Nám og störf

Ég hóf feril minn sem tannsmiður  árið 1993 sem sjálfstæður atvinnurekandi, hóf stundakennslu við HÍ 2007 við námsbraut í tannsmíði sem var þá sérskóli innan Tannlæknadeildar. Árið 2009 var námsbraut í tannsmíði formlega sett af stað sem 180 ECTS nám til BS gráðu í tannsmíði.


Menntun og starfsleyfi

2022                Doktorspróf í heilbrigðisvísindum, PhD. Tannlæknadeild Háskóla Íslands

Munnheilsa aldraðra einstaklinga. „Lífsgæði íbúa og munnheilsuvernd á íslenskum hjúkrunarheimilum“ [Geriatric oral health. Quality of life and oral care in Icelandic nursing homes]. Doktorsritgerð í heilbrigðisvísindum, Tannlæknadeild Háskóli Íslands: Reykjavík. https://hdl.handle.net/20.500.11815/3260

2014                 Lýðheilsuvísindi - Master of Public Health, Tannlæknadeild Háskóli Íslands

Aðalheiður Svana Sigurðardóttir. (2014). „Tannheilsa aldraðra og lífsgæði á stofnunum“ [Oral health quality of life among nursing home residents], MPH ritgerð. Lýðheilsuvísindi, Tannlæknadeild, Háskóli Íslands: Reykjavík. http://hdl.handle.net/1946/18630

2013                 Embætti landlæknis, starfsleyfi tannsmiðs skv. lögum um heilbrigðisstarfsfólk

2011                 Meistarastig, viðbótardiplóma í kennslufræði háskóla, MVS Háskóli Íslands.

2010                 BS tannsmíði, Heilbrigðisvísindasvið HVS Tannlæknadeild Háskóli Íslands.

Aðalheiður Svana Sigurðardóttir og Vigdís Valsdóttir. (2010). Tannsmiðir á tímamótum: frá fagi í mótun til formlegs náms, áhrif kerfis- og bóknámsreks á menntun íslenskra tannsmiða. (Dental technology education at crossroads, effects of academic drift and systematic changes on curriculum), BS ritgerð. Tannlæknadeild, Háskóli Íslands: Reykjavík. http://hdl.handle.net/1946/6324

2008                 Kennsluréttindi framhaldsskóla, Kennaraháskóli Íslands.

2001                 Starfsleyfi, klínískur tannsmiður.

2001                 Klínískur tannsmiður, Aarhus Tandlægehöjskole.

1998                 Meistararéttindi í tannsmíði, VMA.

1994                 Sveinspróf í tannsmíði, Tannsmiðaskóli Íslands.

1989                 Stúdent, Menntaskólinn Ísafirði.