. Útgefandi Heimur.
  11. Kenningadrottningar: Þekkt lögmál í stjórnun eftir konur, Frjáls Verslun, 5. tbl. 2007, bls. 138-143. ISSN 1017-3544. Ritstjóri Jón G. Hauksson. Útgefandi Heimur.
  12. Kenningakóngarnir: Innsýn, Yfirsýn og viðmið fyrir stjórnendur, Frjáls Verslun, 7. tbl. 2007, bls. 70-75. ISSN 1017-3544. Ritstjóri Jón G. Hauksson. Útgefandi Heimur.