Nokkur viðtöl

Lýðræði er alltaf kosningamál, Rauða borðið á Samstöðinni 30. okt. 2024 (viðtalið tók Oddný Eir Ævarsdóttir)

Immanuel Kant 300 ára, Lestin á Rás 1 22. apríl 2024 (ásamt Emmu Björg Eyjólfsdóttur, viðtalið tók Lóa Björg Björnsdóttir)

Er manneskjan í eðli sínu friðsöm eða hvað? Bítið á Bylgjunni 8. feb. 2024 (viðtalið tóku Heimir Karlsson og Lilja Katrín Gunnarsdóttir)

Um verufræði, Heimsmyndir á Samstöðinni 26. jan. 2024 (viðtalið tók Kristinn Theódórsson)

Sigguspeki ræðir við Björn Þorsteinsson um Verufræði, Sigguspeki 8. jan. 2024 (viðtalið tók Sigríður Þorgeirsdóttir)

Er þörf fyrir sósíalisma? Rauða borðið á Samstöðinni 27. sept. 2023 (viðtalið tók Gunnar Smári Egilsson)

Hugsað með líkamanum, Hugvarp - hlaðvarp Hugvísindasviðs í mars 2019 (ásamt Sigríði Þorgeirsdóttur, viðtalið tók Eiríkur Smári Sigurðarson)

Þurfum að vera skapandi og bjartsýn, Víðsjá á Rás 1 2. feb. 2018 (ásamt Sigrúnu Ingu Hrólfsdóttur, viðtalið tók Halla Harðardóttir)

Um Pál Skúlason, Víðsjá á Rás 1, 4. maí 2015 (viðtalið tók Eiríkur Guðmundsson)

Alda í Víðsjá á Rás 1 19. nóv 2010 (ásamt Írisi Ellenberger, Kristni Má Ársælssyni og Sigríði Guðmarsdóttur, viðtalið tók Elísabet Indra Ragnarsdóttir)

Um þjóðfélagssáttmálann fyrr og nú. Heimur hugmyndanna á Rás 1 7. mars 2010 (rætt við Pál Skúlason og Ævar Kjartansson)