Ritaskrá

Bækur (höfundur)

Verufræði, Reykjavík, Heimspekistofnun 2022 (fæst hér...)

Eitthvað annað: Greinar um gagnrýna heimspeki, Reykjavík, Heimspekistofnun og Háskólaútgáfan 2016 (fæst hér...)

La question de la justice chez Jacques Derrida, París, L’Harmattan 2007 (sjá hér...)

Bækur (ritstjóri)

Mobilities on the Margins: Creative Processes of Place-Making, ritstj. Björn Þorsteinsson, Katrín Anna Lund, Gunnar Þór Jóhannesson og Guðbjörg R. Jóhannesdóttir, Cham, Palgrave Macmillan 2023 (í opnum aðgangi)

Náttúran í ljósaskiptunum: Mannvera og náttúra í austrænni og vestrænni hugsun, Reykjavík, Heimspekistofnun og Háskólaútgáfan 2016 (fæst hér...)

Bækur (þýðandi)

Maurice Merleau-Ponty, Heimur skynjunarinnar, Steinar Örn Atlason og Björn Þorsteinsson þýddu, Reykjavík, Heimspekistofnun og Háskólaútgáfan 2017 (fæst hér...)

Dan Zahavi, Fyrirbærafræði. Reykjavík, Heimspekistofnun 2008 (fæst hér...)

Michel Foucault, Alsæi, vald og þekking: Úrval greina og bókakafla, Björn Þorsteinsson, Garðar Baldvinsson og Sigurður Ingólfsson þýddu, Reykjavík, Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands 2005 (þýðandi kaflanna „Líkami hinna dæmdu“, „Alsæishyggjan“, „Við hinir, Viktoríumenn“, „Bælingartilgátan“, „Nietzsche, sifjafræði, saga“, s. 95–240)

Jean-Jacques Rousseau, Samfélagssáttmálinn, Már Jónsson og Björn Þorsteinsson þýddu, Reykjavík, Hið íslenzka bókmenntafélag 2004

Greinar og bókarkaflar

„Sensing the Common: On the Mobilities and Makings of Sense“, s. 15–33 í Mobilities on the Margins: Creative Processes of Place-Making, ritstj. Björn Þorsteinsson, Katrín Anna Lund, Gunnar Þór Jóhannesson og Guðbjörg R. Jóhannesdóttir, Cham, Palgrave Macmillan 2023

„Sensing Resistance? On Jacques Derrida’s Reading of Maine de Biran“, s. 341–355 í Towards a New Anthropology of the Embodied Mind: Maine de Biran’s Physio-Spiritualism from 1800 to the 21st Century, ritstj. Manfred Milz, Leiden, Brill 2023

„Látið flæða: Deleuze og Guattari andspænis Ödipusarlíkani Freuds“, Ritið 21:1 (2021), s. 37–58 (gefin út rafrænt)

William Konchak og Björn Þorsteinsson, „Idea, Concept and Symbol in Hegel and Gadamer“, Philosophical Readings 13:2 (2021), s. 163–170

„Nándarmörk söguloka. Hugsað um sögulega tíma“, Saga: Tímarit Sögufélags 58:2 (2020), s. 28–33 (birt á vef Sögufélags)

„Skrímslið sem við er að eiga: Eftirlit og kapítalismi á 21. öld“, s. 251-264 í Af neista verður glóð: Vísindi og vettvangur í félagsráðgjöf, ritstj. Halldór S. Guðmundsson og Sigrún Harðardóttir, Reykjavík: Háskólaútgáfan 2019

„Inngangur: Hegel, formálinn og Fyrirbærafræði andans“, s. 9–37 í G.W.F. Hegel, Formáli að Fyrirbærafræði andans, Skúli Pálsson þýddi, Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag 2019

„Frumöskur Kassöndru: Vorkunn, raunir og harmur í ritgerð Aristótelesar Um skáldskaparlistina“, s. 197–215 í Hugsað með Aristótelesi, ritstj. Eiríkur Smári Sigurðarson og Svavar Hrafn Svavarsson, Reykjavík: Háskólaútgáfan 2018

„Inngangur“, s. 7–11 í Maurice Merleau-Ponty, Heimur skynjunarinnar, Steinar Örn Atlason og Björn Þorsteinsson þýddu, Reykjavík, Heimspekistofnun og Háskólaútgáfan 2017

„Verkefnið að vera manneskja: Um framlag Páls Skúlasonar til menningar- og samfélagsumræðu á Íslandi“, Andvari 141 (2016), s. 75–85

„Flókinn: Samþætting mannveru og náttúru hjá Maurice Merleau-Ponty, Niels Bohr og Karen Barad“, s. 75–92 í Náttúran í ljósaskiptunum: Mannvera og náttúra í austrænni og vestrænni hugsun, ritstj. Björn Þorsteinsson, Reykjavík, Heimspekistofnun og Háskólaútgáfan 2016

„Lýðræðið og byltingarviljinn: Endurkoma kröfunnar um ríkið sem frelsi í verki“, s. 11–22 í Hugsað með Vilhjálmi, ritstj. Róbert H. Haraldsson og Salvör Nordal, Reykjavík, Heimspekistofnun, Siðfræðistofnun og Háskólaútgáfan 2015

„Í hvaða skilningi erum við til?“, samræður við Pál Skúlason, s. 133–230 í Páll Skúlason, Merking og tilgangur, Reykjavík, Háskólaútgáfan 2015

