Vefnámskeiðið Icelandic Online 5 í símanum!

Vefnámskeiðið IcelandicOnline5 hefur verið uppfært og er nú aðgengilegt fyrir snjalltæki. IOL5 er framhald af vefnámskeiðunum IOL1-4 og er hannað fyrir lengri komna, með sérstakri áherslu á menningarlæsi. Höfundar og ritstjórar eru Jón Karl Helgason og Daisy L. Neijmann, tæknileg aðstoð og uppfærsla: María-Carmila Raso, Lovísa Helga Jónsdóttir, Úlfur Alexander Einarsson.

Lesa meira

Velkomin/n á vefsíðu mína!

Ég er menntuð í bókmenntafræði og enskum bókmenntum og doktor í íslensk-kanadískum bókmenntum frá Vrije Universiteit Amsterdam. Ég hef kennt við háskólana í Manitoba (Winnipeg, Kanada) og UCL (Lundúnum, Stóra Bretlandi) og í Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands síðan 2012, einkum í íslensku sem öðru máli og bókmenntafræði. Helstu rannsóknasvið mín hafa verið íslensk-kanadískar bókmenntir, […]

Lesa meira