Styrkir

2019

  • Framhaldsstyrkur frá Nordplus Sprog til rannsóknar á tengslum færeysku, íslensku og norsku við dönsku.
  • Styrkur frá Rannsóknasjóði Háskóla Íslands til sama verkefnis.

2018

  • Framhaldsstyrkur frá Nordplus Sprog til rannsóknar á tengslum færeysku, íslensku og norsku við dönsku.
  • Styrkur frá Rannsóknasjóði Háskóla Íslands til sama verkefnis.

2017

  • Styrkur frá Nordplus Sprog til að aðlaga máltækið www.frasar.net að notkun í snjallsímum.
  • Styrkur frá Nordplus Sprog til rannsóknar á tengslum færeysku, íslensku og norsku við dönsku.

2016

  • Framhaldsstyrkur frá Nordplus Sprog til samstarfsnetsins Sprog- og kulturkontakt i Vestnorden.
  • Styrkur frá Rannsóknasjóði Háskóla Íslands til rannsóknar- og þróunarverkefnisins www.taleboblen.hi.is.

2015

  • Styrkur frá Nordplus Sprog til þróunar námsgagnsins EGO-Egen ordbank og sprogressource.
  • Styrkur frá Rannsóknasjóði Háskóla Íslands til rannsóknar- og þróunarverkefnisins www.taleboblen.hi.is.
  • Styrkur frá danska vísindsráðuneytinu og Fondet for dansk-islansk Samarbejde til útgáfu bókarinnar Gullfoss - mødet mellem dansk og islandsk kultur.  S
  • tyrkur frá Nordplus Sprog til rannsóknanetsins Sprog og kulturkontakt i Vestnorden.

2014

  • Styrkur frá Nordplus Sprog til verkefnisins Virtuelt dansk/Talerum, sem felst í að þróa nýjar leiðir til dönskunáms í vefumhverfi. Verkefnið verður unnið í samstarfi við danska, færeyska og grænlenska fræðimenn og kennara.

2013

  • Styrkur frá Nordplus Sprog og Kultur til rannsóknar- og þróunarverkefnisins Talehjælp i dansk.
  • Styrkur frá Norræna menningarsjóðnum til rannsóknar- og þróunarverkefnisins Talehjælp i dansk
  • Styrkur frá Det Obelske Familiefond til verkefnisins www.frasar.net.
  • Styrkur frá Þróunarsjóði námsgagna til verkefnisins www.frasar.net.
  • Útgáfustyrkur frá RANNÍS

2012

  • Styrkur frá Fondet for Dansk-Islandsk Samarbejde til verkefnisins www.frasar.net.

2011

  • Styrkur frá Clara Lachmanns stiftelse, http://www.claralachmann.org/, til að gefa út rannsóknarit um dönskukunnáttu íslenskra námsmanna í Danmörku.
  • Styrkur frá NOS-HS, http://www.nos-hs.org/, ásamt Birnu Arnbjörnsdóttur til að standa að samstarfsneti um rannsóknir á norrænum málum.
  • Styrkur frá Nordisk Kulturfond til sama verkefnis.
  • Styrkur frá Clara Lachmanns stiftelse til sama verkefnis.

2010

  • Styrkur frá Nordplus Sprog og Kultur til samanburðarrannsóknar á föstum orðatiltækjum á dönsku og íslensku og til að þróa frekar máltækið www.frasar.net
  • Styrkur frá Sjóðnum til stuðnings dönskukennslu til sama verkefnis
  • Viðbótarstyrkur frá Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur til að gefa út rit um rannsókn á dönskukunnáttu íslenskra námsmanna í framhaldsnámi í Danmörku, en útgáfan er að mestu kostuð af öðrum aðilum.
  • Styrkur frá RANNÍS vegnar rannsóknarinnar á Mótum danskrar og íslenskrar menningar. Danir á Íslandi 1900-1970.

2009

  • Styrkur frá RANNÍS vegnar rannsóknarinnar á Mótum danskrar og íslenskrar menningar. Danir á Íslandi 1900-1970.
  • Dronning Margrethes og Prins Henriks Fond, http://kongehuset.dk/m  vegna rannsóknarinnar Á mótum danskrar og íslenskrar menningar.
  • Sjóður Selmu og Kaj Langvad vegna rannsóknarinnar Á mótum danskrar og íslenskrar menningar.