„From différance to justice: Derrida and Heidegger’s „Anaximander’s Saying““, Continental Philosophy Review 48:2 (2015), s. 255–271 (DOI 10.1007/s11007-015-9326-4)

„Inheriting Revolution: Responding to Kant and Foucault on the Claim of the Past“, s. 177–185 í Monument and Memory, ritstj. Jonna Bornemark, Mattias Martinson og Jayne Svenungsson, Zürich og Münster, LIT Verlag 2015

Marianne E. Klinke, Dan Zahavi, Haukur Hjaltason, Björn Þorsteinsson og Helga Jónsdóttir, „“Getting the Left Right”: The Experience of Hemispatial Neglect After Stroke“, Qualitative Health Research 25:12 (2015), s. 1623–1636, DOI: 10.1177/1049732314566328

Edward H. Huijbens, Gunnar Þór Jóhannesson og Björn Þorsteinsson, „Ylrækt rísómatískra sprota: Ferðaþjónusta í nýju ljósi“, Ritið 14:2 (2014), s. 205-227

„Jacques Derrida, The Death Penalty, Volume I“ (ritdómur), Notre Dame Philosophical Reviews, ágúst 2014

„Writing the Violence of Time: Derrida Beyond the Deconstruction of Metaphysics“, s. 150–165 í A Companion to Derrida, ritstj. Zeynep Direk og Leonard Lawlor, Chichester, Wiley-Blackwell 2014

Marianne E. Klinke, Björn Þorsteinsson og Helga Jónsdóttir, „Advancing Phenomenological Research: Applications of ‘Body Schema’, ‘Body Image’, and ‘Affordances’ in Neglect“, Qualitative Health Research 24:6 (2014), s. 824–836

„Left (in) time: Hegel, Benjamin, and Derrida facing the status quo“, s. 173–186 í Jewish Thought, Utopia, and Revolution, ritstj. Elena Namli, Jayne Svenungsson og Alana M. Vincent, Amsterdam og New York, Rodopi 2014

„Flesh and différance: Derrida and Merleau-Ponty“, s. 251–260 í Corporeity and Affectivity: Dedicated to Maurice Merleau-Ponty, ritstj. Karel Novotný, Pierre Rodrigo, Jenny Slatman og Silvia Stoller, Leiden, Brill 2014

Marianne E. Klinke, Þóra B. Hafsteinsdóttir, Björn Þorsteinsson og Helga Jónsdóttir, „Living at home with eating difficulties following stroke: A phenomenological study of younger people’s experiences“, Journal of Clincal Nursing 23:1–2 (2014), s. 250–260

„Fyrir hvern er Ríkið? Um erindi Platons við lesandann“, s. 99-108 í Hugsað með Platoni: Neðanmálsgreinar við heimspeking, ritstj. Svavar Hrafn Svavarsson, Reykjavík, Heimspekistofnun, Siðfræðistofnun og Háskólaútgáfan 2013

„Náttúran, raunin og veran: Af reglum og vélum í ljósi „Hugleiðinga við Öskju“ eftir Pál Skúlason“, Hugur – tímarit um heimspeki 23 (2011), s. 35–44

„Saen kara Seigi e : Derrida to Heidegger no ‘Anaximandros no Kotoba’“, Daisuke Kamei þýddi, Genshôgaku Nenpô/Annual Review of the Phenomenological Association of Japan 27 (2011), s. 49–61

„Jacques Derrida“, s. 113–122 í Sebastian Luft og Søren Overgaard (ritstj.), The Routledge Companion to Phenomenology, London, Routledge 2011

„Verulegar flækjur: Um verufræði skammtafræðinnar“, s. 1–9 í Vísindavefur: Ritgerðasafn til heiðurs Þorsteini Vilhjálmssyni sjötugum 27. september 2010, Reykjavík, Hið íslenska bókmenntafélag 2010

„The future of emancipation: Inheriting the messianic promise in Derrida and others“, s. 183–204 í Jonna Bornemark og Hans Ruin (ritstj.), Phenomenology and religion: New frontiers, Huddinge, Södertörn University 2010

„Framtíð frelsunarinnar: Vandinn að erfa hið messíaníska loforð“, s. 11–34 í Magnús Þór Snæbjörnsson og Viðar Þorsteinsson (ritstj.), Af marxisma, Reykjavík, Nýhil 2009

„Vitund og viðfang: Ágrip af lykilhugtökum fyrirbærafræðinnar“, s. 145–170 í Steinar Örn Atlason og Þórdís Helgadóttir (ritstj.), Veit efnið af andanum?, Reykjavík, Heimspekistofnun 2009

Quid juris? Quid facti? D’une nouvelle tentative de relever une opposition capitale“ (ritdómur um Jean-Renaud Seba, Le partage de l’empirique et du transcendantal. Essai sur la normativité de la raison: Kant, Hegel, Husserl), International Journal for the Semiotics of Law/Revue internationale du sémiotique juridique 22 (2009), s. 253–258

„Inngangur“, Jean-François Lyotard, Hið póstmóderníska ástand, Guðrún Jóhannsdóttir þýddi, Reykjavík, Bókmenntafræðistofnun HÍ 2008, s. 11–20

„Valsað um valdið: Hinsegin pólitík og samfélagsvélin“, Hugur – tímarit um heimspeki 20 (2008), s. 140–152

