Rannsóknir

Rannsóknarverkefni:

2018-                     Sprogbarometer: Sambýli tungumála á Íslandi, Grænlandi og í Færeyjum. Ásamt Auði Hauksdóttur. Styrkt af NordPlus.

2014-2016            Icelandic Online fyrir snjalltæki. Ásamt Úlfari Bragasyni, Halldóru Þorláksdóttur ofl.. Styrkt af Háskóla Íslands, NordPlus o.fl..

2012- 2015           Icelandic Language and Culture Training in Virtual Reykjavík. Ásamt Hannesi Högna Vilhjálmssyni og Branislav Bedi. Styrkt af RANNÍS.

2012-                    Heritage Language, Linguistic Change and Cultural Identity. Ásamt Höskuldi Þráinssyn, Úlfari Bragasyni o.fl.. Styrkt af RANNÍS.

2009-                  English as a Lingua Franca in Icelandic in a Changing Linguistic Environment. Ásamt Hafdísi Ingvarsdóttur. Styrkt af RANNÍS.

2001-                  Developing English literacy skills in EMI. Ásamt Patricia Prinz, Önnu Jeeves, Guðmundi Edgarssyni, Ásrúnu Jóhannsdóttur, Jónu Guðrúnu Guðmundsdóttur, Súsannu B. Vilhjálmsdóttur. Styrkt af Rannsóknarsjóði HÍ og Kennslumálasjóði HÍ o.fl.

2000-                Icelandic Online www.icelandiconline.com. LMOOCS and language learning. Ásamt Kolbrúnu Friðriksdóttur o.fl.. Styrkt af  Háskóla Íslands, RANNÍS,  Mennta- og menningarmálaráðuneytinu, Lingua II o.fl.