5. Fyrirlestrar

Opinberir fyrirlestrar

18.05.17: Formulae across the North Atlantic: From Continental Scandinavia to Iceland. Seminar-workshop: FORMULA: Units of Speech, ‘Words’ of Verbal Art, Helsinki, 17.–19. maí 2017.

25.05.16: Formulaic language in minimal metrical requirements: The case of Postmedieval Icelandic þulur. NordMetrik Conference: Versification: Metrics in Practice, Helsinki, 25.–27. maí 2016.

10.08.15: Þuluheimar: The Worlds of Old Icelandic and Postmedieval Icelandic þulur. Fjórtánda alþjóð­lega fornsagnaþing: Sagas and Space, Zürich and Basel, 9.–15. ágúst 2015.

9.11.11: Alþýðleg fornfræði á vegum Jóns Sigurðssonar: AM 960 4to. Erindi í röðinni Góssið hans Árna (erindaröð um valin handrit úr safni Árna Magnússonar í tilefni upptöku þess á varðveisluskrá UNESCO "Minni heimsins") á vegum Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

22.08.10: Hildibrandskviða á færeyska vísu. Fyrirlestur á Frændafundi 7, Reykjavík, 21.-23 ágúst.

13.08.09: Hildibrandr húnakappi and Ásmundr kappabani in Icelandic sagas and Faroese ballads. Fjórtánda alþjóð­lega fornsagnaþing: Á austrvega. Saga and East Scandinavia, Uppsala, 9.–15. ágúst 2009.

3.04.09: Íslenskar þulur síðari alda. Kynning á doktorsverkefninu á Málstofu Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

27.06.07: Íslenskar þulur og færeysk skjaldur – er allt sama tóbakið? (‘Þulur’ og ‘skjaldur’ – er alt sama súrdeiggið?) Fyrirlestur á Frændafundi 6, Tórshavn, 26.–28. júní 2007.

24.01.07: Íslenskar þulur síðari alda: kynning á doktorsverkefninu á Rannsóknadögum Stúdentaráðs Háskóla Íslands. Verkefnið var einnig kynnt með veggspjaldi.[1]

7.08.06: Draumvísur and Draugavísur in Icelandic Sagas: The Border between Fantasy and Reality. Þrettánda alþjóð­lega fornsagnaþing: The Fantastic in Old Norse / Icelandic Literature, Durham og York, 6.–12. ágúst 2006.

12.05.06: Shetland Rhymes from the Collection of Dr Jakob Jakobsen. Fyrirlestur á færeysk-hjaltlenskri ráðstefnu um dr. Jakob Jakobsen. Scalloway, 12.–13. maí 2006.

8.02.06: Ímynd karlmennsku í tregrófum karla í fornaldarsögum Norðurlanda. Fyrirlestur í M.A.-námskeiði: Karlmenn í blíðu og stríðu (05.42.52, kennari Ásdís Egilsdóttir).

18.11.05: Tregróf karla: Kristni og ímynd karlmennsku. Fyrirlestur á ráðstefnu: Hugvísindaþing Háskóla Íslands 2005, 18. nóvember.

18.11.05: Blandað mál í færeyskum skjaldrum. Fyrirlestur á ráðstefnu: Hugvísindaþing Háskóla Íslands 2005, 18. nóvember.

12.10.05: Icelandic postmedieval þulur. Fyrirlestur á námskeiði: Medeltidens litteracitet i ett tvärvetenskapligt perspektiv. Námskeið fyrir doktorsnema á Norðurlöndum á vegum Snorrastofu, Háskóla í Osló og Háskóla í Bergen. Reykholt.

13.07.05: Egill: A Viking Poet as Child and Old Man. Fyrirlestur á ráðstefnu: International Medieval Congress 2005: Youth and Age. Leeds, 11–14 July 2005.