„Leitin að draumnum“ (ritdómur um Draumalandið eftir Andra Snæ Magnason), Hugur – tímarit um heimspeki 19 (2007), s. 183–186

„Messías á Íslandi: Inngangur að þema“, Hugur – tímarit um heimspeki 17 (2005), s. 108–117

„Spiselig retfærdighed? Smuler om, fra og af Derridas Glas“, K&K (Kultur og Klasse. Kritik og Kulturanalyse) 99 (1/2005), s. 15–37

„Reikað um ofgnóttarauðnir ljóðsins: Flygsur úr hári hálfmiðaldra lesanda“, s. 26–29 í Eiríkur Örn Norðdahl (ritstj.), Af ljóðum, Reykjavík, Nýhil 2005

„Tími mannsins: Gagnrýnin hugsun í óræðri veröld“, s. 45–54 í Róbert H. Haraldsson o.fl. (ritstj.), Hugsað með Páli: Ritgerðir til heiðurs Páli Skúlasyni sextugum, Reykjavík, Háskólaútgáfan 2005

„Villingurinn og lýðræðið: Um Voyous eftir Jacques Derrida“, Hugur – tímarit um heimspeki 15 (2003), s. 225–239

„Possibilities of the impossible: Derrida’s idea of justice and negative theology“, Svensk teologisk kvartalskrift 78 (3/2002), s. 121–131

„Endalok sögunnar og framtíð lýðræðisins“, Skírnir 176 (vor 2002), s. 175–188

„Georges Bataille (1897–1962)“, s. 107–123 í Georges Bataille, Saga augans, Björn Þorsteinsson þýddi, Reykjavík, Forlagið/Tekknólamb 2001

„Inngangur: Heimspeki á íslensku – hvað er nú það?“, s. 9–22 í Róbert Jack og Ármann Halldórsson (ritstj.), Hvað er heimspeki? Tíu greinar frá tuttugustu öld, Reykjavík, Hugvísindastofnun Háskóla Íslands 2001

„Samræða um siðfræði umhverfis og náttúru“, samræða við Pál Skúlason, s. 81–111 í Páll Skúlason, Umhverfing: Um siðfræði umhverfis og náttúru, Reykjavík, Háskólaútgáfan 1998

Erindi

„Mike, Hegel og fyrirbærafræðin“. Málþingið Heimspekingar við enda veraldar til heiðurs Mikael M. Karlssyni áttræðum, Háskólanum á Akureyri, 23. mars 2023

„On motivations, inclusivity, and debt“. Innlegg í pallborðsumræður um bók Hans Ruin Being with the dead á árlegri ráðstefnu Norræna fyrirbærafræðifélagsins, Södtertörns högskola í Stokkhólmi, 23. apríl 2022

„Sensing resistance? On Derrida’s reading of Maine de Biran“. Málþingið Posterities of Maine de Biran’s Physio-Spiritualism in the 20th Century, haldið á netinu á vegum Regensburg-háskóla, 26. september 2020

„Um Hegel og Fyrirbærafræði andans“. Kynning á nýjum Lærdómsritum Hins íslenska bókmenntafélags í Hannesarholti, 12. desember 2019

„ECT and critical thinking“. Málstofa um Embodied Critical Thinking/líkamlega gagnrýna hugsun á árlegri ráðstefnu Norræna fyrirbærafræðifélagsins, Kaupmannahafnarháskóla, 27. apríl 2019

„Líkamleg gagnrýnin hugsun: Kynning á rannsóknarverkefni“. Málstofa um líkamlega gagnrýna hugsun á Hugvísindaþingi, 9. mars 2019

„Um rannsóknarverkefnið ‘Líkamleg gagnrýnin hugsun’“. Heimspekikvöld í Hannesarholti 10. október 2018

„Embodiment, crisis, thinking: Phenomenology and/at the origin of perception“. Málstofa („invited session“) um líkamlega gagnrýna hugsun á World Congress of Philosophy í Beijing, 15. ágúst 2018

„Consciousness and embodiment: Towards a phenomenological reappraisal of the measurement problem“. Ráðstefnan Phenomenological Approaches to Physics, Karl-Franzens-háskólanum í Graz, 15. júní 2018

„Barnið og síminn“, erindi hjá Vísinda- og tækniráði í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu 1. júní 2018

„Communication, iteration, repetition: Bohr and Derrida on matter and meaning“. Árleg ráðstefna Norræna fyrirbærafræðifélagsins, Gdansk-háskóla, 20. apríl 2018

„París – Askja: Leit að tilgangi, náttúru og mennsku“. Ráðstefnan Hugsun og veruleiki, um heimspeki Páls Skúlasonar, Háskóla Íslands, 27. maí 2016

„Vorkunn og paþos í Skáldskaparlist Aristótelesar“. Málstofan Hugsað með Aristótelesi á Hugvísindaþingi í Háskóla Íslands, 11. mars 2016

„Difference and contradiction: Derrida parting with Hegel?“. Málþingið Notkun sjálfsmyndarhugtaksins/Using the concept of identity á vegum EDDU öndvegisseturs, Háskóla Íslands, 25. september 2015

„Between the one and the many: Tracking identity and difference through poststructuralism, phenomenology and quantum physics – and beyond“. Ráðstefna The Comparative and Continental Philosophy Circle, Háskóla Íslands 16. maí 2015

