Erindi á fræðaráðstefnum

2018

Risks and Threats in Small State: Icelanders' Perceptions of Security, erindi á ráðstefnunni Small States and the New Security Environment við Háskóla Íslands 26. júní

Iceland Exporting Gender Equality: Foreign Policy through a Feminist Lens, boðsfyrirlestur við Helsinki háskóla 23. maí

Húmar að hinu frjálslynda heimsskipulagi? erindi á ársráðstefnu Alþjóðamálastofnunar í Reykjavík 18. apríl

The Best Place to be a Woman? Iceland and Gender Equality, boðsfyrirlestur við Simmons-háskóla í Boston 12. apríl

Everyday Peace, erindi á ISA ráðstefnunni í San Francisco 6. apríl

Intersectional approaches to understanding human security, pallborðsumræður við Háskólann í Tromsö 22. mars

Small states and peace in the Arctic: Perspectives from Iceland, erindi við Háskólann í Tromsö 20. mars

2017

Afstaða Íslendinga til utanríkis- og öryggismála, erindi á Þjóðarspegli 3. nóvember

Trump accrues masculinity capital, erindi með Gyðu Margréti Pétursdóttur á Kyn og mál ráðstefnu við Háskólann á Akureyri 20. október

Full and substantive gender equality - how to get away from symbolic representation and counting heads, erindi á Arctic Circle í Reykjavík 14. október

The Nordic Universities' Role in the New Arctic: Safety and Peace, erindi á Arctic Circle í Reykjavík 13. október

The Left in Iceland after the Crash of 2008, erindi á ráðstefnu IIPPE í Berlín 15. mars

The Feminism in Feminist Foreign Policy? Gender Equality, Peacefulness and ‘Nordicity’, erindi á European Conference on Politics and Gender, Lausanne í Sviss 9. júní

The Most Peaceful Country in the World? The Meaning of Peace in Iceland, erindi á European Conference on Politics and Gender, Lausanne í Sviss 9. júní

Everyday peace and care: Returning to a feminist past of peace research, erindi á vinnustofu Feminist Peace Research Network við Háskólann í Lundi 23. maí

Waves of populism on Iceland's shores: Influences from East and West, erindi á ráðstefnu KIMEP háskólans í Almaty, Kasakstan, 14. apríl 2017

Feminist Perspectives on Diplomacy, hringborðsumræður á International Feminist Journal of Politics ráðstefnu í Nýju Delí á Indlandi 11. apríl 2017

Is "Feminist Foreign Policy" Really Feminist? erindi á International Feminist Journal of Politics ráðstefnu í Nýju Delí á Indlandi 9. apríl 2017

2016

Popular and Elite Perceptions of Security in Iceland, erindi á fyrstu ráðstefnu Félags stjórnmálafræðinga í Reykjavík, 16. júní

Enhancing student's engagement through social media, erindi á annarri EUROTLC ráðstefnunni í Brussel, 9. júní

2015

Druslusmánun og reynsla kvenna af fóstureyðingum. Erindi á Þjóðarspegli, 30. október

Mótsagnakenndar framfarir? Jafnrétti kynjanna í íslenskri utanríkisþjónustu. Erindi á Þjóðarspegli 30. október

"I'm just so glad I had the choice": Women's experiences of abortion in Iceland, erindi á ráðstefnu um sögu fóstureyðinga á Norðurlöndum, Uppsala-háskóla 27. október

Lykilávarp á ráðstefnunni "Ömmur fyrr og nú" við Háskólann á Akureyri 26. september

Iceland's Arctic Policy: Great Powers, Great Opportunities? Erindi á þriðju China-Nordic Arctic (CNARC) ráðstefnunni í Shanghai 27. maí 2015

"Amma gat allt nema gengið niður stiga", erindi í fundaröðu RIKK, 8. maí

2014

Innlegg á Arctic Nexus ráðstefnu, Álaborg 5. nóvember

Eigin herrar eða hverra manna? Orðræðugreining á kvenkyns þjóðarleiðtogum í Suður-Ameríku, með Kristínu Unu Friðjónsdóttur, erindi á Þjóðarspegli, 31. október

„Stórríki sko, ekki smáríki“: Ímynd, framlag og vægi Íslands í jafnréttismálum á alþjóðavettvangi. Með Áslaugu Karen Jóhannsdóttur. Erindi á Þjóðarspegli, 31. október

Staking a Claim or Claiming a Stake: Iceland's Interests and Actions in the Arctic. Erindi á Trans Arctic Agenda, Reykjavík 28. október

Using Narratives to Assess Policy: Icelandic Women's Experiences of Working for Gender Equality in Conflict and Post-Conflict Zones. Erindi á Millennium ráðstefnu við London School of Economics 19. október

How to Improve Institutional Learning from Peacekeeping in the Context of UNSCR 1325, erindi á ráðstefnunni Addressing the Persistence of Gender Inequalities in Conflict Prevention and Peace Processes, Reykjavík 5. apríl

Innlegg á ráðstefnu um frið í norrænu samhengi, Friðarstofnun Álandseyja 28. mars.

Playing for Both Teams? Transatlantic Alliances or Arctic Opportunities, erindi á árlegri ráðstefnu International Studies Association í Toronto 27. mars

2013

Gender Mainstreaming a Constitution, boðserindi á ráðstefnu TPO Foundation, Konjic í Bosníu 14. ágúst.

