Fyrirlestrar

Fyrirlestrar  fluttir á fræðilegum ráðstefnum og fundum

2022

„Sagnfræðin, femínisminn og fortíðin“. Fyrirlestur haldinn á Þorgerðarmálum, málþingi til minningar um Þorgerði H. Þorvaldsdóttur sagn- og kynjafræðing, ReykjavíkurAkademíunni, 17. september 2022.

ásamt Ragnheiði Kristjánsdóttur, „Ósjálfráðu atkvæðin. Viðhorf til kvenkjósenda og heimakosningarnar 1923 og 1944“. Fyrirlestur haldinn á Íslenska söguþinginu 20. maí 2022 í málstofunni Á heimilinu og í kjörklefanum. Kvennasögur í samhengi atbeina og borgararéttinda.

ásamt Ragnheiði Kristjánsdóttur, „„Genomförandet – politiken, institutionerna, valdeltagandet“. Fyrirlestur fluttur á Letterstedtska föreningens medlemsseminarium: Kvinnlig rösträtt i Norden. Kampen – genomförandet – fortsättningen, Piperska Museet, Stokkhólmi, 17.–18. mars 2022.

 „Jakobína Jónsdóttir Thomsen – Eigin kona eða eiginkona“. Fyrirlestur haldinn á málþingi um Grím Thomsen, í Hátíðarsal Háskóla Íslands, 27. nóvember 2021.

2021

ásamt Ragnheiði Kristjánsdóttur, „Practicing the Right to Vote. Female Voters and Male Inertia in Iceland, 1915–1944“, fyrirlestur haldinn á alþjóðlegri ráðstefnu, Suffrage Now við Stockholm's University, 13-14 August 2021.

ásamt Ragnheiði Kristjánsdóttur, „Becoming Modern. WWII, women’s work, and gendered citizenship in Iceland“. Fyrirlestur í málstofunni Gender and World War II á 13th Nordic Women’s and Gender History Conference, Aarhus, 19 to 21 August 2021.

ásamt Ragnheiði Kristjánsdóttur. „A Century of Working Women in Iceland“. Fyrirlestur á Nordic Labour History Network webinar, 18. maí 2021.

ásamt Ragnheiði Kristjánsdóttur og Kristínu Svövu Tómasdóttur. Konur sem kjósa. Aldarsaga. Fyrirlestur haldinn hjá Þjóðskjalasafni Íslands 27. maí 2021.

„Marginal histories? Reflections on subjects and places – Iceland in the long 19th century“. Fyrirlestur haldinn á The Long Nineteenth Century Seminar Trinity Term 2021, Competing/Contesting Identities, hjá Oxford University, 26. maí 2021.

„Independent Citizens? The Local Experiences and Transnational Ideologies of the Housewife in Iceland c. 1940-1970“. Fyrirlestur haldinn 25. mars á rafrænni ráðstefnu The European Social Science History Conference (ESSHC) 24.–27. mars 2021.

2020

„Bréf til bróður míns. Ævi og bréf Sigríðar Pálsdóttur 1809-1871“. Fyrirlestur haldinn í Snorrastofu í Reykholti 3. mars 2020, í fyrirlestraröðinni Fyrirlestur í héraði.

„„Maðurinn svo ókunnugur.“ Um bónorðsbréf karla og vandræði kvenna.“ Málþing Félags um 18. aldar fræði: Framkoma íslenskra karlmanna á átjándu og nítjándu öld gagnvart konum, Þjóðarbókhlaðan, 8. febrúar 2020

2019

Historical Agents and Extras. Gender and National Historiography/ies. The Case of Iceland”. Paper presented at Feminism, History, and Theory: Reflections on Women, Gender, Labour, and Colonialism.
University of Trent, Peterborough, Ontario, 21-22 June 2019.

„Stelpustuð 1983. Hugleiðingar um kvennakraft og brotin glerþök – og bakslagið sem fylgdi í kjölfarið“, Fyrirlestur fluttur á föstudagsseminari námsbrautar í sagnfræði 26. apríl 2019.

„Húsmæður í krísu. Átök um hugmyndafræði og samfélagslegt hlutverk c. 1945-1960“, fyrirlestur fluttur á Hugvísindaþingi við Háskóla Íslands 8. mars 2019.

