Greinar, erindi og handleiðsla

Á undirsíðum er að finna yfirlit yfir greinar, bókarkafla, erindi og þær lokaritgerðir sem forstöðumaður hef komið að. Yfirlitið nær til ársins 2012 Auk þess er yfirlit yfir bækur úr Ritröð Bókaklúbbs atvinnulífsins sem Runólfur Smári ritstýrði.

Eftirfarandi tenglar eru fyrir áhugasama:

Stefnumiðuð stjórnun - fimm greiningarlíkön, eftir Runólf Smára Steinþórsson

Strategic Management of intermediate organizations, eftir Runólf Smára Steinþórsson og Anders Söderholm

Organizations as Temporary, eftir Rolf Lundin og Runólf Smára Steinþórsson

Stefnumótun í íslenskum skipulagsheildum, eftir Inga Rúnar Eðvarðsson, Runólf Smára Steinþórsson og Helga Gestsson

Skipulag íslenskra fyrirtækja 2004-2007, eftir Einar Svansson og Runólf Smára Steinþórsson

Gefa viðbrögð við eldgosi innsýn í krísustjórnun: Dæmi frá Icelandair, eftir Regínu Ásdísardóttur og Runólf Smára Steinþórsson