„„Mikil eru nöfnin“: Skynjun og skilningur í ljóðum Gunnars Harðarsonar“. Málþingið Grúskað með Gunnari, haldið á vegum Heimspekistofnunar í tilefni af sextugsafmæli Gunnars Harðarsonar, Þjóðminjasafninu 12. desember 2014

„Mattering, writing, flesh: Sketching the onto-politics of new materialism“. Ráðstefnan New Materialist Methodologies: Gender, Politics, the Digital (Fifth Annual Conference on New Materialisms), Universitat Oberta de Catalunya í Barcelona 26. september 2014

„Rottur og annar ófögnuður: Náttúran í Plágunni“. Málþing um náttúruna í verkum Alberts Camus, haldið á vegum Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum í Hannesarholti 6. desember 2013

„Samþætting og svörun: Karen Barad kemur í kaffi“. Kvenheimspekingakaffi í Háskóla Íslands 24. október 2013

„Lýðræði á öllum sviðum“. Heimspekispjall í Hannesarholti 21. október 2013

„Inheriting revolution: Responding to Kant and Foucault on the claim of the past“. Ráðstefna Norræna trúarheimspekifélagsins (Nordic Society for the Philosophy of Religion) í Teologiska högskolan í Stokkhólmi 16. júní 2013

„Rýmið rákað/slétt“. Málstofan Ylrækt rísómatískra sprota: Ferðaþjónusta í nýju ljósi á ráðstefnunni Hugarflugi í Listaháskóla Íslands 16. maí 2013

„Flóttaleiðir: Náttúran sem rísóm“. Málstofan Iceland - Niceland - Disneyland. Frá verufræði til verkefna í ferðaþjónustu á Hugvísindaþingi í Háskóla Íslands 16. mars 2013

„Þáttur frjálsra félagasamtaka í lýðræði“. Málþingið Hvaða gagn gera frjáls félagasamtök? á vegum Almannaheilla og Fræðaseturs þriðja geirans við HR, Háskólanum í Reykjavík 12. febrúar 2013

„Monod um siðfræði og samfélag“. Málþing um bókina Tilviljun og nauðsyn eftir Jacques Monod á vegum Líffræðistofu HÍ, Öskju 8. febrúar 2013

„„Ríkið er frelsið í verki.“ Lýðræði, frelsi og almannahagur í ljósi kenninga Rousseaus, Kants og Hegels“. Ráðstefnan Hugsað með Vilhjálmi á vegum Heimspekistofnunar og Siðfræðistofnunar Háskóla Íslands, Þjóðminjasafninu 13. janúar 2013

„Fyrir hvern er Ríkið? Um erindi Platons við lesandann“. Ráðstefnan Hugsað með Platoni í Háskóla Íslands 15. desember 2012

„Hugað að hlutlægninni: Fyrirbærafræði sem rannsóknaraðferð“. Eigindlegt samræðuþing í Háskólanum á Akureyri 24. nóvember 2012

„Frelsi flæðisins: Um grunnatriði tilvistarstefnu í ljósi lista“. Gestaspjall á myndlistarsýningunni Ljóðheimar – ljóðræn abstraktlist íslenskra myndlistarmanna 1957-1970 á Kjarvalsstöðum 23. september 2012

„Setting the Sails: Hegel, Benjamin and Derrida facing the status quo“. Ráðstefnan Jewish Thought, Utopia and Revolution á vegum Uppsala University Center for Russian and Eurasian Studies og European Humanities University, Vilnius, 27. júní 2012

„At the sources of objectivity: Meillassoux and phenomenology“. Árleg ráðstefna Norræna fyrirbærafræðifélagsins, Oslóarháskóla, 8. júní 2012

„Andi neikvæðninnar: Gagnrýnin hugsun í ljósi heimspeki Hegels“. Hugvísindaþing í Háskóla Íslands, 10. mars 2012

„Samtal mannvirkjahönnuða við umhverfi sitt“. Málþingið Byggingarlist og samfélag á vegum Arkitektafélags Íslands í Norræna húsinu 25. febrúar 2012

„Lýðræði“. Fyrirlestraröð Myndlistaskólans í Reykjavík um grunnstoðir menntunar, 14. febrúar 2012

„Kosið fyrir alla: Hugtakið um almannaviljann greint og gagnrýnt“. Málþingið Jean-Jacques Rousseau – þriggja alda minning á vegum Félags um átjándu aldar fræði í Þjóðarbókhlöðu 11. febrúar 2012

„Nokkur orð um Merleau-Ponty og hold heimsins“. Dagskrá um franska heimspekinginn Maurice Merleau-Ponty á vegum Félags áhugamanna um heimspeki, Kaffi Haiti, 9. nóvember 2011

„Framtíð lýðræðisins og lýðræði framtíðarinnar: Gagnrýnin hugsun í skólastofunni og víðar“. Ráðstefnan Kennsla gagnrýninnar hugsunar og siðfræði á vegum Rannsóknarstofu um háskóla, Heimspekistofnunar, Siðfræðistofnunar og Félags heimspekikennara í Háskóla Íslands, 1. október 2011

Marianne Elisabeth Klinke, Helga Jónsdóttir, Björn Þorsteinsson og Þóra B. Hafsteinsdóttir, „Erfiðleikar við að borða eftir heilaslag - eigindleg rannsókn á upplifun sjúklinga“. Hjúkrun 2011: Öryggi - gæði - forvarnir, vísindaráðstefna haldin í samstarfi Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, Hjúkrunarfræðideildar HÍ, Heilbrigðisvísindasviðs HA og FSA, Háskólanum á Akureyri, 30. september 2011

