Fyrirlestrar

2019

 • Vistfræði tungumála á vestnorræna svæðinu. Málþing í tilefni af Vestnorræna deginum. Veröld – húsi Vigdísar 23. september.
 • The Effect of Danish on the Linguistic Repertoire of Icelanders and the Forging of a National identity. Ráðstefnan 38th Annual Meeting – Congress 2019. Háskólanum í British Columbia, Vancouver 4. júní.
 • Viðhorf Dana til íslenskrar tungu á nítjándu öld. Háskólinn á Hólum 8. apríl.
 • Dansk på Islands Universitet. Málþingið Hva med språkfellesskapet? Er nordisk språkfellesskap på vej ut? Veröld–húsi Vigdísar 28. mars.
 • Sprogundervisning i Grønland. Málþing á vegum grænlenska menntamálaráðuneytisins. Nuuk 18. mars.
 • Samskipti við Dani og dönskukunnátta Íslendinga Hugvísindaþing Háskóla Íslands 8. mars.

2018

 • Brevene og det islandske sprogs møde med dansk. Ráðstefnan Den islandske Land­kommission 1770–1771. Ríkisskjalasafn Danmerkur 13. september.
 • Kan en mand blive præsident? Ráðstefnan Kampen om kvinden i 1800-tallet. Árósa­háskóli og Kvindemuseet 20. og 28. ágúst.
 • Rannsóknir í málvísindum innan Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur. Málþing í Safni alþjóðlegra bókmennta í Moskvu 1. júní.
 • The relationship between Danish and Icelandic. Málþing um málvísindi. Háskólinn í Skt. Pétursborg 29. maí.
 • Björguðu Danir íslenskunni? Málþingið Fullvalda þjóð í frjálsu landi. Háskólinn á Akureyri 16. mars.
 • „Eckėrt er kverið þeim til leidarvísirs, er girnast ad læra dönsku edur eingelsku“ (Rasmus Rask 1815) á 32. Rask-ráðstefnunni um íslenskt mál og almenna málfræði. Þjóðminjasafnið 27. janúar.
 • Om fokus på de fire færdigheder og lyst til at bruge og lege med sproget i Island. Málþing á vegum grænlenska mennta- og menningarmálaráðuneytisins, Nuuk 17. janúar.

2017

 • Linguistic contact between Icelandic and Danish in the 18th and 19th centuries. Málþingið Colonialism and Commerce in the North Atlantic (c. 1500 to 1800). Háskólinn á Bifröst 17. október.
 • Íslenska í augum Dana um aldamótin 1800. Ólafsþing 29. september.
 • Videreudvikling af sprogpædagogikken i den grønlandske skole. Málþing á vegum grænlenska mennta- og menningarmálaráðuneytisins um tillögur alþjóðlegs ráðgjafa­hóps um tungumál í grænlenskum skólum. Hans Egede Hotel Nuuk 30. ágúst.
 • Vigdis-centret och dess betydelse för språkvetenskaplig och humanistisk forskning på Island. Språket som turistattraktion. Háskólinn í Halmstad 2. maí. Boðsfyrirlestur.
 • Tengsl dönsku við íslensku, færeysku og norsku. Hugvísindaþing Háskóla Íslands 10. mars.

2016

 • Brevene og islændingenes møde med dansk sprog og kultur. Ráðstefnan Skjöl lands­nefndarinnar 1770–1771. Þjóðskjalasafn Íslands 8. nóvember.
 • Danish in the West-Nordic Region. Ráðstefnan Langugage and Culture Contact in the West-Nordic Region. Haldin á vegum Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í samstarfi við norræna samstarfsaðila. Reykholt 23. og 24. maí.
 • Danske minder i Island på nettet. Ráðstefnan Á mótum danskrar og íslenskrar menningar. Haldin á vegum Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum. Þjóðminjasafn Íslands 9. apríl.