2018

„The Cold War, the Pill, and the (un)happy housewife in Iceland, 1945–1970“, fyrirlestur haldinn 11. ágúst á ráðstefnu IFRWH, alþjóðasamtaka fræðimanna á sviði kvennasögu, sem haldin var við Simon Fraser University, Vancouver 9.–12. ágúst

„Housewives in crisis. Conflicting ideologies 1945–1970“, fyrirlestur haldinn 9. júní 2018 á Nordic Women's and Gender History Conference/Nordiska kvinno- och genushistorikermötet, University of Oulu, Finland, 7.–9. júní 2018.

„In the Wake of Suffrage. Icelandic Women as cultural and political agents, 1915-2015". Fyrirlestur haldinn 21. febrúar á seminari á vegum Histories of Gender and Sexuality Research Group, University of Edinburgh.

2017

Boðsfyrirlestur. “’As it happened not as it turned out’. Reflections on letters, biography and life writing.” Fyrirlestur haldinn á seminarinu Biography and History, sem haldið var af the Research Unit for Life Writing at the History Department of Aarhus University 26. október 2017.

„Biography and historiography“. Erindi haldið í hringborðinu Gender and the Reformation of Biographical Writing, 29th Congress of Nordic Historians, Aalborg University, Denmark, 15-18 August 2017.

Ásamt Ann-Catrine Edlund, „Gendering Historical literacy. Two Cases of Vernacular Writing in 19th and 20th Century Sweden and Iceland“. Fyrirlestur fluttur á árlegri ráðstefnu alþjóðlega netverksins HiSoN (Historical Sociolinguistics Network), Examining the Social in Historical Sociolinguistics: Methods and Theory, sem haldin var við City University of New York's Graduate Center og New York University 6. 0g 7. apríl 2017.

Ásamt Ann-Catrine Edlund, „Gendering Historical literacy. Two Cases of Vernacular Writing in 19th and 20th Century Sweden and Iceland“. Fyrirlestur fluttur á seminarinu Gendering Historical Literacy. Vernacular Writing in the Nordic Countries, 18–20th Century, við Háskóla Íslands 31. mars 2017.

2001–2016

2016. „Kvenfrelsismálið og lífstykkin. Tvíburasystkinin Elín og Páll“, fyrirlestur fluttur á málþinginu Hugmyndaheimur Páls Briems í Þjóðminjasafni 19. október 2016.

2016. „Bína á Bessastöðum“. Fyrirlestur fluttur á fræðslufundi Félags áhugamanna um sögu Bessastaðaskóla helguðum Grími og Jakobínu Thomsen. Haldið í Bessastaðakirkju laugardaginn 8. október kl. 13.30.

2016. „Merkiskonur. Tilraunir til þess að skrifa sögu kvenna“, Fyrirlestur haldinn í málstofunni Hálf-karlar eða fullgildir einstaklingar? Staða kvenna í kjölfar kosningaréttar á Hugvísindaþingi Háskóla Íslands, 11.-12. mars 2016

2016. „Konur í sögunni eða sagan í konunum?“ Fyrirlestur fluttur á aðalfundi Félags sögukennara, 10. maí 2016.

2015. „Ógipt vinnukona á sama bæ.“ Um sögu kvenna og spjöld sögunnar. Fyrirlestur haldinn á málþinginu Úr glatkistunni. Málþing um handrit úr sögu kvenna, 29. október kl. 16-17:30, haldið af BKR í Reykjavík í Háskólanum í Reykjavík.

2015. „Hvers vegan amma? Saga og sjónarhorn“, fyrirlestur fluttur á Rannsóknastetri Háskóla Íslands, Höfn í Hornafirði, Nýheimum, 26. september 2015. Hluti af fyrirlestraröðinni Margar myndir ömmu / Ömmur á faraldsfæti í tilefni 100 ára kosningaréttar kvenna.

2015. „Women’s History as Biography. Reflections on the Gender of History in Iceland, Past and Present“. Fyrirlestur haldinn í málstofunni Genre conventions, gender and the new biographies, 20. ágúst, á XI. Nordic Women’s and Gender Historian Conference, University of Stockholm, 19.-21. ágúst 2015.

2015. Erindi og pallborðsumræður um “De Nordiska Kvinno- och Genushistorikerermötenas framtid och organiseringsformer för nordiska genushistoriker”, á XI. Nordic Women’s and Gender Historian Conference, University of Stockholm, 19.-21. ágúst 2015.

