Short scholarly bio; short cv and the summary of my doctoral thesis.
Í hnotskurn
Í starfi mínu sem prófessor í kvenna- og kynjasögu við Háskóla Íslands fæst ég við rannsóknir og kennslu. Ég hef m.a. kennt grunnnámskeið um sagnfræðileg vinnubrögð, kenningar og hugtök, Íslandssögu og heimssögu. Jafnframt kenni ég valnámskeið sem byggja á sérfræðiþekkingu minni í kvenna- og kynjasögu auk námskeiða um sendibréf, ævisögur, sagnaritun og fl. sem ég hef brennandi áhuga á.
Skrifstofa mín er í Árnagarði (Á-418), sími 525 5499 og netfangið ehh(hjá)hi.is. Viðtalstímar eru samkvæmt samkomulagi.