„Democracy and Power: Ideas towards a precarious harmony“. Erindi á þriðja málþingi EurAsia Network, Mapping the two corners of EurAsia: Harmony as a historical, philosophical and socio-political theme, Háskóla Íslands, 23. ágúst 2011

„Marxismi og sálgreining“. Róttæki sumarháskólinn í ReykjavíkurAkademíunni, 18. ágúst 2011

„Náttúran, raunin og veran“. Hugvísindaþing í Háskóla Íslands, 26. mars 2011

„Hugsað um aðra í plágunni miðri: Camus og hugsjónin“. Fjögur högg á dyr ógæfunnar – málþing um Albert Camus á vegum Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum við Háskóla Íslands, Þjóðminjasafni Íslands 10. desember 2010 (birt á Heimspekivefnum)

„From différance to justice: Derrida and Heidegger’s ‘Anaximander’s Saying’“. Aðalerindi (boðserindi) á ársþingi Japanska fyrirbærafræðifélagsins (Phenomenological Association of Japan) við Tókýó-háskóla 27. nóvember 2010

„The corporation, the nation and the people: Reflections from a state of failure“. Málþingið The Nordic 3rd World Country - Panic or Possiblity? í Färgfabriken í Stokkhólmi, 26. ágúst 2010

„Responsively entangled: Merleau-Ponty meets Niels Bohr“. Árleg ráðstefna Norræna fyrirbærafræðifélagsins í Södertörns högskola í Stokkhólmi, 24. apríl 2010

„Af flækjum og fléttum: Um verufræði skammtafræðinnar“. Hugvísindaþing í Háskóla Íslands, 6. mars 2010

„Samþætting manns og náttúru. Maurice Merleau-Ponty hittir Niels Bohr“. Ráðstefnan Náttúran í ljósaskiptunum í Háskóla Íslands, 19. september 2009

„Nature and meaning: Rereading Merleau-Ponty on flesh and nature“. Árleg ráðstefna Norræna fyrirbærafræðifélagsins í Tampere í Finnlandi, 24. apríl 2009

„Nokkur orð um náttúruna í ljósi fyrirbærafræði og austrænnar heimspeki“. Hádegismálstofa Hugvísindastofnunar í Háskóla Íslands, 14. nóvember 2008

„Flesh and différance: Derrida and Merleau-Ponty“. Ráðstefnan Corporeity and Affectivity, Fifth Central and Eastern European Conference on Phenomenology í Prag, 1. október 2008

„The future of emancipation: Inheriting the messianic promise in Derrida and others“. Ráðstefnan Phenomenology and Religion: New Frontiers á vegum Södertörns högskola og Kungliga kunsthögskolan í Stokkhólmi, 15. maí 2008

„Inngangsorð um náttúru, fyrirbærafræði og austræna heimspeki“. Erindi í málstofunni Náttúran í ljósi fyrirbærafræði og austrænnar heimspeki á Hugvísindaþingi í Háskóla Íslands, 4. apríl 2008

„Valsað um valdið: Hinsegin pólitík og samfélagsvélin.“ Fyrirlestraröðin Með hinsegin augum á vegum Samtakanna ’78, Odda (stofu 101) 15. febrúar 2008

„Striving to be the same? Remarks on self and other in Derrida, Husserl and Hegel.“ Árleg ráðstefna Norræna fyrirbærafræðifélagsins í Kaupmannahafnarháskóla, 22. apríl 2007

„Left (in) time: Hegel, Derrida, Benjamin.“ Ráðstefnan Aesthetics and politics: Law, literature and philosophy á vegum Södertörns Högskola og Nordiskt nätverk för rätt och litteratur í Stokkhólmi, 10. nóvember 2006

„Hegel um fegurð náttúrunnar.“ Málstofa um fagurfræði, stofu 219 í Aðalbyggingu Háskóla Íslands, 31. mars 2006

„Vitund og viðfang: Ágrip af grunnhugtökum fyrirbærafræðinnar.“ Fyrirlestraröðin „Veit efnið af andanum?“, Odda (stofu 101) 5. nóvember 2005

„Staying awhile: Heidegger, Anaximander and Derrida’s idea of justice.“ Opnunarerindi (boðserindi) á málþingi finnskra og sænskra heimspekinga (Second Swedish-Finnish phenomenological workshop) í Södertörns högskola í Stokkhólmi 7. október 2005

„Tungumál: Lykill að háskólanámi.“ Málþing um gildi erlendra tungumála fyrir íslenskt samfélag á vegum Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur og Samtaka tungumálakennara á Íslandi, Verzlunar skóla Íslands 23. september 2005

„Tími mannsins: Gagnrýnin hugsun í óræðri veröld.“ Pálsstefna, ráðstefna til heiðurs Páli Skúlasyni sextugum, Hátíðasal Háskóla Íslands 9. apríl 2005

„Lýðræðið meðal villinganna.“ Hádegiserindi í Reykjavíkurakademíunni 26. maí 2004

Différance – of the limits of phenomenology.“ Aðalfyrirlestur (boðserindi) á árlegri ráðstefnu Norræna fyrirbærafræðifélagsins í Södertörns högskola í Stokkhólmi 23. apríl 2004

