Saga kvenna „Á öllum öldum í sögu þjóðar vorrar þessi 1000 ár, mæta okkur konur, merkar og mikilhæfar, en þær sjást að eins óljóst og óskýrt. Saga þeirra er enn óskráð … Eg veit að heimildirnar eru fáar og smáar, en í söfnum vorum mun þó að finna mörg brot, er bíða þess að verða brædd saman og mótuð.“ – Inga Lára Lárusdóttir, „Íslenzkar konur og Alþingishátíðin 1930“, 19. júní IX:7 (1926), 51.