Rannsóknir og samvinna

ORCID ID

https://orcid.org/0000-0001-7054-2014


Í framhaldsnámi vann ég að rannsóknum á tannheilsu aldraðra íbúa á öldrunarheimili og áhrifum hennar á tannheilsutengd lífsgæði og á viðhorfum starfsfólks til tannheilbrigðisþjónustu sem það sinnir á öldrunarheimilum og trú þeirra á að fagleg störf þeirra geti haft áhrif á framgang tann- og munnsjúkdóma.

Ritrýndar greinar

  • Sigurdardottir, A. S., Geirsdottir, O. G., Ramel, A., & Arnadottir, I. B. (2022). Cross-sectional study of oral health care service, oral health beliefs and oral health care education of caregivers in nursing homes. Geriatric nursing43, 138–145. https://doi.org/10.1016/j.gerinurse.2021.11.010
  • Sigurdardottir A.S., Geirsdottir, O. G., Ramel, A. and Arnadottir, I. B. (2022). Oral Care, Oral Health and Associated Nutrition Related Problems in Icelandic Nursing Home Residents. Acta Scientific Nutritional Health 6(3): 38-45. https://actascientific.com/ASNH/pdf/ASNH-06-1007.pdf
  • Aðalheiður Svana Sigurðardóttir, Ólöf Guðný Geirsdóttir, Inga B. Árnadóttir og Alfons Ramel. (2022). Munnkvillar aldraðra algengir á hjúkrunarheimilum, þörf fyrir breytingar á heilbrigðisþjónustu [Oral health problems in nursing homes, revision of oral health care delivery is needed]. Læknablaðið, 108(7-8):338-345. doi 10.17992/lbl.2022.0708.700. Available at https://www.laeknabladid.is/media/2022-0708/f02.pdf
  • Tinna Jónasdóttir og Aðalheiður Svana Sigurðardóttir. (2015). Merkingar á heilgómum. Algengi, tegundir og mikilvægi auðkennismerkinga. (Denture marking - Prevalence, methods and benefits of identification markings). Tannlæknablaðið, 33(1):14-20.
  • Aðalheiður Svana Sigurðardóttir og Inga B. Árnadóttir. (2014). Þversniðsrannsókn á sambandi munnheilsu og lífsgæða meðal íbúa á dvalarheimili. (Cross-sectional study of oral health quailty of life among icelandic nursing home residents). Tannlæknablaðið, 32(1):20-26.

Skýrslur

  • Ellen Flosadóttir, Kristín Heimisdóttir, Aðalheiður Svana Sigurðardóttir, Eva Guðrún Sveinsdóttir, Erna Rún Einarsdóttir, Vilhelm Grétar Ólafsson, Margrét Stefánsdóttir, Birta Þórsdóttir, Ægir Benediktsson, Kolfinna Líf Pálsdóttir. 2021, Self-review report Faculty of Odontology. Faculty of Odontology, Shool of Health Sciences
  • Aðalheiður Svana Sigurðardóttir (13. mars, 2017). Skýrsla um lög og reglugerðir fyrir framleiðendur lækningatækja. (Report on current regulations and laws regarding custom made medical devices). Prentun skrifstofa Samtaka Iðnaðarins, Borgartúni 35. 108 Reykjavík.
  • Bjarni Elvar Pétursson, Cecilia Christersson, Peter Holbrook, Professor, Karl Örn Karlsson, Aðalheiður Svana Sigurðardóttir,  Sverrir Örn Hlöðversson, Lára Hólm Heimisdóttir, Kolbrún Edda Haraldsdóttir, Heiður Reynisdóttir. Self-evaluation report Faculty of Odontology. Faculty of  Odontology, Shool of Health Sciences. Self review report. (2015). Pages 274.