Matur

Ég hef mjög gaman af því að elda. Set kannski inn fleiri uppskriftir með tíð og tíma, en hér er ein sem birtist á Miðjunni í vetur.

Kalkúnaveisla er skylduviðburður í nóvember fyrir alla sem hafa búið í Bandaríkjunum. Hér eru uppskriftir að öllu meðlætinu.