2015. „Tvö marklítil bréf. Hugleiðingar um virði bréfa og samhengi sögunnar.“ Fyrirlestur fluttur 1. apríl 2015 í fyrirlestrarröðinni Íslensk bóksaga í Þjóðarbókhlöðu.

2015. „Konur, saga og kvenfrelsi“. Fyrirlestur fluttur á Erlingskvöldi í Duushúsi, Reykjanesbæ, 26. mars 2015.

2015.  „'Vorum við kannski aldrei til?' Kyngerving Íslandssögunnar". Fyrirlestur fluttur á málstofunni Hvar stendur íslensk sagnfræði? Nýir straumar og stefnur á Hugvísindaþingi við Háskóla Íslands, 14. mars 2015.

2015. „History on the margins. The gender of Icelandic historiography.“ Fyrirlestur flutter á málstofu sagnfræðideildar University of Oulu í Finnlandi 25. february 2015.

2015. „’As it happened not as it turned out’. Reflections on letters, biography and life writing“. Fyrirlestur flutter í þverfaglegri málstofu um ævisögurannsóknir við University of Oulu, Finnlandi, 24. febrúar 2015.

2015. „Gendered letter writing in Iceland, 1820-1840. Some Reflections”. Fyrirlestur fluttur á vinnustofunni (workshop) Local Identities - Global (literacy) practices. Vernacular writing in a textually mediated social world, Umeå University, 16-17 February 2015.

2015. „Ferð til fortíðar & sagnfræðingurinn í verki sínu“. Fyrirlestur fluttur í hádegisfundaröð Sagnfræðingafélags Íslands, 27. janúar 2015 í Þjóðminjasafni Íslands

2015. „Hvers vegna amma? Saga og sjónarhorn“. Fyrirlestur fluttur í fyrirlestraröð RIKK í tilefni 100 ára kosningaréttarafmælis kvenna. Þjóðminjasafni Íslands, 16. janúar 2015.

2014. „Writing, scribbling, scrawling. Writing (literacy) practices in the 19th century Iceland.“ Fyrirlestur haldinn á Språkvetenskapliga seminariet, Umeå Universitet, 9. desember 2014.

2014. „Fortíðin er framandi land“. Fyrirlestur fluttur á ráðstefnunni Fólk í heimildum – heimildir um fólk, haldið á vegum Rannsóknaseturs Háskóla Íslands á Norðurlandi vestra á Skagaströnd,  11. október 2014.

2014. „Local or Global? The Life and Letters of Sigríður Pálsdóttir (1809-1871).“ Work in progress seminar, IASH, Edinborg, 21. maí 2014.

2014. „The unforeseeable narrative. Turning a lifelong correspondence into a life story.“ Fyrirlestur fluttur 19. apríl 2014 á alþjóðlegri ráðstefnu, Writing women’s lives: Autobiography, life narratives, myths and historiography, sem haldin var við Yeditepe University í Istanbul, Tyrklandi, 19. og 20. apríl 2014.

2014. „A Journey to the Past (& The Historian in her Work).“ Stutt erindi (Pecha Kucha) í Pecha Kucha málstofu fyrir nemendur og starfsfólk félagsfræðideildar The University of Edinburgh 27. mars 2014.

2013. „A Biography of Her Own. The Historical Narrative and Sigríður Pálsdóttir.“ Fyrirlestur fluttur í fyrirlestraröð  Gender History Network Edinburgh, ‘Work in Progress’, við University of Edinburgh 23. október 2013.

2013. „One life story. Writing from the margins“. Fyrirlestur fluttur 29. ágúst á alþjóðlegri ráðstefnu International Federation for Research in Women’s History & Women’s History Network í Bretlandi: ‘Women’s Histories: The Local and the Global’, 29. ágúst til 1. september 2013, Sheffield Hallam University, Sheffield, Bretlandi.

2013. „Letters to My Brother. Sigríður Pálsdóttir’s life 1809–1871“. Fyrirlestur fluttur á ráðstefnunni The Agents and Artefacts of Vernacular Literacy Practices in Late Pre-Modern Europe, International Colloquium, Berlin, 13.–15. júní 2013.

2013. „An ‘Ordinary’ Woman’s Life and the Historical Narrative. Exploring the life of Sigríður Pálsdóttir 1809–1871“. Fyrirlestur fluttur á seminarinu Life Narratives:  Memory, Citizenship and Gender  sem haldið var við kynjafræðideild Utrecht University, Utrecht, Hollandi 10. janúar 2013.