23.04.05: Þululjóð Huldu: Grágæsamóðir eða María mey? Fyrirlestur á ráðstefnu: Heimur ljóðsins á vegum Hugvísindastofnunar Háskóla Íslands, 23.–24. apríl.

24.02.05: Um íslensk mannanöfn í orðabókum og kennslu. Fyrirlestur á Fróðskaparsetri Føroya í námskeiði Annfinns Johansen um mannanöfn.

25.11.04: Lausavísur og þeirra bragarhættir á fyrri og seinni öldum. Fyrirlestur á nám­skeiði: Íslensk bragfræði, forn og ný (05.41.20, kennari Kristján Árnason próf.).

23.10.04: Hvað felst undir bláum þræði í ýmsum Norðurlöndum (eitt flökkuminni í þulum síðari alda). Fyrirlestur á ráðstefnu: Hugvísindaþing Háskóla Íslands 2004, 22.–23. október.

14.07.04: Language of Feelings: Elegies and Death-Songs in Icelandic Medieval Lite­ra­ture. Fyrirlestur á ráðstefnu: International Medieval Congress 2004: Clash of Cultures. Leeds, 12–15 July 2004.

28.11.03: Lausavísur á 14.-16. öld, rímnahættir og stíll. Fyrirlestur í Málstofu Stofnunar Árna Magnússonar á Íslandi.

1.11.03: Kristur eða Óðinn, maður eða lík? Túlkun dróttkvæða frá seinni tímum: aðferðir og takmarkanir. Hugvísindaþing Háskóla Íslands.

10.10.03: Kynning á lokaverkefninu í M.A.-námi og aðferðum við vinnslu þess. Nám­skeið: Aðferðafræði, rannsóknarsaga og miðaldabókmenntir (05.40.59; kenn­ari: Ásdís Egilsdóttir).

22.08.03: Medieval Marginalia: Poetry and Pictures. NorLit-ráðstefna í samvinnu við Hugvísindastofnun: Literature and Visual Culture, Reykjavík, 21.–25.08.2003.

31.07.03: Men’s Laments. Christianization and the Image of Masculinity. Tólfta alþjóð­lega fornsagnaþing: Scancinavia and Christian Europe in the Middle Ages, Bonn, 27. júlí – 2. ágúst 2003.

31.03.03: bragfræðilegar breytingar í lausavísum og víðar á tímabilinu frá 1400 og fram til sið­skipta. Fyrirlestur á námskeiði: Málstofa, Rannsóknaraðferðir og túlkun mið­aldakveðskapar (15.42.25-030; kennarar Guðrún Nordal, Kristján Árnason o.fl.)

19.02.03: Rýnt í myrkrið og leitað að litlum stjörnum. Um nýfundnar lausavísur á 15.–16. öld. Rann­sókn­ar­æf­ing framhaldsnema við íslenskuskor, Heim­speki­deild Háskóla Íslands.

22.11.02: Lausavísur á spássíum: á mörkum kveðskapar og kveðskapur á mörk­un­um. Miðaldamálstofa: Textar án landamæra, Hug­vísindastofnun, Háskóla Íslands.

29.03.02: Семантическая структура дротткветтной отдельной висы [Merking­ar­gerð dróttkvæðrar lausavísu]. málstofa um sögulega kveð­skap­ar­fræði, Háskóla í Moskvu.

6.02.02: Myndræn framsetning dróttkvæða og annarra íslenskra bragarhátta að fornu (í samvinnu við Kristján Eiríksson). Rann­sókn­ar­æf­ing framhaldsnema við íslenskuskor, Heimspekideild Háskóla Íslands.


[1] Enn fremur var verkefnið kynnt með veggspjaldi (endurskoðaðri útgáfu) 17. febrúar og 28. feb. – 1. mars á vegum Háskólasjóðs Eimskipafélagsins í tengsum við námskynningu Háskóla Íslands (Háskólabíói) annars vegar og úthlutun úr Háskólasjóði Eimskipafélagsins (Aðalbyggingu) hins vegar.