Respuesta de Islandia a la crisis económica de 2008: prosperidad económica e igualdad. Lykilávarp á ráðstefnunni La presencia equilibrada en el ámbito de la participación política y en las instituciones del Estado: tres modelos diferentes Francia, Islandia y España við Universidad Jaume I í Castellon, Spáni 8. maí.

Medidas para la igualdad de mujeres y hombres en Islandia: participación política e Instituciones del Estado, boðserindi á ráðstefnunni La presencia equilibrada en el ámbito de la participación política y en las instituciones del Estado: tres modelos diferentes Francia, Islandia y España við Universidad Jaume I í Castellon, Spáni 7. maí.

Icelandic Women's Perceptions of Security: A Qualitative Study, erindi á European Conference on Politics and Gender, Barcelona, 22. mars.

Facebook: Truflun eða tækifæri? Erindi á kennslumálaráðstefnu Háskóla Íslands 1. mars.

2012

Icelandic perspectives on a deeper Nordic cooperation in security and defense. Boðserindi hjá Miðstöð norrænna fræða, Háskólanum í Helsinki 14. desember 2012.

Hraðakstur án öryggisbeltis, erindi á Þjóðarspegli XIII, 26. október (með Þórdísi Bernharðsdóttur).

Iceland's Security: A Small State Perspective, boðserindi á ráðstefnu Nordic Baltic Small States verkefnisins. Stavanger, Noregi, 24. maí 2012.

Keynote Address á ráðstefnu Nexus, rannsóknarvettvangs um öryggismál, sendinefndar ESB á Íslandi og Evrópustofu um Iceland and the EU: Security and Defense, Norræna húsinu, 10. maí 2012.

2011

Framboð Íslands til öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna: Orðræða utanríkisráðherra 2003-2008, erindi á Þjóðarspegli XII, 28. október 2011.

Íslensku einkennin í samningaviðræðum 1997-2007, erindi á Þjóðarspegli XII (með Ragnhildi Bjarkadóttur) 28. október 2011.

Notkun samfélagsmiðla í kennslu, erindi á Menntakviku Menntavísindasviðs HÍ, 30. september 2011.

Domestic Discourse and External Image: Iceland’s bid for the Security Council and its Security Discourses, erindi á ráðstefnu European Consortium on Political Research í Reykjavík, 25. ágúst 2011.

Implementation of UNSC Resolution 1325 in Icelandic Foreign Policy: Women on the Ground, erindi á árlegri ráðstefnu International Studies Association í Montréal, Kanada, 16. mars 2011.

Individuals Implementing Policy: The Impact of Gender Advisors in Post-Conflict Area, erindi á European Conference on Politics and Gender, Búdapest 14. janúar 2011.

2010

Auka konur í friðargæslu öryggi kvenna? Um kyn í friðargæslu, Þjóðarspegill XI, 29. október 2010.

The Failed Securitization of the Icelandic Financial Sector in October 2008, erindi á árlegri ráðstefnu Political Science Association, Edinborg 1. apríl 2010

Can Feminism Influence Foreign Policy? The Case of Iceland. Erindi á 51. árlegu ráðstefnu International Studies Association, New Orleans 19. febrúar 2010

2009

Upplýst femínísk utanríkisstefna: Áhrif kvennahreyfinga á íslenska utanríkisstefnu, Þjóðarspegill X, 30. október 2009

An Undefined Security Strategy: The Case of Iceland and its Developing Security Identity, grein kynnt á European Consortium on Political Research General Conference, Potsdam, 11. september 2009.

Nýtt norrænt jafnvægi: Samvinna Norðurlandanna í öryggismálum, lykilávarp. Rannsóknir í íslenskum þjóðfélagsfræðum, Háskólanum á Akureyri 8. maí 2009.

Defining Security Agendas in the Four Seas: The Baltic Sea, Political and Security Cooperation in Europe‘s Four Sea Basins, Istituto Affari Internazionali, Róm, 3. apríl 2009 (boðsfyrirlestur).

The First Time Around: Iceland‘s Security Policy in the Making, erindi á 50. árlegu ráðstefnu International Studies Association, Marriott Marquis, New York, 17. febrúar 2009.

2008

Öryggi úr lausu lofti gripið, Þjóðarspegill IX, 24. október 2008.

The Northern Dimension in EU-Baltic Cooperation, World International Studies Conference, Ljubljana, júlí 2008.

2007

Family Planning at the State Level, British International Studies Association Conference, Cambridge, desember 2007.

Fólksfækkun, fæðingar og öryggi ríkja, ráðstefna um íslenska þjóðfélagsfræði, Háskólanum á Akureyri, apríl 2007.

2005

Samþætting jafnréttis- og kynjasjónarmiða og fjárhagsáætlana – drög að íslenskum gátlista, flutt á Konur í hnattrænum heimi: Peking áratug áleiðis, Háskóla Íslands, október 2005.

2003

The Right to Rule: Fighting for Control of the International Whaling Commission, International Studies Association, Portland, Oregon, febrúar 2003.

Policy Learning in International Organizations: The Case of the International Whaling Commission, The Greening (ráðstefna um umhverfismál á vegum háskólanna í Suður-Kaliforníu), janúar 2003.

2002

The Whites of Their Eyes: Images of the Enemy in World War II Films, með Jennifer Sahr, ISA West, Las Vegas, Nevada, október 2002.