2015

 • Selvstændihedskampen og islændingenes holdninger »til dansk sprog. Málþing um viðhorf Kristjáns X. og sjálfstæðisbaráttu Íslendinga. Stofnun Vigdísar Finnboga­dóttur og Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands. Hátíðasalur Háskóla Íslands 14. nóv­ember.
 • Tölvustudd tungumálakennsla. Málstofan Tungumálakennsla í sýndarheimum. Haldin á árlegri ráðstefnu Menntavísindasviðs Háskóla Íslands: Menntakvika: Rannsóknir, nýbreytni og þróun 2. október.
 • Teaching Danish as a Foreign Language in Iceland. Students’ Needs and Teachersʼ Strategies. Ráðstefnan „Changes and Challenges in Language Teacher Education. Ninth International Conference on Language Education.“ Center for Advanced Research on Language Acquisition (CARLA), Háskólinn í Minnesota 15. maí. Boðsfyrirlesari.
 • At kaste lys over fraserne. Málstofan Ljós og myrkur í föstum orðasamböndum í íslensku og skyldum málum. Hugvísindaþing Háskóla Íslands 14. mars.
 • The Role of the Danish Language in Iceland. Past and Present. Ráðstefnan Dansk og tysk i stereotype. Stereotypeuniverser og deres sproglig-kulturelle konstituterings­former. Syddansk Universitet í Óðinsvéum 25.–27. febrúar. Ein af lykilfyrirlesurum.

2014

 • Hvorfor Taleboble? Málþingið Taleboblen, haldið á vegum Stofnunar Vigdísar Finn­bogadóttur í erlendum tungumálum og norrænna samstarfsaðila. Þjóðarbókhlaðan 8. nóvember.
 • Dönskukunnátta Íslendinga og viðhorf til gagnsemi dönskunnar. Málþingið Nytsemi skóladönskunnar, haldið á vegum Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungu­málum og Norræna félagsins. Norræna húsið 4. febrúar.

2013

 • Dansk sprog og kultur i Island i det attende og nittende århundrede. Málstofan Danskt mál og menning á Grænlandi og Íslandi. Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur og Bókmenntahátíðin í Reykjavík. Þjóðminjasafn Íslands 15. september.
 • Mötet mellan dansk och isländsk kultur. Om projektet Danskar på Island 1900–1970. Institutionen för nordiska språk. Uppsalaháskóli 8. maí. Boðsfyrirlestur.
 • Höja rösten/hæve stemmen/brýna raustina. Om idiomer og andre fraser i nærbesläk­tade språk. Institutionen för lingvistik og filologi. Uppsalaháskóli 7. maí. Boðs­fyrir­lestur.
 • Dansk nøglen til verden. Dansk-Island Samfund. Sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn 24. apríl. Boðsfyrirlestur.
 • Center for verdens sprog i Island. Center for Internationalisering og Parallelsproglighed. Kaupmannahafnarháskóli 8. apríl.
 • Faste ordforbindelser i et kontrastivt og indlæringsmæssigt perspektiv. Center for Internationalisering og Parallelsproglighed. Kaupmannahafnarháskóli 4. apríl.
 • Fraser, fraseindlæring og fraseværktøj. Málstofa um föst orðatiltæki haldin af Språkbanken. Gautaborgarháskóli 19. mars.
 • At være på næste høj eller på trapperne Idiomer i et kontrastivt perspektiv. Institutionen för svenska språket. Gautaborgarháskóli 18. mars. Boðsfyrirlestur.

2012

 • Lexical Phrases from a Cross-Cultural Perspective. Ráðstefnan Nordic Network for Intercultural Communication 19th Conference on Intercultural Communication. Árósarháskóli 23.–25. nóvember.
 • Fraser anskuet kontrastivt. Ráðstefnan Lingua Nordica – Lingua Franca. Háskóli Íslands 8.–10. október.
 • „Det islandske sprog passer sig bedst i en islandsk købstad“: Dansk i Island i et historisk og aktuelt perspektiv. Opinber fyrirlestur við Háskóla Grænlands 26. sep­tember. Fyrirlestrinum var útvarpað í grænlenska ríkisútvarpinu 4. október.

