Þankar í tilefni að ferð til Úkraínu

Dagana 3. – 6. júlí sl. heimsótti ég Kænugarð (Kiev) í Úkraínu. Erindið var að halda tölu á seminari með hæstaréttardómurum þar í landi um úrbætur í dómstólakerfinu og eflingu mannréttinda, en seminarið var skipulagt af sænsku þróunarsamvinnustofnuninni og Evrópuráðinu. … Continue reading Þankar í tilefni að ferð til Úkraínu