Ritverk

Ritrýnd verk (sjá ensku síðu fyrir greinar á því máli)

Arnar Pálsson. 2014. Tilviljun og tilgangur í lífi og eilífð. Um Tilviljun og nauðsyn eftir Jacques Monod Hugur. (ritstj. Jóhannes Dagsson) 26. bls. 233-246.

Arnar Pálsson. 2014. Stefnumót skilvirkni og breytileika – snertiflötur þroskunar og þróunar. Náttúrufræðingurinn 84 (1–2), bls. 53–60.

Arnar Pálsson. 2010. Þróun mannsins. Í Arfleifð Darwins, þróun, náttúra og samfélag. (ritstj. Arnar Pálsson, Bjarni K. Kristjánsson, Hafdís H. Ægisdóttir, Snæbjörn Pálsson & Steindór J. Erlingsson). Hið Íslenska bókmenntafélag.

Einn fimm ritstjóra Arfleifðar Darwins, - þróunarfræði, náttúra og menning. Ritrýnd bók gefin út haustið 2010 af Hinu íslenska bókmenntafélagi.

 

Aðrar greinar og skrif.

Arnar Pálsson. 2019. Ritfregn - Rök lífsins eftir Guðmund Eggertsson. Náttúrufræðingurinn, 88. árgangur, hefti 3-4. bls 175-178.

Hrönn Egilsdóttir og Arnar Pálsson. 2017. Afneitun loftslagsvandans. Kjarninn.is 16. janúar.

Arnar Pálsson 2017. Mun norskt genaregn eyðileggja íslenska laxinn? Fréttablaðið 9. janúar.

Arnar Pálsson. 2016. „Fjórðungi bregður til nafns: af uppnefndum genum og sérvisku erfðafræðinga.“ Kímblaðið bls. 51-53.

Arnar Pálsson. 2016. Hvernig kemst maður í framhaldsnám í líffræði?“ Kímblaðið bls. 4-9.

Arnar Pálsson. 2015. Leyndardómar gena, baktería og uppruna lífs. Náttúrufræðingurinn 85 (3–4), bls. 163–166.

Arnar Pálsson. 2014. Stofnun Líffræðifélags Íslands og fyrsti formaðurinn. Náttúrufræðingurinn 84 (3–4), bls. 150–152.

Arnar Pálsson. 2014. Ritfregn: Tilviljun og nauðsyn Náttúrufræðingurinn 84 (1–2), bls. 72–73.

Pétur Henry Petersen og Arnar Pálsson. 2014. Gallað vinnumatskerfi HÍ vinnur gegn gæðum vísinda Fréttablaðið og Vísir.is 29. mars.

Arnar Pálsson. 2014. Virðisauki með vísindum Morgunblaðið 19. febrúar.

Pétur H. Petersen og Arnar Pálsson. 2013. Öflugir samkeppnissjóðir eru nauðsynlegir fyrir nýsköpun Fréttablaðið 18. desember og á vefnum vísir.is.

Arnar Pálsson og Pétur H. Petersen. 2013. Notagildi menntunar og lífsbarátta Háskóla Íslands Fréttablaðið 10.  október.

Auk þess nokkrir pistlar á Vísindavefnum, frá árinu 2011 -.