Ritverk

Hér er að finna lista yfir nýleg ritrýnd ritverk sem birst hafa og tengjast rannsóknum og fræðastarfi Rannsóknarmiðstöðvar stefnu og samkeppnishæfni:

Magnús Yngvi Jósefsson og Runólfur Smári Steinþórsson (2021). Reflections on a SMART urban ecosystem in a small island state: The case of SMART Reykjavik. International Journal of Entrepreneurship and Small Business.

Runólfur Smári Steinþórsson (2020). Frumkvöðlasetur Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands: Umfang og árangur. Reykjavík, Nýsköpunarmiðstöð Íslands.

Runólfur Smári Steinþórsson og Harpa Dís Jónsdóttir (2020). Vaxtarsamningar og klasatengt starf, í G.D. Aðalsteinsson, R.S. Steinþórsson og Þ.Ö. Guðlaugsson (ritstjórar), Rannsóknir í viðskiptafræði I, Reykjavík, Háskólaútgáfan.

Karl Friðriksson (ritstjóri) (2020). Klasar - bók um klasa: Safn greina eftir Runólf Smára Steinþórsson prófessor við Háskóla Íslands. Nýsköpunarmiðstöð Íslands í samstarfi við Klasasetur Íslands.

Ingibjörg Sigurðardóttir og Runólfur Smári Steinþórsson (2018).  Development of micro-clusters in tourism: a case of equestrian tourism in northwest Iceland, Scandinavian Journal of Hospitality and Tourism, 18, 261-277.

Runólfur Smári Steinþórsson, Guðrún Erla Jónsdóttir og Bjarni Snæbjörn Jónsson (2018). Stefnumiðaðir stjórnarhættir: Dæmi frá Orkuveitu Reykjavíkur, Tímarit um viðskipti og efnahagsmál, Árg. 15, Nr. 2, bls. 21-46.

Runólfur Smári Steinþórsson, Anna Marín Þórarinsdóttir og Einar Svansson (2018). Skipulag fyrirtækja á Íslandi fyrir og eftir hrun, Tímarit um viðskipti og efnahagsmál, Árg. 15, Nr. 1, bls. 87-110.

Ingibjörg Sigurðardóttir og Runólfur Smári Steinþórsson (2018). Establishment and Downfall of a Horse-based Cluster Initiative in Northwest Iceland, Contemporary Issues in Law, Volume 14, Issue 3, p. 217-230.

Runólfur Smári Steinþórsson, Eiríkur Hilmarsson og Hilmar Bragi Janusson (2017). Towards openness and inclusiveness: The evolution of a science park. Industry and Higher Education, Vol 31, Issue 6, 2017.

Freyja Gunnlaugsdóttir og Runólfur Smári Steinþórsson (2017). Einkenni og áskoranir tónlistarklasa á ÍslandiTímarit um viðskipti og efnahagsmál, Árg. 14, Nr. 2, bls. 27-48.