„A commentary to Jayne Svenungsson’s lecture.“ Ráðstefnan „Contemporary French Theology and Philosophy“, Háskólanum í Lundi í Svíþjóð 14. september 2002

„Possibilities of the impossible: Derrida’s idea of justice and negative theology.“ Boðserindi á ráðstefnu Norrænu heimspekistofnunarinnar (NIFF) um heimspeki og trúarbrögð, Södertörns högskola í Stokkhólmi 7. júní 2002

„Er vísindahyggjan móðir tómhyggjunnar?“ Fræðslumorgunn í Hallgrímskirkju 1. nóvember 1998

„Gegn hagnýtingu heimspekinnar.“ Ráðstefna Soffíu, félags heimspekinema, Hátíðasal Háskóla Íslands 4. apríl 1998

„Sérstæð tign heimspekinnar.“ Flutt á vegum Félags áhugamanna um heimspeki í Odda (stofu 101) 30. apríl 1994

„Um skáldskap og sannleika.“ Samdrykkja á vegum Soffíu, félags heimspekinema, í Stúdentakjallaranum 10. apríl 1992 (birt á Heimspekivefnum)

„Hvað eru auðlindir?“ Málþing Alþýðubandalagsins á Hótel Sögu 29. mars 1992

Prófritgerðir

La question de la justice chez Jacques Derrida, doktorsritgerð í heimspeki við Université Paris VIII, varin 2. apríl 2005. Leiðbeinandi Jacques Poulain (415 s.)

La question de la justice chez Jacques Derrida, DEA-ritgerð í heimspeki við Université Paris VIII, september 2000. Leiðbeinandi Jacques Poulain (61 s.)

The relation of art and philosophy in Hegel’s aesthetics, MA-ritgerð í heimspeki við University of Ottawa/Université d’Ottawa í Kanada, janúar 1997. Leiðbeinandi Douglas Moggach (117 s.)

Fegurðin í því að hugsa um heiminn: Af upplýsingu og mannhyggju í heimspeki Immanuels Kant, BA-ritgerð í heimspeki við Háskóla Íslands, júní 1993. Leiðbeinandi Páll Skúlason (45 s.)

Þýðingar á fræðitextum

Giorgio Agamben, „Við flóttamenn“, Hugur – tímarit um heimspeki 32 (2021), s. 153–158 (birtist áður í Vefritinu Nei. 23. febrúar 2009)

Jacques Lacan, „Þáttur spegilstigsins í mótun égs-ins eins og það birtist í sálgreiningu“, Hugur – tímarit um heimspeki 32 (2021), s. 135–140

Páll Skúlason, „The ethics of nature: Nature, values and our duties towards animals“, s. 119–132 í Reflections on Nature, Reykjavík, University of Iceland Press 2019

Páll Skúlason, „Sköpun sjálfsins: Hugmyndir Sartres og Ricœurs um myndun sjálfsverunnar“, s. 117–131 í Hugsunin stjórnar heiminum, Reykjavík, Háskólaútgáfan 2014

Páll Skúlason, „Vandinn um hið illa og siðfræðilegur grunnur heimspeki Pauls Ricœur“, s. 149–158 í Hugsunin stjórnar heiminum, Reykjavík, Háskólaútgáfan 2014

Maurizio Lazzarato, „Nýfrjálshyggja og framleiðsla sjálfsveruleikans“, Hugur – tímarit um heimspeki 25 (2013), s. 114–119

Dan Zahavi, „Hið margslungna sjálf: Sjónarhorn reynslu og fræða“, Björn Þorsteinsson og Jóhann Helgi Heiðdal þýddu, Hugur – tímarit um heimspeki 24 (2012), s. 175–196

Gabriel Malenfant, „Inngangur að heimspeki Emmanuels Levinas“, Hugur – tímarit um heimspeki 21 (2009), s. 144–156

Peter Hallward, „Núllstilling á Haítí“, Ritið 1/2009, s. 111–140

Maurice Merleau-Ponty, „Formáli að Fyrirbærafræði skynjunarinnar“, Jón Laxdal Halldórsson, Páll Skúlason og Björn Þorsteinsson þýddu, Hugur – tímarit um heimspeki 20 (2008), s. 113–126

Jóhann Páll Árnason, „Oswald Spengler og Halldór Laxness“, Skírnir 181 (haust 2007), s. 406–431

Páll Skúlason, „Kreppa háskóla og kjarni háskólastarfs“, Skírnir 181 (haust 2007), s. 381–405

Pierre Bourdieu, „Kjarni nýfrjálshyggjunnar“, s. 115–124 í Almenningsálitið er ekki til, Reykjavík, Reykjavíkurakademían og Omdúrman 2007

Arlette Elkaïm Sartre, „Fyrirlestur Sartres í sögulegu samhengi“, s. 119–129 í Jean-Paul Sartre, Tilvistarstefnan er mannhyggja, Reykjavík, Hið íslenska bókmenntafélag 2007

Christian Nilsson, „Verkefni hugsunarinnar í undantekningarástandinu: Agamben, Benjamin og spurningin um messíanismann“, Hugur – tímarit um heimspeki 18 (2006), s. 120–131

Páll Skúlason, „Ritgerðin endalausa – eða vandinn að komast inn í Derrida“, Björn Þorsteinsson og Haukur Már Helgason þýddu, Hugur – tímarit um heimspeki 17 (2005), s. 118–128

