Ritstjórnarvinna forstöðumanns

Ritstjórn bóka, einkum í ritröð Viðskiptafræðistofnunar Háskóla Íslands og Bókaklúbbs atvinnulífsins.

Framlag ritstjóra fólst einkum í því að veita höfundum stuðning og koma með ábendingar um það sem betur gæti farið. Öll rit voru sérstaklega lesin með tilliti til fagorðanotkunar og reynt að samræma eftir því sem tök voru á. Ritstjóri skrifaði einnig ávarp ritstjóra með hverri bók.

 

Ritröðin (alls voru gefnar út 41 bók):

41        Höndlun þekkingar. Höfundur:  Njörður Sigurjónsson. (2002)

40        Sölutækni og samskipti. Höfundur:  Russel Webster. (2001)

39        Að stjórna fólki í fyrsta sinn. Höfundur:  Ron Bracy. (2001)

38        Stjórnanda- og hæfnisleit. Höfundur:  Telma Björnsdóttir. (2000)

37        Forðumst mistök. Höfundar:  Richard B. Chase & Douglas M. Stewart. (2000)

36        Hugmyndavinna – helstu grundvallaratriði. Höfundur:  Donna Greiner. (2000)

35        Þverfagleg liðsvinna. Höfundur:  Henry J. Lindborg. (2000)

34        Hlutabréfamarkaðurinn. Höfundur:  Einar Guðbjartsson. (2000)

33        Verkefnastjórnun. Höfundur:  Trevor L. Young. (1999)

32        Stjórnandinn og viðskiptaumhverfið. Höfundur:  Leonard R. Sayles. (1999)

31        Ávinningur viðskiptavinarins. Höfundur: Karl Albrecht. (1999)

30        Greining ferla í fyrirtækjum. Höfundur: Eugene H. Melan. (1999)

29        Starfsánægja. Höfundar:Ingunn Björk Vilhjálmsdóttir og Jóhanna Gustavsdóttir). (1999)

28        Minnispunktar leiðtogans. Höfundur:  Gabriel Hevesi. (1998)

27        Hagnýt viðmiðun. Höfundur: Carl G. Thor. (1998)

26        Kynferðisleg áreitni. Höfundur: Áslaug Björt Guðmundardóttir. (1998)

25        Bætt viðskiptasiðferði. Höfundur: Guðmundur Lúther Loftsson. (1998)

24        Verkfæri gæðastjórnunar. Höfundur: Stefán Jón Friðriksson. (1997)

23        Innri markaðssetning. Höfundur: Sigurður Örn Gunnarsson. (1997)

22        Nýir árangursmælikvarðar. Höfundur: Brian Maskell. (1997)

21        Tryggir viðskiptavinir. Höfundur: dr. Eberhard E. Scheuing. (1997)

20        Starfshvatning. Höfundur: Saul W. Gellerman. (1996)

19        Framleiðslustjórnun og reiknilíkön. Höfundur:  Snjólfur Ólafsson. (1996)

18        Staðlar:styrkur stjórnandans. Höfundur: Guðlaug Richter. (1996)

17        Stjórnun breytinga. Höfundur: Þorkell Sigurlaugsson. (1996)

16        Á varðbergi. Höfundur: Michael Kami. (1995)

15        Framleiðni og framleiðniþróun. Höfundur: Ingjaldur Hannibalsson. (1995)

14        Viðskiptasérleyfi: leið til markaðsfærslu vöru og þjónustu. Höfundur: Guðrún Gerður Steindórsdóttir. (1995)

13        Skjalastjórnun. Höfundar: Alfa Kristjánsdóttir og Sigmar Þormar. (1995)

12        Internetið í viðskiptalegum tilgangi. Höfundur: Marinó G. Njálsson. (1995)

11        Samstarf fyrirtækja. Höfundur: Rögnvaldur J. Sæmundsson. (1995)

10        Skipulag fyrirtækja. Höfundar: Runólfur Smári Steinþórsson, Marteinn Þór Arnar og Sigurður Arnar Jónsson. (1995)

9          Áhættustjórnun. Höfundar: Guðmundur Magnússon, Tryggvi Þór Herbertsson og Jón Daníelsson. (1995)

8          Flóknar ákvarðanir. Höfundur:  Snjólfur Ólafsson. (1994)

7          Stefnumarkandi áætlanagerð. Höfundur: Þorkell Sigurlaugsson. (1994)

6          Sölustjórnun. Höfundur: Jón Björnsson. (1994)

5          Viðskiptasiðferði. Höfundur: Þröstur Sigurjónsson. (1994)

4          Áhættufjármögnun.  Höfundur: Haraldur Þorbjörnsson. (1994)

3          Gerð viðskiptaáætlana. Höfundar:  Gestur Bárðarson og Þorvaldur Finnbjörnsson. (1994)

2          Samskiptastjórnun. Höfundur:  Þórir Einarsson. (1994)

1          Leiðir í gæðastjórnun. Höfundur: Runólfur Smári Steinþórsson. (1994)

Bækur sem einnig var unnið að og Framtídarsýn h.f. gaf út:

  1. Erfiðleikar og leiðir til úrbóta í rekstri fyrirtækja.  Fjórar kandidatsritgerðir viðskiptafræðinema búnar til prentunar af ritstjóraRitstjóri skrifaði inngang, kynningu á ritgerðum og eftirmála. Útgefandi:  Framtíðarsýn h/f.  Reykjavík (1994).
  2. Fernard Fournies,  Hvers vegna gera starfsmenn ekki það sem til er ætlast. (Þýðandi Höskuldur Frímannsson) (1998). Framlag ritstjóra var einkum fólgið í yfirlestri.
  3. Ingvar Sverrisson, Einkahlutafélög: stofnun, réttindi, skyldur. (1999). Framlag ritstjóra var einkum fólgið í yfirlestri.