2011

 • Men hvad er tingenes tilstand? nabosprog i undervisningen. Ráðstefnan Hvorfor er dansk så svært, haldin af danska menntamálaráðuneytinu. Nordantlantens Brygge 30. nóvember. Boðsfyrirlestur.
 • Hvabehar hvad er problemet? Ráðstefnan SJUSK 2011 – Nordisk symposium om naturligt talesprog. Verslunarháskólinn í Kaupmannahöfn 23.–24. nóvember.
 • Hvordan klarer islandske studerende sig på dansk under videreuddannelse i Dan-mark? CIP symposium 2011. Kaupmannahafnarháskóli 10. nóvember. Boðsfyrirlestur.
 • Læsning gør forskel. Om forskning i dansk som fremmedsprog i Island. Ráðstefna haldin af Fremmedspråkssentret. Nasjonalt center for fremmedspråk i opplæringen. Högskolen i Østfold. Þrándheimur 11. október. Boðsfyrirlestur.
 • Språk, kultur og identitet, kva vil dette bety i framtida? VAKN-ráðstefna 2011. Operahuset Nordfjord Eid 4.5. október. Boðsfyrirlestur.
 • Nordisk sprogforstålese eller internordisk kommunikation. Hvad nytter og for hvem? Ráðstefnan Minst 4 mál til øll. Fróðskaparsetur Færeyja. Norðurlandahúsið 22.24. ágúst.
 • Receptiv og produktiv beherskelse af leksikalske fraser på dansk – Sprogværktøjet frasar.net. Ráðstefnan NORDAND 10. Háskóli Íslands 25.28. maí.
 • Um dönskukunnáttu íslenskra stúdenta á átjándu og nítjándu öld. Ráðstefnan Íslendingar við erlenda háskóla á átjándu og nítjándu öld, haldin af Félagi um átjándu aldar fræði. Þjóðarbókhlaðan 9. apríl.

2010

 • Mødet mellem dansk og islandsk sprog og kultur. Ráðstefnan Vestnordisk språk­kontakt gjennom 1200 år. Universitetet i Bergen, Voss, 27. og 28. nóvember. Boðsfyrirlestur.
 • Sprogværktøjet www.frasar.net. Ráðstefna um samstarf um norrænar tungumálarannsóknir. Schæffergården i Gentofte 26. nóvember.
 • I never realised then that Nordic languages would be so important for my future. Ráð-stefnan Youth – Voice of the Future, haldin af menntamálaráðuneytinu. Reykjavík 28.–29. október.
 • At købe katten eller grisen i säcken. Om idiomer og idomatik  i et kontrastivt per­spek­tiv. Institutionen för lingvistik, Uppsalaháskóli 12. september. Boðsfyrirlestur.
 • Danske og islandske fraser på nettet. Ráðstefnan Preserving the Future. Sustaina­bility of Language, Culture and Nature. Háskóli Íslands 15.–17. apríl.
 • Ísland í augum Dana. Hugvísindaþing. Háskóli Íslands 5. og 6. mars.

2009

 • Indlæringen af idiomer og kommunikative formler anskuet konstrativt. Ráðstefnan NORDAND 9. Kaupmannahafnarháskóli o.fl. Helsingjaeyri 11.–13. júní.

2008

 • Dansk islændingenes nøgle til de øvrige nordiske sprog. Ráðstefnan Cultures in Trans­lation. Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur, Norræna ráðherranefndin og Nordic Network for Intercultural Communication. Háskóli Íslands 4. –6. desember.
 • At være på vulkaner på islandsk og dansk. DANFRAS-symposium. Kontrastiv fra­seo­logi. Háskólinn í Óðinsvéum 29. ágúst.
 • Tekist á um tungumálin – kennsla erlendra tungumála í sögulegu ljósi. Ráðstefnan Kennaramenntun í 100 ár. Kennaraháskóli Íslands 23. febrúar.

2007

 • Danskundervisning og islændingenes beherskelse af dansk.  Ráðstefnan NORDAND 8. Helsinkiháskóli 10.–12. maí.
 • Viðhorf Dana til Íslands og Íslendinga. Goðsagnir og veruleiki. Hugvísindaþing. Háskóli Íslands 9.10. mars.