Slavoj Žižek, „Fjármálaheimurinn svarar í sömu mynt: Um þriðja þátt Stjörnustríða“, Lesbók Morgunblaðsins 4. júní 2005

Gilles Deleuze, „Hvernig Siðfræðin greinir sig frá hvers kyns siðferði“, Hugur – tímarit um heimspeki 16 (2004), s. 170–179

Maurice Merleau-Ponty, „Heimspekingurinn og félagsfræðin“, s. 119–140 í Róbert Jack og Ármann Halldórsson (ritstj.), Hvað er heimspeki? Tíu greinar frá tuttugustu öld, Reykjavík, Hugvísindastofnun Háskóla Íslands 2001

Carlo Ginzburg, „Einsaga: Eitt og annað sem ég veit um hana“, Sigrún Sigurðardóttir og Björn Þorsteinsson þýddu, s. 11–54 í Carlo Ginzburg, Davíð Ólafsson og Sigurður Gylfi Magnússon, Molar og mygla: Um einsögu og glataðan tíma, Ólafur Rastrick og Valdimar Tr. Hafstein ritstýrðu, Reykjavík, Bjartur/Reykjavíkurakademían 2000

Alain Touraine, „Lof hins frjálslynda lýðræðis“, s. 70–82 í Hjálmar Sveinsson og Irma Erlingsdóttir (ritstj.), Framtíð lýðræðis á tímum hnattvæðingar, Reykjavík, Bjartur/Reykjavíkur akademían 2000

Logi Gunnarsson, „Að skilja lífið og ljá því merkingu“, Skírnir 171 (vor 1997), s. 111–141

Philippa Foot, „Siðferði og sannfæringar“, s. 207–224 í Einar Logi Vignisson og Ólafur Páll Jónsson (ritstj.), Heimspeki á tuttugustu öld: Safn merkra ritgerða úr heimspeki aldarinnar, Reykjavík, Heimskringla 1994

Ritstjórn – tímarit og bókaflokkar

George Steiner, Dauði harmleiksins, Trausti Ólafsson þýddi, Reykjavík, Hið íslenska bókmenntafélag 2016

Alina Margolis-Edelman, Uns yfir lýkur, Jón Bjarni Atlason þýddi, Reykjavík, Hið íslenska bókmenntafélag 2015

Ritið, tímarit Hugvísindastofnunar, 1/2014 (þema: Vesturheimsferðir í nýju ljósi)

Kari Killén, Áhrif bernskunnar á líf kynslóðanna, Tryggvi Gíslason þýddi, Reykjavík, Hið íslenska bókmenntafélag 2014

Rudolf Arnheim, Um kvikmyndalistina, Björn Ægir Norðfjörð þýddi, Reykjavík, Hið íslenska bókmenntafélag 2013

J.R.R. Tolkien, Bjólfskviða: Forynjurnar og fræðimennirnir, Arndís Þórarinsdóttir þýddi, Reykjavík, Hið íslenska bókmenntafélag 2013

Jacques Monod, Tilviljun og nauðsyn, Guðmundur Eggertsson þýddi, Reykjavík, Hið íslenska bókmenntafélag 2012

Karl Marx, Æskuverk, Ottó Másson þýddi, Reykjavík, Hið íslenska bókmenntafélag 2011

Friedrich Nietzsche, Af sifjafræði siðferðisins, Róbert Jack þýddi, Reykjavík, Hið íslenska bókmenntafélag 2010

Chrétien de Troyes, Perceval eða Sagan um gralinn, Ásdís R. Magnúsdóttir þýddi, Reykjavík, Hið íslenska bókmenntafélag 2010

Ritið, tímarit Hugvísindastofnunar, 3/2010 (þema: Heimspeki og bókmenntir)

Laozi, Ferlið og dygðin, Ragnar Baldursson þýddi, Reykjavík, Hið íslenska bókmenntafélag 2010 (ásamt Ólafi Páli Jónssyni)

Ritið, tímarit Hugvísindastofnunar, 2–3/2009 (þema: Eftir hrunið)

Jan Kott, Shakespeare á meðal vor, Helgi Hálfdanarson þýddi, Reykjavík, Hið íslenska bókmenntafélag 2009

Ritið, tímarit Hugvísindastofnunar, 1/2009 (þema: Rómanska Ameríka)

Jón Gíslason, Cicero og samtíð hans, Reykjavík, Hið íslenska bókmenntafélag 2009

Jean-François Lyotard, Hið póstmóderníska ástand, Guðrún Jóhannsdóttir þýddi, Reykjavík, Bókmenntafræðistofnun HÍ 2008

Karl Marx og Friedrich Engels, Kommúnistaávarpið, Sverrir Kristjánsson þýddi, Reykjavík, Hið íslenska bókmenntafélag 2008

Ritið, tímarit Hugvísindastofnunar, 2/2008 (þema: Hlýnun jarðar)

Ritið, tímarit Hugvísindastofnunar, 1/2008 (þema: Saga og sjálfsmyndir)

Slavoj Žižek, Óraplágan, Haukur Már Helgason þýddi, Reykjavík, Hið íslenska bókmenntafélag 2007

Aþanasíus frá Alexandríu, Um holdgun Orðsins, Kristinn Ólason þýddi, Reykjavík, Hið íslenska bókmenntafélag 2007