2012. „An ‘Ordinary’ Woman’s Life and the Historical Narrative. The Case of Sigríður Pálsdóttir.“ Fyrirlestur fluttur 10. ágúst 2012 í málstofunni The Methodologies of Gendered Historical Biographies: Aims, Uses, Sources, and Ethics á 10. þingi norrænna kvenna- og kynjasögufræðinga við Háskólann í Bergen, Noregi, 9.–12. ágúst 2012.

2012. „’Don’t you forget your always loving sister.’ Writing as a social and cultural capital“. Fyrirlestur flutter 14. júní 2012 á ráðstefnunni Vernacular Literacies – Past, Present and Future, June 13-15 2012 í Umeå, Svíþjóð.

2012. „’Gleymdu ekki þinni einlægt elskandi systur.’ Skriftarkunnátta sem menningarlegt og félagslegt auðmagn.“ Fyrirlestur fluttur við Háskóla Íslands 9. júní í málstofunni Skrifað, safnað, lesið, hlustað. Félags- og menningarsaga handritaðs efnis á átjándu og nítjándu öld á 4. íslenska Söguþinginu 7.–10. júní 2012.

2012. „Táknmynd eða einstaklingur? Kynjað sjónarhorn sögunnar og ævi Sigríðar Pálsdóttur.“ Fyrirlestur fluttur við Háskóla Íslands 8. júní í málstofunni Ævisaga sem aðferð á 4. íslenska Söguþinginu 7.–10. júní 2012.

2012. „Áskoranir kynjasögunnar.“ Fyrirlestur fluttur á málþinginu Að skrifa konur inn í söguna 10. febrúar 2012. Fluttur við Háskóla Íslands á vegum Rannsóknastofu í kvenna- og kynjafræðum (RIKK) í samvinnu við Jafnréttisstofu, Sagnfræðistofnun og mennta- og menningarmálaráðuneytið.

2011. „Nútímans konur.” Fyrirlestur fluttur á vegum Rannsóknaseturs Háskóla Íslands á Höfn í Hornafirði, Nýheimum 30. nóvember 2011.

2011. „Nútímans konur.“ Opinn fyrirlestur fluttur við Háskóla Íslands á vegum Rannsóknastofu í kvenna- og kynjafræðum (RIKK) 21. október 2011.

2011. „Letters to my brother: How to represent a life already represented?“ Fyrirlestur fluttur á vinnstofunni Representing Lives: A Workshop on Biographical Research 29.-30. september 2011, University of Oulu.

2011. „Kvenhetja eða þjóðhetja?“, fyrirlestur fluttur 27. maí 2011 í Hátíðarsal Háskóla Íslands á málþinginu Þjóðhetjan og þjóðríkið – Jón Sigurðsson 200 ára.

2011, „Frökenerne Johnsen og uppfræðing kvenna“, fyrirlestur fluttur 29. mars 2011 á Landnámssýningunni í Aðalstræti í fyrirlestraröð Minjasafns Reykjavíkur um konur í Reykjavík á 19. öld.

2011, „Sjálfsmynd í bréfi“, fyrirlestur fluttur á Hugvísindaþingi 26. mars 2011 í málstofunni Konur á köldum klaka.

2011, „Nútímakonan. Birtingarmynd hins ókvenlega“, fyrirlestur fluttur á Þjóðminjasafni Íslands 11. janúar 2011 í fyrirlestraröð Sagnfræðingafélagsins, Hvað er kynjasaga?

2009, „Kvenfélögin, kvenfrelsið og virði kvenna“, fyrirlestur fluttur hjá Þjóðskjalasafni Íslands á Norræna skjaladeginum 14. nóvember 2009.

—, „Orðræða hjónabandsins og mótun kyngervis “, fyrirlestur haldinn á útgáfuráðstefnu við Háskóla Íslands í tilefni af útgáfu bókarinnar Kvennabarátta og kristin trú, 29. apríl 2009.

2008, „Óþekkta konan og kanón sögunnar“, fyrirlestur fluttur í gallerínu 101-projects, Hverfisgötu 18a, 21. desember 2008. Lagt var út af sýningu  hollensku listakonunnar Mathilde ter Heijne, 'Woman to go', sem stóð þá yfir í galleríinu.

