Fólkið

Meðlimir rannsóknastofunar - sjá enska síðu fyrir heildarlista

Samstarfsfólk í rannsóknum (sjá ensku síðu)

Nemendaritgerðir.

Ósk Uzondu Ukachi Anuforo bs. nemi. Þröskuldseiginleikar og lögun vængs ávaxtaflugunar (Shape and venation of wings in the presence of a gain of function allele of Egfr) 2009. (http://hdl.handle.net/1946/4386)
Marta Gomez Munoz erasmus skiptinemi. Stofnerfðafræði bleikju 2009.
Ragnar Óli Vilmundarson bs. nemi. Þroskunargen í Þingvallableikju 2011 (: http://hdl.handle.net/1946/8581)

Cristina Bajo Santos erasmus skiptinemi. Sníkjudýr og breytileiki í MHC2-alfa í Þingvallableikju (A study of parasites and MHCIIα in Arctic charr(Salvelinus alpinus) 2011. (http://hdl.handle.net/1946/8801)

Javier Negueruela Escudero erasmus skiptinemi. Stofnerfðafræði D-lykkjunar (D-loop) í Þingvallableikju (Variation in the D-loop of Arctic Charr (Salvelinus alpinus) morphs from Lake Thingvallavatn) 2011. (http://hdl.handle.net/1946/8810

Vanessa Calvo Baltanás erasmus skiptinemi. Aldursdreifing og MHC2 alfa breytileiki í Þingvallavatnsbleikjui (Age distribution and MHC2 alfa variation in arctic charr from Lake Thingvallavatn) 2011 (http://hdl.handle.net/1946/10805) og Rannsókn á breytileika á miRNA svæðum og í snemmþroskun höfuðs bleikju (Salvelinus alpinus). Study of variation in microRNA regions and early head development in Arctic charr (Salvelinus alpinus) 2012 ( http://hdl.handle.net/1946/12519)

Baldur Kristjánsson BS. verkefni. Svipformsgreiningar á Íslenskri bleikju í Þingvallavatni Morphometric analysis of Icelandic charr in lake Þingvallavatn 2012 ( http://hdl.handle.net/1946/11570)