Jean-Paul Sartre, Tilvistarstefnan er mannhyggja, Páll Skúlason og Egill Arnarson þýddu, Reykjavík, Hið íslenska bókmenntafélag 2007

Ágústínus, Játningar, Sigurbjörn Einarsson þýddi, Reykjavík, Hið íslenska bókmenntafélag 2006

Hugur – tímarit um heimspeki 18 (2006)

Hugur – tímarit um heimspeki 17 (2005)

Blaðagreinar og pistlar

„Hvað nú? Um heimsendi og fleira“, pistlar í útvarpsþættinum Víðsjá á Rás 1, fluttir 6., 13., 20. og 27. febrúar 2020

„Hver var Maurice Merleau-Ponty og hvert var framlag hans til heimspekinnar?“ Vísindavefurinn 13. febrúar 2019

„Barnið og síminn“, Hugrás - vefrit Hugvísindasviðs 6. júní 2018

„Þurfum meiri hugsun og færri skoðanir“, viðtal við Kristján Guðjónsson, DV 24. febrúar 2017

„Hver var Georges Bataille og hvert var framlag hans til fræðanna?“ Vísindavefurinn 5. janúar 2017

„Hvað eru hugvísindi?“, Vísindavefurinn 27. janúar 2016

„Undir okkur öllum“, Ritið 1/2015, s. 121–123

„Af veraldleika og lýðræði í franska lýðveldinu“, Kirkjuritið maí 2015, s. 24–25

„Hver var Jacques Derrida og hvert var framlag hans til heimspekinnar?“, Vísindavefurinn 23. nóvember 2011

„Hver var Hegel og hvert var framlag hans til heimspekinnar?“, Vísindavefurinn 12. október 2011

„Björgum okkur!“, Hugrás - vefrit Hugvísindasviðs 16. sept. 2011

„Hver var Rousseau og hvert var framlag hans til heimspekinnar?“, Vísindavefurinn 15. apríl 2011

„Harðnar í ári hjá valdamönnum“, Hugrás - vefrit Hugvísindasviðs 11. apríl 2011

„Lög, þjóð og klíka, þrenning sönn og ein“, Hugrás - vefrit Hugvísindasviðs 27. janúar 2011

„Lýðræði í verki - á öllum sviðum“, Fréttablaðið 19. nóvember 2010 (einnig birt á vef Öldu)

„The corporation, the nation and the people: Reflections from a state of failure“, s. 37-39 í The Nordic third world country? Icelandic art in times of crisis, sýningarskrá, Östersund, Färgfabriken Norr 2010

„Hvernig er hægt að útskýra heimspeki Heideggers á mannamáli?“ Vísindavefurinn 27. janúar 2009

„Hvað er mannamál?“ Vísindavefurinn 23. janúar 2009 (ásamt Þorsteini Vilhjálmssyni)

„Stjörnvöld eru hrædd við byltingu.“ Vefritið Nei. 27. desember 2008

„Hverjir eru öreigar?“ Vefritið Nei. 27. nóvember 2008

„Að hverju beinist reiðin?“ Vefritið Nei. 13. nóvember 2008

„Hvað er fyrirbærafræði?“ Vísindavefurinn 26. febrúar 2008

„Óraskjárinn“, Kistan: Vefrit um hugvísindi 1. febrúar 2008

„Slavoj Žižek“, pistlar í útvarpsþættinum Víðsjá á Rás 1 dagana 26. og 27. mars 2007

„Rasistar“, Lesbók Morgunblaðsins 25. nóvember 2006

„Nautnaflugur“, Lesbók Morgunblaðsins 21. október 2006

„Í sambandi við raunveruleikann“, pistlar í útvarpsþættinum Víðsjá á Rás 1 dagana 7., 14., 21. og 28. júní 2006

„Tungumál: Lykill að háskólanámi“, Málfríður: Tímarit Samtaka tungumálakennara 21 (2/2005), s. 18–19

„Leitin að hreinni sýn“, viðtal við Steinar Örn Atlason og Þórdísi Helgadóttur, Lesbók Morgunblaðsins 5. nóvember 2005

„Hluturinn snýr aftur – póstmódernisminn kveður“, Lesbók Morgunblaðsins 17. september 2005

„Stríðið um sannleikann“, Lesbók Morgunblaðsins 26. febrúar 2005

„Frá orðum til átaka“, Lesbók Morgunblaðsins 8. janúar 2005

„Þolraun lýðræðisins“, Lesbók Morgunblaðsins 27. nóvember 2004

„Samhengið í hugsun Jacques Derrida“, Lesbók Morgunblaðsins 16. október 2004 (einnig birt á Heimspekivefnum)

„Heimspeki við aldahvörf: um sögu, sekt og ýmislegt fleira“, Lesbók Morgunblaðsins 2. febrúar 2002

„Hverjir eiga Dannebrog?“, Kistan: Vefrit um hugvísindi 17. desember 2001

„„Hvað gengur þessum mönnum til?“ – Ellefti september og framtíð Vesturlanda“, Lesbók Morgunblaðsins 1. desember 2001 (einnig birt í málstofu Vísindavefjar Háskóla Íslands)

„Framtíðarfáninn og við“, Kistan: Vefrit um hugvísindi 19. nóvember 2001

„Virkjunarsvæðið Ísland“, Morgunblaðið 25. janúar 2000