—, „Frásögn þagnarinnar“, fyrirlestur fluttur á Akureyri í fundaröð AkureyrarAkademíunnar, 8. maí 2008.

2007, „Kvennaskólar: Rými andófs og samsemdar“, fyrirlestur fluttur á kynjafræðiráðstefnu Rannsóknastofu í kvenna- og kynjafræðum 9.-10. nóvember 2007.

—, „Narrative of Silence“, fyrirlestur fluttur á seminarinu „Narrative and the ‘Documents of Life’: Everybody’s Autobiography?“ Seminarið var hið þriðja í röðinni af sex sem haldin eru á vegum Centre for Narrative & Auto / Biographical Studies (NABS) við Edinborgarháskóla. Seminörin bera yfirskriftina ‘Narrative Studies in Interdisciplinary Perspective’ og eru styrkt af ESRC. Econimic & Social Research Council í Bretlandi.

2006, „Útrás kvenna“. Fyrirlestur í hádegisfundaröð Sagnfræðingafélags Íslands, „Hvað er útrás?“, 25. apríl 2006.

—, „Er ég hún?“ Fyrirlestur á vegum Rannsóknastofu í kvenna- og kynjafræðum 30. mars 2006

2005, „Hugleiðing um orðræðu og hjónaband á 19. öld.“ Fyrirlestur haldinn í málstofunni Kristin trú og túlkun á Hugvísindaþingi 18. nóvember 2005.

—, „Ástarharmsaga.“ Fyrirlestur fluttur á ráðstefnu Félags um átjándu aldar fræði 5. nóvember 2005, í Þjóðarbókhlöðu. Yfirskrift ráðstefnunnar var Ástir og örlög á átjándu og nítjándu öld.

—, „Am I she? Thoughts on the ethics of private letters and the researcher.“ Fyrirlestur fluttur í málstofunni Ethics and the role of the researcher in history-writing á 8. ráðstefnu norrænna kvenna- og kynjasögufræðinga, sem haldin var í Turku í Finnlandi dagana 12.-14. ágúst 2005.

—, „Ævisaga, fjölskyldusaga, samfélagssaga?“ Gagnrýni á bók Matthíasar Viðars Sæmundssonar, Héðinn, Bríet, Valdimar og Laufey, flutt á bókafundi Sagnfræðingafélags Íslands 2. febrúar 2005 í húsi Sögufélags í Fischersundi.

2004, „Tími breytinga. Kvenréttindabaráttan 1904-1918.“ Fyrirlestur fluttur á málþinginu Hvar er jafnréttið sem haldið var 17. mars 2004 í Salnum í Kópavogi í tilefni 100 ára afmælis heimastjórnar á Íslandi.

2003, „Yfirlitsrit og kynjasaga.“ Fyrirlestur í málstofunni Kostir og ókostir yfirlitsrita um Sögu Íslands á Hugvísindaþingi 1. nóvember 2003.

—, „Horfinn heimur“. Gagnrýni á bók Þórunnar Valdimarsdóttur, Horfinn heimur (2002) á bókafundi Sagnfræðingafélags Íslands 5. febrúar 2003.

2002, „Nýjar hugmyndir eða hefðbundin gildi? Mennta- og fræðsluviðleitni Lestrarfélags kvenna í Reykjavík“, Fyrirlestur fluttur 1. júní á 2. íslenska söguþinginu 30. maí-1. júní 2002. Sagnfræðingafélag Íslands, Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands og Sögufélag stóðu að ráðstefnunni.

—, „Kynjasaga; kvenleiki og karlmennska.“ Samantekt erinda og rýni í málstofunni Kynjasaga: kvenleiki, karlmennska og íslensk samfélagsþróun á 2. íslenska söguþinginu 31. maí 2002.“

—, „Björg. Ævisaga Bjargar C. Þorláksson“. Gagnrýni á bók Sigríðar Dúnu Kristmundsdóttur um Björgu (2002) á bókafundi Sagnfræðingafélags Íslands janúar 2002.

2001, „Brauðstrit og ritmenning. Af breiðfirskum kjarnakonum á 19. öld.“ Fyrirlestur fluttur á landsbyggðarráðstefnunni Bókmenning og daglegt líf við Breiðafjörð í Stykkishólmi 25.-27. maí 2001. Sagnfræðingafélag Íslands og Félag þjóðfræðinga stóðu að ráðtefnunni.